Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 51

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 51
— Fóruð þið að starfa sem flugfreyjur strax eftir komuna til New York? — Nei, strax eftir komuna Þangað fórum við á þriggja vikna flugfreyjunámskeið. Þar var okkur kennt allt mögulegt í sambandi við flugfreyjustarf- ið. Meira að segja var okkur kennd fæðingarhjálp, en sem betur fer þurfti ég aldrei á beirri irunnáttu að halda. Meðan á námskeiðinu stóð, bjuggum við íslenzku stúlkurn- hr allar í sama húsi en feng- Urri ekki að vera í sama her- bergi. Sambýliskonur mínar Voru tvær, önnur þýzk og hin amerísk. 1 hinum geysifjöl- Jhenna flugfreyjuhópi hjá Pan American eru stúlkur af ýms- Urn þjóðernum, t.d. eru marg- ar þýzkar, brezkar, sænskar, norskar og spánskar stúlkur og Svo þær sem við köllum i.nissagirls“ en þær eru frá Hawai og tala japönsku. Eft- lr þriggja vikna nám vorum V|ð svo útskrifaðar sem full- Sildar flugfreyjur. ~~ Og þá hófst starfið af fullum krafti? — Já, já. Okkur til mikillar ánægju vorum við allar ís- ienzku stúlkurnar fluttar til San Francisco, og þar var að- albækistöð okkar Fjórar okx- ar, ég, Svanborg Dahlmann, Karítas Kristjánsdóttir og Gerða Jónsdóttir tókum á leigu mjög skemmtilega nýja íbúð rétt fyrir utan borgina. Þór- hildur Þórhallsdóttir bjó með nokkrum amerískum stúlkum, en hún fluttl inn til stelpn- anna núna þegar ég fór heim. I námunda við okkur bjuggu nokkrir íslendingar sem við kynntumst fljótlega eftir korn- una til San Francisco, og höf- um við átt margar skemmti- legar stundir með þeim. — Hvað gerðuð þið annars í tómstundunum? — Það var úr nógu að velja. Stundum fórum við í kynnis- ferðir um nágrennið eða við skruppum á hestbak. Einnig var vatnaskíðaíþróttin í miklu uppáhaldi og ekki má gleyma mörgum og skemmtilegum heimsóknum okkar á skotvell- ina. jr AHVAÐA flugleið- um varst þú aöal- lega? — Ég get ekki sagt að ég hafi verið meira á einni flug- leið en annarri. Ég held að ég hafi komið til allra áfanga- staða Pan American, nema til Bankok, þangað hef ég aldrei komið. Hins vegar flaug ég oft til Tokíó. Við Þórhildur vorum svo heppnar að koma þar meðan á olympíuleikjunum stóð og hittum við þar íslenzku olypíufarana. Ég kom elnu sinni til Singapore. Viðkomu- staðir á Ieiðinni San Francisco — Singapore eru eyjan Guam, Manila á Fillipseyjum og Sai- gon í Víetnam. Til borgarinn- ar Anchorage { Alaska kom ég nokkrum sinnum, m.a. kom ég þar stuttu eftir jarðskjálftana miklu og var það óhugnanleg aðkoma. Húsin hrunin og allt eftir því. Einnig hef ég komið til Tahiti, Sidney í Astralíu, Fijieyja og Samoaeyja. Ferð til Honolulu var fyrir okkur eirts og að skreppa frá Reykjavik til ' Vestmannaeyja. f Evrópu hef ég aðeins komið til London og Parísar. Þétta eru helztu staðirnir, en auðvitað eru 6- taldir fjölmargir aðrir lend- ingarstaðir en það yrði alltof langt mál að tína þá alla til. — Hvar fannst þér skemmti- legast að koma? — Ég veit það satt að segja ekki. Borgirnar Tokíá og Singapore hafa þó að líkind- um haft masta aðdráttaraflið, þar er allt svo fráburgðið þv{ sem við eigum að venjast. Oklc- ur fannst til dæmis óskaplega gaman að verzla 1 Singapore. t fyrstu fannst okkur hálf ó- viðeigandi að prútta um verð vörunnar við kaupmanninn, en við urðum alveg snillingar f þessu og skemmtum okkur konunglega { slíkum verzlun- arferðum. Ég man sérstaklega eftir einni slíkri. Við Gerða vorum samtímis { Singapore. Við höfðum hug á að kaupa olckur úr í hálsfestum en þau voru mikið í tízku um þær mundir. f þessu skyni storm- uðum við inn í eina verzlun- ina. Til að byrja með vildl kaupmaðurinn fá 38 singapore- dollara fyrir úrið. Það þóttt okkur hin mesta ósvífni og fór- um ekkert dult með það álit okkar. Mannkertið lækkaði sig fljótlega niður í 35 dollara og eftir dálítið þref fór hann nið- ur í 30 dollara. Við vorum ekki ánægðar með það, þökk- uðum honum fyrir skemmti- lega viðkynningu og kváðumst þess fullvissar að við mund- Framhald á bls. 57. Valgerður og Þórhildur hafa margar skemmtilegar ®tundir á „Waikiki Beach“ á Öawai. Hér eru vinkonurnar a kvöldgöngu og eftir svipn- Urn að dæma virðast þær skemmta sér hið bezta. Jólablað-51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.