Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 55

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 55
 65 MÖDELIÐ AF ERBPPSELT Vegna mikillar eftirspurnar og vinsælda í Þýzkalandi munum viá fá takmarkaðar birgðir af tækjunum á næstu mánuðum. Því viljum við biðja viðskiptavini þá, sem ætla að fá sér NORDMENDE að hafa samband við h áðina sem fyrst. 18 gerðir NORDÍflENDEj Með transitorum Varahlutir eru fyrir hendi 1 Bll o.kkar taekl og við höfum eigið sjónvarps- og útvarps- verkstæði, rfteð reyndum og góðum sjónvarps- og útvarps- virkjum. AFBORGUNAR- SKILMÁLAR * Litlð inn i •fr stærstu sjón- ★ varpsverzlun •fr landslns og taklð •fr með ykkur •fr myndalista. EJUT'IÉ^ Sjónvarpstækin eru framúrskarandi ELTRA SJÓNVARFSTÆKIN eru með innbyggð bæðl kerfin CCIR og CSNorm, og er skipt jrfir með einu hand- bragði, þegar islenzka stöðin kcmur. ELTRA SJÓNVARPSTÆKIN fást með FM-byigju, sem er undirbúin fyrir móttöku á stereo-útsendingu. BELLA VISTA 1000 sameinar i einu tæki alia þá kosti, sem sjónvarp má prýða: — AFBURÐA MYND — TÓNGÆÐI SVO BER AF — 4RA HRAÐA. Hitl og þetta Magnús Brynjólfsson íMeð- hlholtahjáleigu var oft kennd- í Bakkaferðum. Einhvern tíma kvaddi hann kunningja sinn á Bakkanum á þessa ieið: ,.Vertu velkominn að Meðalholtahjáleigu. Þá skalt Þn fá nóg af mjólk og mysu hjá Brynjólfi gamla í Meðal- holtahjáleigu, Magnúsi syni ■hnns, og allri þeirri blessuðu Jesúætt”. ★ Þegar P. Nielsen verzlunar- etjóri á Eyrarbakka hnerraði, Þá sagði hann við fyrsta kneirann: „Det var skidt!“ Við annan hnerrann sagði hann: „Det var Satans!“ en við hinn þriðja: „Det var andskoti!" ★I Gvendur kiði mat mikils duglega bændur og eigi síður dugandi drykkjumenn, en mest þó þá, sem voru hvort- tveggja í senn. Því sagði hann um nafna sinn, merkan bónda í Grímsnesi: „Guðmundur í Miðengi er mestur allra Is- lendinga, sem nú eru uppi, því hann drekkur óhemju og þræl- býr.“ ★ Prestur leiddi vinnukonu sína í kirkju eftir barneign í lausaleik og áminnti hana stranglega í áheyrn safnaðar- ins. Þegar henni þótti nóg komið af svo góðu, tók hún fram í fyrir presti og sagði upp yfir allt kirkjufólkið: „Manstu ekki heystálið, eða manstu ekki taðstálið, eða á ég að tala meira, síra Gísli?“ ★ Þegar orgel kom fyrst í Stokkseyrarkirkju (1876), varð mönnum tíðrætt um þessa nýjung og fannst mis- jafnt um. Eftir messuna voru nokkr- ir karlar að krunka saman um það, hvernig þeir kynnu við orgelið og hverju þaðværi líkt. Þá sagði Snæhjörn gamli & Ásgautsstöðum, sem var einn í hópnum: „Mér heyrðist það nú eins og murraði oní hálfdauðum griðung, — eða hvað sýnist ykkur?“ ★ ívar Þórðarson á Sámsstöð- um í Fljótshlíð flutti eftir- farandi ræðu í hrúðkaups- veizlu: „Fyrst enginn máls- metandi maður hefir tekið hér enn til máls, þá langar mig til að tala hérna nofekur vel val- in orð. Svo held ég að ég hafi það ekki meira að svo stöddu“. ★ (Samtíningur þessi er birt- ur í XII. hefti Islenzbra sagnaþátta og þjóðsagna. sem Guðni Jónsson prófessor gaf út 1957). jÓLABLAÐ - 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.