Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 66

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 66
Brauðið helga Austfiriingar □ Hafið hugfast að samvinnuverzlun borgar □ sig bezt. □ Það er hagkvæmt að verzla í eigin búðum. Kaupfélagið Björk ESKIFIRÐI. Munið að vér erum ætíð þjónar viðskiptavinarins. Þökkum viðskiptin. Gleðileg jóll Gott og farsælt komandi ár! Kaupfélag Austfiröinga SEYÐISFIRÐI. Framhald af bl3. 82 Af blindri eðlishvöt lagðist hann á hnén í eiiin básinn og fór að sjúga kúna. Hvílík sæla! Hvílík nautn! Hann hló vitfirringslegum hlátri, skyndi- lega ofsaglaður. Fjósið fór ekki til Vítis. Hann þurrsaup júgrið, varð saddur og vitk- • aðist smátt og smátt. Þólfur reis á fætur Qg blygðaðist sín. Samvizkan rqff hann og sleit. Aldrei fyfí hafði hann mjól'kað annarra manna kýr í leyfisleysi. Aldrei framar mundi hann gera það. Fremur deyja. Undir morgun bjóst Þólfur til ferðar. Þá tók hann brauð- ið helga úr sekknum, lagði hendur yfir það í myrkrinu og bað til Guðs, bað um fyrir- gefningu synda sinna. Hann komst leiðar sinnar óséður. Þólfur Ölafsson gekk einn dag enn og langa tunglsskins- nótt, hvíldarlaust. Kýrin, sem hann saug, hlaut að hafa ver- ið nýbæra. Mjólkin var svo staðgóð. En í hvert skipti, sem gamli stríðsmaðurinn hugsaði til þess, fékk hann óbragð í munninn. Verra var þó að- hafzt í hernaði. En það var f óvinalandi. Elskið óvini yðar. Hvenær hafði hermaður elskað óvini sína? Onei, Kóngsins stríðs- maður hlaut að fara norður og niður. Veðrið var orðið mildara. 1 nótt breytti um átt með þíð- vindi af fjöllum, eins og í maí. Máninn leið fölbleikur í dökku skýjaþykkni. Þólfi var létt í skapi eins og hann væri á leið til kolabrennslu f skóginum eða til brúðkaupsveizlu í daln- um. Var hann ekki á heim- leið að ölafsbæ á fögrum há- sumarmorgni ? Hann gleymdi því, að hann var uppgjafadáti þreyttur og kalsár göngumað- ur og sárhryggur. Það kom honum i hug, að einhverntíma hlyti hann að hafa verið ungur. En langt hlaut að vera síðan sorgir og áhyggjur voru ekki til. Og þegar hann minntist þess nú á göngu sinni, að hann var einu sinni ungur maður i föðurhúsum, gekk að vinnu í Skóginum eða smiðj- unni, eða þá hann var í trjá- flutningum og sat á ækinu a stjörnubjörtum vetrarnóttum — þá varð honum að spyrja: „Var þetta í raun og veru ég?" 66~ JÓLABLAÐ Framhald á bls. 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.