Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 33

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 33
J ÓLABLAÐ — 33 JÓLAGJÖFIN Eftir ELISE OTTESEN JENSEN (Norska bvenréttinda- konan Elise Ottesen Jensen ritaði á efri ár- um sínum merka bóik um bairáttu sína gegn hleypidómum og hind- urvitnum aldarfarsins. Maður hennar var sænskur sósíalisti, kunn- ur á sínum tíma fjnir andstöðu gegn styrjöld- um. Elise segir hér frá bemskuheimili sínu. Síðar í bókinm segir hún raunasögu „litlu systur", sem varð fóm- arlamb hörtoulegra sið- gæðishuigmynda, þó að Elise gerði allt, sem unnt var, henni til hjálpar). -----Og hannig varð trað, að úitla systir mín, með björtu lokkana sína, varð mér æ ásit- fólgnari, frá bví hún fór að bylta sér í vöggunni með sferingilegum tilburðum. Og um- hyggja mín fyrir henni vairð engu minni en fullorðna fólks- ins. Það var eitt kvöld, þegar hún var, að mig minnir, fjögurra ára en ég níu, að mikil yfir- heyrsla varð í borðstofunni. Þetta var á laugardegi. Stóra baðkerið frá biskupsheimilinu, bemstouiheimili mömmu, var borið inn í bam aherbergið. Ofninn stóð glóðheitur í hiom- inu, kyntur með mó. Það ríkti notalegur heimilis- friður inni, þegar faðir minn kallaði okkur skyndilega inn i borðstofuna. Margrét, elzta systir miín, sem var heima f jólaleyfinu, hafði fundið syteur- pokann undir höfðalagi Mörtu og Kötu. Hver var þjófurinn? (Þögn). Hver hafði stolið sykurpok- anum hennar mömmu? (Stein- hljóð). Faðir ykkar heimtar svar. Þá tók faðir okkar sig til og flengdi elzta bamið. Enginn ját- aði neitt. Þá flengdi hann bað næst- elzta. Engin játning. Þegar röðin var komin að mér, eftir aldri, var hann orð- inn mjög æstur. Lófi hans, sem var mjúkur, þegar hann klapp- aði oktour, skellti nú, svo að ............................. <S> atrix verndar, atrix fegrar Qlyxtnn Handcreme háir smellir heyrðust. SjáMur hlaut hann að finna tdl. Ég var vön flengingum og vissi af reynslu, að færí ég að gráita mundi barsmíðin hætta. En ég vildi ekki gráta. „Lemdu mig bara. Ég skal hetfna mín, þeg- ar ég er orðin stór“, hugsaði ég. En allt í einu flaug mér í hug, að nú væri röðin toomin að litlu systur minni. En aldrei, aldrei skyldi hún verða barin svona. Og ég sagðist hafa stolið syíkrinum. Þá barði hann mig á ný fyrir að hafa etoki játað fyrr og látið flengja systkini mín salklaus. Elckert minna systkina var svona iila innrætt. Alltaf var það svona með mig. Þar næst var oktour öllum skipað í rúmið, ljósið slöktot og okkur sagt að lesa Faðir vor, þegja síðan og sofna. Ég man, hvað mig langaði til að afsegja þetta. Mér fannst Guð ætti að hjálpa mér. En hann var víst lílvur öðrum feð'rum. Mér lá við að hata hann. Ég vaktí og grét. Bjarminn frá ofinum flökkti draugalega í myrkrinu. Þá sé ég einhvem læðast yfir geislann, og blessuð Marta systir mín hvíslaði að mér: ..Hvers vegna játaðirðu ekki undir eins?“ Indælt var það, að leggja hendurnar um hálsinn á henni og hvísla: „Ég gerði það ekki. En ég vlldi ekki, að hann berði Lillu". Mörgum árum seinna vorum við öll systkinin saman komin við brúðkaup Mörtu. Þá spurði ég, hver hefði stolið sykrinum. Bróðir minn játaði sökina sneypulegur. En eins og hann sagði, datt honum ekki í hug, að ég yrði svo heimsk að játa (og fá tvær flengingar). Nokfcrum árum etftir þennan atburð fór enn verr fyrir mér. Þó stal ég í raun og veru. Faðir minn flengdi mig, þvi miður, ekki þá. Hegningin var mifclu verri en fflenging, og mig svíður undan henni enn í dag: — — Ég getok í sunnudaga- skóla. Það var mér nýjung. Og sunnudagaskólinn hafði tom- bólu. Hvílíkt kvöld! Hvílíkt ævintýraland! Meðal hlutanna var brúða með hrokkið silkihár. Hún var í sofckum og með latokskó á fótum, sem hægt var að hneppa. Hatt hafði hún á höfðinu með ljósrauðri slæðu. Framhald á 34. síðu. Samvinnumenn verzla við sín eigin samtök. Vér höfum flestar algengar neyzluvörur á boðstólum. Óskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þökkum viðskiptin á liðna árinu. KAUPFELAGID INGÓLFUR Sandgerði. FRAMLEIDUM ÚR PLASTI ALLSKONAR UMBÚÐIR DÓSIR GLÖS FLÖSKUR BRÚSAR Sigurplast hf. Elliðavogi 117. Sími: 35590 - 32330 Stjórn Aiþýöusambands íslands óskar öllum sambandsfélögum og velunnurum verkalýössamtakanna gleöilegra jóla! i t t * I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.