Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 55
65 MÖDELIÐ AF
ERBPPSELT
Vegna mikillar eftirspurnar og vinsælda í Þýzkalandi munum viá fá takmarkaðar
birgðir af tækjunum á næstu mánuðum. Því viljum við biðja viðskiptavini
þá, sem ætla að fá sér NORDMENDE að hafa samband við h áðina sem fyrst.
18 gerðir
NORDÍflENDEj
Með
transitorum
Varahlutir eru fyrir hendi 1
Bll o.kkar taekl og við höfum
eigið sjónvarps- og útvarps-
verkstæði, rfteð reyndum og
góðum sjónvarps- og útvarps-
virkjum.
AFBORGUNAR-
SKILMÁLAR
* Litlð inn i
•fr stærstu sjón-
★ varpsverzlun
•fr landslns og taklð
•fr með ykkur
•fr myndalista.
EJUT'IÉ^
Sjónvarpstækin eru framúrskarandi
ELTRA SJÓNVARFSTÆKIN eru með innbyggð bæðl
kerfin CCIR og CSNorm, og er skipt jrfir með einu hand-
bragði, þegar islenzka stöðin kcmur.
ELTRA SJÓNVARPSTÆKIN fást með FM-byigju, sem
er undirbúin fyrir móttöku á stereo-útsendingu.
BELLA VISTA 1000
sameinar i einu tæki alia þá kosti, sem sjónvarp má
prýða: — AFBURÐA MYND — TÓNGÆÐI SVO BER
AF — 4RA HRAÐA.
Hitl og þetta
Magnús Brynjólfsson íMeð-
hlholtahjáleigu var oft kennd-
í Bakkaferðum. Einhvern
tíma kvaddi hann kunningja
sinn á Bakkanum á þessa
ieið: ,.Vertu velkominn að
Meðalholtahjáleigu. Þá skalt
Þn fá nóg af mjólk og mysu
hjá Brynjólfi gamla í Meðal-
holtahjáleigu, Magnúsi syni
■hnns, og allri þeirri blessuðu
Jesúætt”.
★
Þegar P. Nielsen verzlunar-
etjóri á Eyrarbakka hnerraði,
Þá sagði hann við fyrsta
kneirann: „Det var skidt!“
Við annan hnerrann sagði
hann: „Det var Satans!“ en
við hinn þriðja: „Det var
andskoti!"
★I
Gvendur kiði mat mikils
duglega bændur og eigi síður
dugandi drykkjumenn, en
mest þó þá, sem voru hvort-
tveggja í senn. Því sagði hann
um nafna sinn, merkan bónda
í Grímsnesi: „Guðmundur í
Miðengi er mestur allra Is-
lendinga, sem nú eru uppi, því
hann drekkur óhemju og þræl-
býr.“
★
Prestur leiddi vinnukonu
sína í kirkju eftir barneign í
lausaleik og áminnti hana
stranglega í áheyrn safnaðar-
ins. Þegar henni þótti nóg
komið af svo góðu, tók hún
fram í fyrir presti og sagði
upp yfir allt kirkjufólkið:
„Manstu ekki heystálið, eða
manstu ekki taðstálið, eða á
ég að tala meira, síra Gísli?“
★
Þegar orgel kom fyrst í
Stokkseyrarkirkju (1876),
varð mönnum tíðrætt um
þessa nýjung og fannst mis-
jafnt um.
Eftir messuna voru nokkr-
ir karlar að krunka saman
um það, hvernig þeir kynnu
við orgelið og hverju þaðværi
líkt. Þá sagði Snæhjörn gamli
& Ásgautsstöðum, sem var
einn í hópnum: „Mér heyrðist
það nú eins og murraði oní
hálfdauðum griðung, — eða
hvað sýnist ykkur?“
★
ívar Þórðarson á Sámsstöð-
um í Fljótshlíð flutti eftir-
farandi ræðu í hrúðkaups-
veizlu: „Fyrst enginn máls-
metandi maður hefir tekið hér
enn til máls, þá langar mig til
að tala hérna nofekur vel val-
in orð. Svo held ég að ég hafi
það ekki meira að svo
stöddu“.
★
(Samtíningur þessi er birt-
ur í XII. hefti Islenzbra
sagnaþátta og þjóðsagna.
sem Guðni Jónsson prófessor
gaf út 1957).
jÓLABLAÐ - 55