Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 68

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 68
Brauðið helga Framhald af bls. 66 Öll árin, sem síðan höfðu liðið, skömmtuðu honum smátt. Allsstaðar bar hann skarðan hlut fiá borði. -------Þennan síðasta dag fór Þólfur oftast beint af aug- um og brauzt gegnum skóg og vegleysur. Það gerði hann fremur til að forðast vegfar- endur en stytta sér leið. Hann varð því fælnari sem hann kom nær ölafsbæ. I hvert sinn sem hann heyrði hófadyn eða hestabjöllur klingja, vék hann úr vegi og faldi sig bak við tré. Það fór hrollur um hann við hugsunina um fyrsta á- varpið, sem hann gat átf í vændum: Þólfur minn. Hún Gölin litla er dáin. Hann hljóp af stað og æpti: „Drottinn, blinda þú augu min, svo að ég sjái ekki eymd mína. Drottinn, taktu af mér málið, svo að ég geti ekki kveinað og kvartað. Hertu hjarta mitt, svo að ég geti hlegið að kvölum mínum.“ Og dagurinn leið — síðasti dagur píslargöngu hans. Þeg- ar máninn hvarf bak við turna greniökógarins og nátt- myrkrið lagðist yfir freðna jörð, þar sem Refsundabyggð- in kom í ljós, staulaðist Þólf- ur Ólafsson að lokum stynj- andi upp götuslóðann heim að Ólafsbæ. Dyrnar voru lokaðar að ut- an. Hann fitlaði um stund við lokuna og hallaðist upp að vindrifnu bæjarþilinu. Konan hans, hún Karin, og Gölin litla áttu ekki lengur heimgi hér. Voru þær komnar yfir í kirkjugarðinn ? Andlit hans varð hart og grátt eins og höggmynd úr leir. Hann kippti lokunni úr kengnum án þess að hönd hans skylfi, rak öxlina í hupð- ina, svo að hún opnaðist inn á við. Það marraði í hjörun- um. Hann gekk inn að eldstónni og stákk hendinni niður í ösk- una, alveg niður á helluna. Allt var kalt. Hér hafði lengi ekki verið kveiktur eldur. Þá gekk hann að rúminu. Það var autt. Hálmurinn var iíka farinn. Engin stuna leið frá brjósti hans. Dauðinn hafði komið við í Ólafsbæ. Um það var ekki að villast. Hann fór út aftur, beygði sig í dyrunum og hélt út að fjósinu. Því var lokað að ut- an. Auðvitað! En hver hafði 68-JÓLABLAÐ fengið kúna? Það gat hann fengið að vita hjá ívari ná- granna sínum. Nú kveið Þólfur því ekki lengur að heyra mannamál. Hann, sem hafði heyrt rödd Guðs í storminum og í fall- valtleik lífsins, hafði engu að kvíða framar. Sízt dauða sín- um. Hann sneri aftur og gekk yfir hlaðið á ólafsbæ, eins og hann hafði gert þúsund sinn- um áður. Glæta af tunglsljósi féll á leið hans og fylgdi hon- um eftir, þegar hann opnaði dyrnar. Á þröskuldinum nam hann staðar og starði niður á gólf ið. Lítið eitt til hliðar við dyrnar hafði sáldrazt hriðar- fjúk gegnum rifu. Þarna sá hann tvö lítil spor. Þessi spor gátu ekki verið nema tveggja daga gömul í mesta lagi. Þólfur Ólafsson féll á kné og hvíslaði: „Guði almáttug- um sé lof“. Hann vissi, að Gölin var á lífi. Spor hennar voru í snjónum. Hann gerði gælur við sporin, strauk báð- um höndum yfir þau oft og lengi, og blessaði þau. Hann fann hjartað slá. Það var gleðin. Lífið átti að vaxa og blómgast á ný upp af spor- unum í snjónum. Konan ha.ns og sonur hans látinn lifðu enn í þessum litlu sporum. Lífið var eilíft. — — — Hann fann Gölin hjá nágrannanum Ivari. Þessa nótt gaf hann henni brauðið helga, sem hann hafði borið alla leið frá Rugluvatni. Konan hans hafði hvílt í gröf sinni á fjórða mánuð. Hún dó úr blóðsóttinni skömmu eftir að hann fór til Noregs. „Hún var amma hans óiafs litla, það var hún“, hvíslaði hann. Sljóleiki hans gerði hon- um ómögulegt að greina sund- ur þetta eða hitt. Dauði Kar- inar og sonarmissirinn var sama sorgin. Oddný Guðmundsdóttir þýddi. Nafnið Þólfur var til í mið- aldanorsku. En söguhetjan heitir raunar Tol. Það virðist vera sama nafnið og sjálf- sagt að nota það, sem beygj- anlegra er og hljómar betur í íslenzku. — Þýðandi. Sameinaóáws Vér þökkum hinum mörgu við- skiptavinum vorum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða, og óskum þeim, og landsmönn- um öllum GLEÐILEGRA JC)LA og farsæls komandi árs, iðshn BRÆDRABORGARSTÍC 7 - REYSUAVÍX HEILDVERZLUN ÞÓRODDS E. JÓNSSONAR Hafnarstræti 15 — Reykjavik. Sími 11747 — Símnefni: Þóroddur. Kaupir ætíð hæsta verði: Skreið — Gærur — Húðir Kálfskinn — Selskinn — Grásleppuhrogn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.