Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 62

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 62
Úr þjóðarbúskapnum Tímarit um efnahagsmál gefið út af Framkvæmdabanka Islands SÖLUUMBOÐ: BÓKAÚTGÁFAN HELGAFELL □ Samvinnuverzlun tryggir yður sanngjarnt verðlag. Q Verzlum með allar innlendar og erlendar voru- tegundir. GL£ÐILEG JÖL! Farsælt komandi ár. Þökkum sam- starfið og viðskiptin á því liðna. Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík. 62 JÓLABLAD járn til smiðjunnar í Brunn- flá. Kjell sat á ækinu og var i sauðskinnsúlpu. Allt í einu leit hann undan og fór að horfa á eitthvað. Þá sætti Þólfur lagi og laumaðist fram hjá honura. Hann þorði ekki að hitta Kjell og fá frétt- ir að heiman. Hann óttaðist, að þær væru ekki góðar. Þólf- ur vildi ekkert vita, fyrr en hann kæmi alla leið heim að Ólafsbæ. Nógur tími að syrgja. Nú tók hann að hlaupa, hokinn í herðum, eins og hana væri að brjótast gegn stormi og haglhríð. Síða hárið héklc í sneplum niður á hála. Grá, hvöss augun störðu undatt loðnum brúnum. Gular augn- tennur hans gengu fram yfir neðri vörina. Hann minnti á gamlan, horaðan úlf. Sálarlíf hans var að komast niður á svið skynlausrar skepnu. Á- fram, áfram yfir fjöll og firn- indi, ísa og eyðisléttur hafði hann gengið með þá einu þrá í brjósti að seðja hungur sitt. Hann leit snöggvast um öxl og sá sporin sín. Þau voru rauðdílótt. Var honum að blæða út niður x snjóinn? Litlu síðar laumaðist Þólfur með næfrasekk sinn á öxlinni heim að fjósi Stjernskjölds sálaða kóngsbónda. Hanil hafði um stund fundið sterk- an reykjarþef, og allt í einu skaut herragarðinum upp rétt fram undan honum, eins og svötum hamravegg í hvítri auðninni. Ibúðarhúsið sneri út að Stórasjó. Hann gaf sér eklci tíma til að athuga, hvort Ijós væru í stofunni. Nú var um lífið að tefla. Silfurhvítt tunglsljós skein inn um rifu og féll á tröðina. I fyrstu sá hann ekkert. Hann losaði ísströngla úr skegginu og lét augun venjast myrkrinu. Hann stóð hreyfingarlaus inn- an við dyrnar til að styggja eikki skepnurnar. Hann heyrði uxann stappa á gólfið og stanga vegginn. Vonandi var enginn fjandans vökumaður í fjósinu. Engin hætta! Hann gekk varlega eftir Ijósrákinni, steig í volga mykju og fann ylinn leggja um sig allan. Hvílík sæla! Sulturinn sagði til sín á ný með ofsjónum. Fjósið með honum og öllu saman sökk I jörð niður með braki og brest- um. Gulir brennisteinslogam- ir teygðu sig inn um hverja glufu. Hann var á leið til Vít- is, hungrið þrýsti innýflunum upp í háls. Hann reyndi í of- boði að handsama garnirnar. Framhald á bls. 6ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.