Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 8
g — JÓLABLAÐ 50-51-52 Hámarkinu náð Við birtum hér þrjú bridgedæmi eða þrautir sem ahugamenn geta glímt við um jólin. Lausnirnar munu birtast í næsta bridgeþættl. Óþarfur vinningur Þessi gjöf krefst mjög mik- illar leikni og þekkingar ef finna á leiðina til vinningsgegn beztu vöm, þó svo að ö® spil- in sjáist. A ÁG7 ¥ 103 ♦ 1065 ♦ ÁG975 A 2 * 86 ¥ KD876 ¥ ÁG42 ♦ 87432 ♦ KG9 * 64 4> KD102 A KD109543 ¥ 95 ♦ ÁD 4« 83 Saignir: Suður gefur. Norður- Suður á haettunni. Suður Vestur Norður Austur 4 A pass pass dobl pass 5 ¥ 5 A dobl Vestur lætur út hjartakóng- inn og síðan hjairtasexu. Getur Ausitur fellt sögnina (firrum spaðar) hvemig sem sagnihafi heldur á spilunum? Athugasemd um sagnimar: Fjögurra spaða opnun Suðurs er gamalkunn og Austur áað dobla til að sýna styrkHeika handar sinnar. Þessari doblun sem gefur Vestri kost á að láta til stfn taka getur hann svarað etf hann hefur hagstasða skiptingu. Með tvílitri hendi sinni (5-5) á hann ekki að láta doblunina standa, en vandinn er að finna rétta svarið. Bezt vasri vafalaust að svara með fjdrum gröndum- Það er ekki nein ásaspuming samkvæmt Blackwood, heldur er sögnunum haldið opnum svo að meðspffi- arinn geti valið bezta litinn. Svari Austur með fímm laufum. segir Vestur fimm tígla, sem Austur haakkar bá í fímm hjöriu þar sem Vestur, sem ekM féllst á lokasögn í laufi, hlýtur að eiga langliti í báðum rauðu litunum. Fórnarspil Stovers Þesri þraut eftir Kanada- manninn Mefl Stover er ekki erfíð úrlausnar, en lesendur þáttarins kynnu að hafa nokkra skemmtun af henni. A ÁKD ¥ ÁKD ♦ — * D1098765 A 86543 A 2 ¥ 97654 ¥ 32 ♦ K ♦ ÁD1098765 4». ÁK * G4 ♦ G1097 ¥ G108 ♦ G432 * 32 Vestur lasitur út tígullkóng. Hvemig á Suður að spila til iþeas að vinna þrjú grönd gegn þeztu vðm? Athugasemd við sagnir: Það þarf meira en lítið hug- myndaffluig tii þess að ímynda séir rökréttar sagnir semmyndu leiða til lokasagnarinnax „þrjú gmnd“. En við spiflaborðið mætti gera ráð fyrir að sagn- irnar yrðu bessar: Vestur Norður Austur Suður pass 24i 4 4 pass pass 5 pass pass Þó að báðir hálitir Vesturs séu langir er hönd hans ekki nógu sterk til þess að hann opni, en Norður er á hinn bóg- inn neyddur til að segja kröfu- sögn um úttekt. Narður segir því tvö lauf, en Austur sem hefur átta tígla get- ur reynt stöðvunarsögnina fjóra tígla, og Norður -segár þá fimm' lauf sem Vestur hefur engan hag af að dobla. Reyndar er það svo að ef Austur lætur ekki út einspU sitt í spaða, vinnur Norður sögnina, en fimm ttfgla fómarsögn myndi aðeins kosta einn niður Þessi gjötf var spiluð á medst- arakeppni svonefndra „L'fe Masters“ í Bandaríkjunum árið 1966, en um fimm hundruð „meistarar æviflangt“ tóku þátt í keppninni. Erfíðasta þnautin sem þeir urðu að glírna við var að fá tvo yfirslagi i þrigigja granda sögn og aðeins einum keppendanna, Harold Guiver, tókst að leysa þrautina án þess að fá hjálp frá andstæðingunum. ♦ Á52 ¥ KD95 ♦ G98 ♦ 1074 ♦ KD3 A 10876 ¥ G872 ¥ 4 ♦ D10543 ♦ 762 «3 * D9865 A G94 ¥ Á1063 ♦ ÁK ♦ ÁKG2 Sagnir: Austur gefur. Enginn á hættunni. Vestur Norður Austur Suður — — pass 2gr pass 3gr pass pass Vestur lét út tígulfjarka. Hvemig fór Guiver að því að taka eflletfu slagi í þessari þriggja granda sögn? Athugasemdir um sagnirnar: Tveggja granda opnun Suð- urs er eðlileg með rúmflega helming af öllum punktunum og skiptinguna 4-4-3-2. Vand- inn var þá hvort Norður ætti að segja þrjú grönd eða nota þriggja laufa Staymans-sögnina til þess að enda' að lfkindum í fjögurra hjarta lokasögn. Norð- ur hefði einnig getað reynt að komast í slemimiusögn með því að segja fjögur grönd til þess að láta meðspilarann vita að hann hefði afllsterk spil (16 punkta eftir Vínarkerfi) með jafnri skiptingu. Meðspilari sagnhafa, MacMahan, ákvað réttilega að láta þrjú grönd nægja. Hún var eðlilegiri en fjöguir hjörtu og á hinn bóginn var sflemmusöign í grandi fulfl- áhættusöm, enda þótt Norður ætti nakkur góð millispil (Ihjarta- níu, tíguflníu og áttu og laufa- tíu) og jafnvél þótt Suðurhefði upplýst um h'nn miikla punkta- fjölda sinn. Yfirieitt gildir sú regfla að rétt sé að nota ekki Staymans- sögniria þegár skiptingin er 4-3- 3-3, og ekki sé rétt að stefna í slemmusögn með færri en ca. 53 af 64 punktum Vínarkerfis- ins (33 puniktum samkv lág- punktakerfinu 4, 3, 2, 1), ef ekki er um neinn langlit að ræða. Auik þess myndi fjögurra granda sögn sem svar við grandopnun ekki merkja Biack- wood (spumingu um ása), held- ur aðeins segja frá ákveðnum punktafjölda ásamt mjög jafnri sfkiptingu. fengið þá tvo sflagá sem hann vantar í slemmiuna með tvö- faldri kastþröng sem Hkt hef- ur verið við bræðravig. Staðan er þessi: A Á9 ♦ G 4* 42 AK76 *DG -------- AG854 ♦ Á AD1032 4»K Suður sem er inni í borðinu eftir að hafa teikið á síðasta trompið, lætur nú út tígulgos- ann, Austur tekur með ásnum, en Vestur kemst í kastþröng. Fyrra tiflvik: Vestur kastar af sér spaða. Austur laetur út spaða og Suður fær þrjá slagi áspaða jafnvefl þótt Vestur láti eflcki kóng sinn annan, því að Suð- ur kemst inn á laufakónginn til að taka á spaðadrottningu sína. Annað tilvik: Vestur kýs að kasta laufi í tíguttás Austurs. Suður tekur þá á spaðaníu borðsdns (kjósi Vestur að láta lágspaða), tekur síðan á laufa- kónginn og fer inn í borðið á spaðaásinn til þess að táka á laufafjarkann sem orðinn er fríspil. Slemmuþraut Lattes Stærðfræðingurinn Robert Lattes sem var í frönsku sveit- inni sem sigraði í heimsmeist- arakeppninni 1956 hefur búið till margar bridgeþrautir. Hér er ein þeirra beztu. A Á9 ¥ K1082 ♦ G432 4* Á42 A K76 A G854 ¥ D76 ¥ 9 ♦ D8 ♦ ÁK109765 4» DG963 * 10 A D1032 ¥ ÁG543 ♦ — 4» K875 Vestur lætur út tígufldrottn- ingu Hvemig fer þá Suður að því að vinna hálfslemmu í hjarta gegn beztu vöm? Svar: Suður trompar tígulútspilið, fer inn í borðið á hjartatíu (hafi Vestur látið lágspil), trompar síðan tígul atftur (með hjarta- gosanum) og fer aftur inn i borðið á hjarta. Síðan trompar hann þriðja tígulinn með hjarta- ásnum, fer inn í borðið álaufa- ásinn og tekúir á trompin sem etftir éru. Austur verður hins vegar að halda etftir öllum spöðum sín- um tifl bess að hindra að Suð- ur fái þrjá silagi á spaða, og hann getur því aðeins haldið eftir einum tígli. Vegna skipt- ingar spilanna getur nú Suður NORRÆNA HÚSIÐ óskar öllum íslendingum GLEÐILEGRA JÓLA og FARSÆLS KOMANDI ÁRS og þakkar áhuga og saimstarf á liðnu ári. NORRÆNA HÚSIÐ Jolaskyrturnar i miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71. Sími 20141. JL 1 ■- NAUTIÐ EL TORO Nýr glæsilegur veitingastaður að Austurstræti 12 Ljúffengar uautasteikur tJrval heitra rétta og kaldra « /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.