Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 73

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 73
í RÖSTINNI Framhald af bls. 21. ftieð orðum verði lýst. Til hægri og vinsri, svo langt 6em augað eygði, reis svartur slútandi veggur, sem sýndist enn svartari vegna þess að brimið flæddi upp að honum hvítfaldað og löðrandi með bungum gný. Andspænis fjall- inu, sem við sátum á, í svo ®em fimm eða sex mílna fjar- l&gð frá ströndinni, mátti Sreina lítinn svartleitan hólma, sem var nærri á kafi 1 hamslausu briminu, sem ólg- aði um hann. Hér um bil tveimur mílum nær landi var nnnar minni, klettóttur, úfinn °g ber, og kringum hann þyrping af svörtum skerjum. Það var nokkuð annarleg sjón að horfa út yfir hafið frá ströndinni og út til hinna fjarlægustu skerja. Þó að svo °fsalegur stormur blési af hafi, að briggskip í talsverðri íjarlægð hefði uppi tvírifað Segl og tæki svo djúpar dýfur, &ð ekki sást í borðstokkana, ^ar þó hvorki undiralda né óldugangur, heldur skvettust ^árurnar í allar áttir, jafnt forviðris sem undan vindi. ^ítið sást af löðri nema rétt við klettana. >,Eyna þarna í fjarskanum italla Norðmenn Verey. Sú í ’niðið heitir Moskey. Sú sem er mílu til norðurs heitirömd. Þetta heita eyjarnar. En hvers vegna þótt hefur þörf að gefa þeim öllum nöfn, Pað skilur víst hvorki þú né Heyrðirðu nokkuð? Sérðu hokkra breytingu á sjónum?“ Það voru liðnar tíu mínút- Ur frá því að við komumst hpp á Hælsegg. Þangað höfð- Ulö við farið landmegin frá, ®vo við höfðum ekki séð neitt hafinu fyrr en við kom- Ul»st upp á tindinn. Um leið °g gamli maðurinn sleppti °rðinu, heyrði ég þungan og Sivaxandi gný frá hafinu. Það hktist engu fremur en þá er visundahjörð hleypur um slétturnar, og í sömu svinan ég að hringiðan á hafinu hreyttist I straum, sem stefndi 1 austur, og óx straumhraðinn syo óðfluga, að furða var að slá áður en fimm mínútur v°ru liðnar. var siórinn út af y'erev alrokinn. en þó var hann æstastur milli Moskeyj- ar og lands Þar rofnaði straurnurinn ' ótal hver- htrauma. bólgnaði allt ’ einu UPP, hófst og hné með æðis- legu ofboði, hverfðist í tröll- auknum og óteljandi iðum, sem allar snerust til austurs með þeim afleiðingum, sem hvergi gerist annars í vatni, nema þar sem fossar falla af hengibergi. Fáeinum mínútum síðar varð önnur gerbreyting. Yf- irborðið sléttist og iðurnar hurfu hver af annarri, og skildu eftir rákir af löðri þar sem ekkert hafði verið áður. Þessar rákir lengdust og lengdust, náðu saman, hring- snerust í straumnum, sem bar þær, og virtust ætla að mynda enn stærri iður. Allt í einu tóku þær á sig ákveðna lögun, hringmyndaða og meira en mílu að þvermáli. Jaðrarnir á þessari iðu voru breitt belti af hvítu löðri, en enginn dropi féll úr þeim niður í hinn ægi- lega svelg, sem kominn var, og allur var að innan sléttur, skínandi og biksvartur og myndaði 45 gráðu horn við hafflötinn, snerist og snerist í svimandi sveiflum með þung- um gný, sem var að hálfu leyti hvinur, að hálfu leyti öskur, svo að yfir hefði tekið sjálfan Niagara. Fjallið skalf niður í rætur, og tindurinn bifaðist. Ég fleygði mér flötum og hélt mér dauðahaldi í kræklótt kjarrið i angist minni. „Þetta,“ sagði ég við gamla manninn, þegar ég kom upp orði, „þetta hlýtur að vera röstin mikla.“ „Hún er stundum kölluð það,“ sagði hann. „Við Norð* menn köllum hana Moskeyjar- straum eftir Moskey, eyjunni Framhald á bls. 74. BEZTU FOTIN VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI NÝJUSTU SNIÐ ÚRVALS EFNI GÓÐ ÞJÓNUSTA JÓLABLAÐ - 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.