Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 52

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 52
KROSS- FERÐIRNAR KRISTBLEGAR VIKINGA- FERÐIR Enn þann dag í dag stafar ljóma af Krossferðunum með kristnum þjóðum, en nafnið sjálft er samnefnari allmargra herferða á 11. til 13, aldar frá Vestur-Evrópu til hinna nálægari austurlanda svo sem Sýrlands, Palestínu og Norð- ur-Afríku. Hvatamaður þessara ferða var í upphafi páfinn í Róm, en á eftir honum komu mýmargir predikarar sem hvöttu landslýð til þess að greiða andskotanum Mahómed þáð högg, er dygði. Og fjöldi manns tók brýningunni og bjóst til ferðar undir herópinu; Guð vill það. — Hið yfirlýsta tak- mark Krossferðanna var það að frelsa Jerúsalem og hina helgu gröf undan oki múhameðstrúarmanna. Krossferðirnar reyndust mögulegar vegna þess, að framsókn mu- hameðstrúarmanna hafði verið stöðvuð og kalífa- ríkið var í hnignun. Ein meginorsök Krossferð- anna var sú, að miðaldaþjóðfélag Vestur-Evrópu var i kreppu vegna vaxandi fólksfjölda og atvinnulegrar kyrr- stöðu. Hinsvegar höfðu svo kaupmenn Vestur-Evrópu hug Takmarkið: AB frelsa Jórsali og hina helgu gröf undan oki múhameðstrúarmanna 52—J ÓLABLAÐ á því og hagsmuni af að ná viðskiptasam- böndum í austurveg. Ekkert var auðveld- ara en beina þeim mikla fjölda fátækra aðalsmanna og jarðnæðislausra bænda, er fyrirfannst í löndum þessum, inn á slíkar brautir. Allir vildu þeir verja Krist og dreymdi auk þess um gull og græna skóga, í fyrstu Krossferðinni (1 096—99) lögðu krossfarar land undir fót og héldu frá Dónárlöndum yfir Miklagarð til Litlu-As- íu. Árangurinn varð framar öllum vonum krossfaranna, þeir unnu Jerúsalem og komu þar á fót konungdæmi að fyrirmynd lénsskipulagsins. Önnur Krossferðin var farin að hvatningu þess mæta manns, Bernharðs frá Clairvaux, en foringjar voru þeir Lúðvík 7. Frakkakonungur og Konráð Þýzkalandskeisari 2. Ætlunin var sú að stöðva nýja framsókn múhameðstrúar- manna en tókst ekki, enda gátu foringjarn- ir tveir vart litið hvorn annan réttu auga. Framhald á bls. 54 JÓLABLAÐ — 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.