Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 58

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 58
r I S DAG var kæfandi heitt, jrennandi sól, heiðskír him- inn. Frumskógurinn bergmál- aði af alls kyns hljóðum, það ískraði og pískraði í bamb- usviðnum. Ekkert minnti á jól. Hér hefur enginn hugmynd um, að nú er jólakvöld. Þeir vita ekkert um fæðingu Krists, ekkert um „hinn eina sanna guð frá eilífð til eilífðar“. Þeir lifa í sælli vanþekkingu um hinn rangfeðraða son trá- smiðsins frá Nazaret. Skógur- inn er fullur af öndum og guðum. Ég hef setið á hátíðarsvæð- Inu og horft á konurnar feta upp fjallið frá dalnum, vagg- andi eins og gæsir með þung- ar hrísgrjónakörfumar á bak- inu. Þær stíga fast í lausa- mjöllina á fjaílsstígunum og það brakar undir nöktum fót- um þeirra. Þær umlykja mig stækum þef af svita og óhrein- indum, þegar þær ganga fram hjá, þær hlæja til mín og syngja o-li, o-lae, o-li, o-lae. Alltaf göngum við upp fjallið, niður fjallið. Seinna sé ég þær tæma körfurnar og taka á sig krók að hofi hrísgrjónaguðsins, til þes^ að aðgæta hvort hann hafi næg hrísgrjón. ÓLIN er að ganga til viðar og það er sem skógivaxið fjall- ið standi í ljósum logum. Eldarnir loga enn að baki kofanna, eins og þeir geti ekki fengið af sér að slokkna. Það hvílir ólýsanlegur friður yfir fjallinu, en sá friður er þar hvert kvöld. Það er ekki að- eins jólaf riðurinn: „Friður á jörðu”. — Hvað það er frið- sælt að vera fjarri siðmenn- ingunni, þar sem allir hafa svo mikið að gera að aldrel gefst tími til umhugsunar. Hér er rúm fyrir hugsanir, hér finna allir til friðar en ekki til þess friðar, sem reynt er að grípa krampatökum eða er einungis ímyndaður. Hér er ró allt um kring og einnig friður innra með mönnum, og ég skynja hann næstum eins og eitthvað, er ég get náð tök- um á. Ég er aleinn og get ákveðið hvað ég vil og hvað ég vil ekki, nákvæmlega eins og þessir óþekktu Tíbetbúar er kalla sig Ih Gohr. Hinir sneru niður aftur með burðarkörlun- um og leiðsögumanninum. Þeir tóku allan farangur með sér, ég hef aðeins haldið því allra nauðsynlegasta eftir. Ég get ekki fengið eldinn til að loga, allur pappfr er búinn. Ég vil ekki brenna teikning- unum mínum aðeins til þess að fá heitan mat. Guð minn góður. þetta er ósköp venju- legt kvöld og auk þess eru fá- ar eldspýtur eftir, sé ég. Ég tek til við að telgja viðarbút. Höfundur þessarar sérstæðu frá- sagnar er danskur, Per Ulrich, og hefur hann gert teikningarnar og tréskurðarmyndirnar sem fylgja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.