Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 56

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 56
Ut&Vörúr SJÖFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR GOMMÍSTIGVÉL KLOSSAR VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. — Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins — KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Býður yður nú sem endranær fjölbreyttar vörur 'á hagstæðu verði. Rekum útibú á Eyrar- bakka, Stokkseyri, Hvera- gerði, Þorlákshöfn og Laugarvatni. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA SELFOSSI. HVERFISGÖTU 82 — SÍMI 21175 Smávegis Fábreytt skenimtun. Fyrst eftir að stundaklukkur fóru að verða heimilisprýði efn- aðra manna, þótti það einna mestu máli skipa, að þær slægju sem hæst og oftast. Hug- vitsmenn kepptust um að finna upp eitthvað nýstárlegt á því sviði. Til dæmis átti ekkju- drottning Friðriks 2. Danakon- ungs klukku, sem hneggjaði eins og rádýr á hverjum stund- arfjórðungi. Klukkur voru svo dýrar á þeim tímum, að þær gátu ekki orðið almenningseign — kost- uðu 30—80 krónur. Þess vegna var klukkum komið fyrir í kirkjuturnum og hallarturnum, svo að menn gætu séð álengd- ar hvað tíma leið og heyrt þær slá. Það var allveglegt starf og hálaunað, eftir kaupgj-aldi þeirra tíma, að vera klukku- vörður. Þýzkur maður, að nafni Laurizt, fékk 335 krónur í árs- laun, ókeypis fæði, húsnæði og spariföt annað hvert ár fyrir að sjá um turnklukku í Kaup- mannahöfn. Það var heldur ekki vanþörf á sérfróðum mönnum til að líta eftir klukk- um sextándu aldar. Þær voru ekki áreiðanlegri en svo, að sólúr voru höfð við höndina til að miða þær við. Á alvörutímum. Árið 1887 kom óvenjulegt mál fyrir rétt í Englandi. Mað- ur að nafni Tómas Saverland ákærði stúlku að nafni Karó- lína Newton fyrir að hún hafði bitið hann í nefið, mikið svöðu- sár, af þeim ástæðum einum, að hann ætlaði að kyssa hana „í meinlausu gamni“. En dómararnir tóku ekki heldur neinu gamni. Þeir sýkn- uðu stúlkuna og dæmdu það rétt vera, að kona, „hverja maður hefur í óleyfi kysst,“ hafi fullan rétt til að bíta hann í nefið. Fagurfræðilegar deilur. Einu sinni á miðöldum deildu frönsk skáld grimmilega um það, hvort væri listrænna í kveðskap, að elskhuginn kyssti ástmey sína á munninn eða fæturna, og veitti ýmsum betur. Sumir sögðu, að hver maður gæti, án þess að lítillækka sig kysst óbrotna smalastúlku á munninn, en þá fyrst sýndi hann konunni lotningu, ef hann krypi á kné fyrir henni og kyssti fætur hennar. Aðrir héldu því fram, að hóf væri í hverju bezt, og lítillækkun, sem gengi svo langt, væri ekki fagurfræðileg. Og svo héldu báðir aðilar á- fram að yrkja, hver eftir sínu höfði og sinni fagurfræði. 5Q — JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.