Þjóðviljinn - 24.12.1967, Síða 50

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Síða 50
Þúsund þakkir Framhald af bls. 48. við nýrri sígarettu, sem konan rétti honum. — Víst er ég það- Víst er ég veiklyndur. Ég veit bezt sjálfur hvort ég er veiklyndur- Ef ég væri ekki veiklyndur, heldurðu þá að ég hefði látið þetta ganga svona langt? En það er þýð* ingarlaust að útskýra það. Auð- vitað er ég veiklyndur. Guð, ég held vöku fyrir þér alla nóttina, Hvers vegna leggurðu ekki sím- ann á? f alvöru talað, leggðu símann á. — Ég hef alls ekki í hyggju að leggja símann á, Arthúr, sagði gráhærði maðurinn. — Raunverulega ertu sjálfur þinn versti fjandmaður. — Hún ber enga virðingu £yr- ir mér. Hún elskar mig ekki einu sinni. Og þegar allt kem- ur til alls elska ég hana ekki heldur. Ég veit ekki. Ég elska hana og elska hana ekki. Það er svona ýmist. 1 hvert skipti sem ég er að sækja í mig kjark og fara mína leið ætlum við einmitt út að borða og ég á að hitta hana einhversstaðar, og svo kemur hún með hvíta hanzka eða eitthvað þvílíkt- Nú, eða ég fer að rifja upp fyrir mér fyrsta skiptið, sem við ók- um til New Haven til þess að horfa á Princeton-keppnina. Þá sprakk einn hjólbarðinn ein- mitt þegar ég var að beygja af aðalveginum. Það var hraeðileg- RÍKISÚTVARPIO Skúlagötu 4 - Reykjavík Skrifstofur útvarpsstjóra og útvarpsráðs, auglýsingaskrifstofa, innheimtu- skrifstofa, tónlistardeild og fréttastofa. AFGREIÐSLUTÍMI ÚTVARPSAUGLÝSINGA: Virkir dagar, nema laugardagar . Kl. 8 —18 Laugardagar .................... Kl. 8 — 11 og 15 —17 Funnudagar og helgidagar ....... Kl. 10 —11 og 16—17 ÚTVARPSAUGLÝSINGAR NÁ TIL ALLRA LANDSMANNA OG BERAST Á SVIPSTUNDU. Athugið að símstöðvar utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar veita útvarps- auglýsingum móttöku gegn staðgreiðslu. StarísstúlknafélagiS SÓKN þakkar félagsmönnum sínum gott sam- starf á árinu sem er að líða og óskar þeim, og öðrum velunnurum GLEÐILEGRA JÓLAS og árs og friðar á komandi ári. 50 - JÓLABLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.