Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 61

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 61
Brauðið heiga i f'ramhald af bls. 44 hrsneyð til hungursneyðar. Hann átti að snúa aftur hóttina þá, sem þeir lágu úti & fjöllunum, og hann þóttist heyra Gölin hrópa á sig grát- andi, og hann heyrði rödd Guðs í storminum. En þá beit bann á jaxlinn og hélt áfram. Eftir það hafði hann aldrei sálarfrið. Og nú kom hegn- ingin, — tímanleg og eilíf. Hann gekk og gekk. Hann taldi vörðurnar, sem hann fór f^am hjá — tíu — tuttugu — fimmtíu. Og enn var hann úti ^ ísnum. Það var leikur að Sanga dal, fjallveg eða slétt- Jendi. Allt var betra en ís- breiða. Honum hafði fundizt i’án breiða úr sér við hverja ^hHu, sem hann gekk. Hann brosti biturt að of- sjónum sínum. Ætti hann það eftir að fá að hvíla sig, sofa °g borða sig saddan einu sinni enn, mundi allt hverfa. Raun- ar hefði hann átt að þvinga sig til að betla. En heiðarlegir menn og sómakærir betla ekki. Það er mesta smán, sem komið getur fyrir heiðarlegan mann. Eatlaðir menn og flakkarar betla. Það er þeirra atvinna. ®n námumenn, kóngsins menn, b®ndur og kotungar á Jamta- iandi! Betla þeir? Nei, það £era þeir síðast af öllu. Og til þess að komast hjá að hetla mat og húsaskjól hafði bann laumazt inn í fjósin eft- jr að ljós voru slökkt á kvöld- in. Þar hafði hann notið dá- samlegrar hvíldar, sitjandi á fötubotni eða liggjandi í auð- um bás. En á nokkurra daga fresti neyddist hann til þess að ieggja leið sína um bæi, gera Vart við sig og segja til nafns síns. Þá kom oft í ljós mjólk- nrskál, kjötbiti eða fiskur. En það var ölmusa. — — — Nú voru liðnir fjórir sólarhringar síðan hann hnagðaði mat. Þegar hann nálgaðist Refsund, fór hann að kvíða fyrir því að leggja ieið sína nálægt bæjum. Hann gat rekizt á gamla kunningja. sem færu að brosa og vor- kenna Þólfi gamla Ólafssyni. Ejæja, Þólfur gamli kemur þá n>eð betlistafinn frá Nor- egi. Og af hverju var maður- nin ekki kyrr við jámbræðsl- una hérna heima? } rökkrinu í gær mætti hann Kjel] Níelssyni á Pílagríms- stöðum. Hann var að flytja Þér styrkið eigín hag um leið og þér verzlið í kaupfélagi yðar. Höfum ávallt fyrirliggj- andi úrval af öllum algengum vörum. Um leið og vér þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða, óskum vér landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÖLA og farsældar á komandi ári. Kaupfélag Siglfírðinga SIGLUFIRÐI — SÍMI 101. Ólafsvík og nágrenni öskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. — Þökkum góð viðskipti og ánægjulegt samstarf. Kaupfélagið Dagsbrún Ölafsvík og nágrenni JÓLABLAÐ-61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.