Þjóðviljinn - 24.12.1967, Qupperneq 50

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Qupperneq 50
Þúsund þakkir Framhald af bls. 48. við nýrri sígarettu, sem konan rétti honum. — Víst er ég það- Víst er ég veiklyndur. Ég veit bezt sjálfur hvort ég er veiklyndur- Ef ég væri ekki veiklyndur, heldurðu þá að ég hefði látið þetta ganga svona langt? En það er þýð* ingarlaust að útskýra það. Auð- vitað er ég veiklyndur. Guð, ég held vöku fyrir þér alla nóttina, Hvers vegna leggurðu ekki sím- ann á? f alvöru talað, leggðu símann á. — Ég hef alls ekki í hyggju að leggja símann á, Arthúr, sagði gráhærði maðurinn. — Raunverulega ertu sjálfur þinn versti fjandmaður. — Hún ber enga virðingu £yr- ir mér. Hún elskar mig ekki einu sinni. Og þegar allt kem- ur til alls elska ég hana ekki heldur. Ég veit ekki. Ég elska hana og elska hana ekki. Það er svona ýmist. 1 hvert skipti sem ég er að sækja í mig kjark og fara mína leið ætlum við einmitt út að borða og ég á að hitta hana einhversstaðar, og svo kemur hún með hvíta hanzka eða eitthvað þvílíkt- Nú, eða ég fer að rifja upp fyrir mér fyrsta skiptið, sem við ók- um til New Haven til þess að horfa á Princeton-keppnina. Þá sprakk einn hjólbarðinn ein- mitt þegar ég var að beygja af aðalveginum. Það var hraeðileg- RÍKISÚTVARPIO Skúlagötu 4 - Reykjavík Skrifstofur útvarpsstjóra og útvarpsráðs, auglýsingaskrifstofa, innheimtu- skrifstofa, tónlistardeild og fréttastofa. AFGREIÐSLUTÍMI ÚTVARPSAUGLÝSINGA: Virkir dagar, nema laugardagar . Kl. 8 —18 Laugardagar .................... Kl. 8 — 11 og 15 —17 Funnudagar og helgidagar ....... Kl. 10 —11 og 16—17 ÚTVARPSAUGLÝSINGAR NÁ TIL ALLRA LANDSMANNA OG BERAST Á SVIPSTUNDU. Athugið að símstöðvar utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar veita útvarps- auglýsingum móttöku gegn staðgreiðslu. StarísstúlknafélagiS SÓKN þakkar félagsmönnum sínum gott sam- starf á árinu sem er að líða og óskar þeim, og öðrum velunnurum GLEÐILEGRA JÓLAS og árs og friðar á komandi ári. 50 - JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.