Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 35

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 35
I JÓLABLAÐ — 35 Teiking af gamalli sjóbúð. Sótt ' <;' ,j t um ellilaun áriö 18S3 (Fyrir nokkrum árum kom í leitemar þessi umsókn frá Þuríði for- manni um ellilaun, ásamt afiurlitlu ævi- ágripi, sem h.ún lætur fylgja til stuðnings máli sínu. Þessar heimildir eru eldri en ævisaga hennar eftir Brynjúlf frá Minna-Núpi. Tók Guðni Jónsson þær, upp i safnrit sitt, Skyglgni). » Tii könengs! Ég undirskrifuð Þuríður Ein- arsdóttir, ekkja, 77 ára gömul, sárfátæk og hjálparlaus, tek mér hér með þé djörfung allra þegnsamlegast að flýja á náðir yðar konungleigu hátiignar og í dýpstu undirgefni að beiðast, að mér ellihrumri og munaðar- lausri allra náðuigast mætti veitast líttll árlegur styrkur úr sjóði ríikisins mór tdl lífsfram- dráttar, að ég ekki þurfi að þiggja framfæri af fátækrafflé. Af meðfylgjandi broti af ævi- sögu minni, er ég, sjálf hefi einfeldnislega samið, fær yðar hátign allra mildilegast séð, að fyrir utan landvinnu, hefi ég frá því ég var 11 ára einnig stundað sjó og verið formaður fyrir 8 æring 26 vertíðir í brim- verunum Eyrarbakka og Þor- lákshöfn, er biasa við opnu hafi. Hefi ég stjómað svo skipi og fólki, að aldrei hefur mér borizt á, enda hefur fólk sótzt efitir að róa hjá mér, og legg ég hér að, allra undirgefnast, VIÐARÞILJUR í MIKLU ÚRVALI. VIÐARTEGUNDIR: Eik, askur, álrnur, fura, valíhnibta, teak caviana og fleira. HARÐVIÐUR og ÞILPLÖTUR, ýmsar tegundir. PLASTPLÖTUR, Thermopal, ýmsir litir. SPÓNN: Eik, álmur, teak, valhnota, Koto o.fl. Harðviðarsalan sf. Þórsgötu 14, símar 11931 og 13670. lista yfir þá háseta mína ein- ungis úr 2 hreppum, er ennþé lilfa, og atteste frá sóknarpresti minum, júbelkennara, prófasti Jaikdb Ámasyni, sem heifiur þekkt mig í rúm 50 ár. Ber hann mér vitni um dugnað, en þó einfcanlega til sjávarins, enda miun það mjög sjaldgæft vera, að nokkur kvenmaður hafi eins og ég, sótt sjó í 66 vetrarvertíðir. En nú get ég ekfci lenigur sökum elli og hrumleika leitað atvinnu minn- ar. í þeirri vissu von, að mitt verðslega yfirvald einnig beri mér mieðvitni í því framan- skrifaða, fel ég allra þegnsam- legast þetta velferðarmálefini mitt yðar hátlgnar mildilegustu konunglegu ásjá og bænlheyrshi. Allra þegnsamlegast. Þuríður Einarsdóttir. (Þuriður getur í æviégripinu nokkurra svaðálfara og hrakn- inga á sjó, en víkur síðan að nánari einkamáJum). Bam átti ég rúmlega 20 ára og vann fyrir því með litlum styrk frá föður þess og fyrir móður minni á 3ja ár. Var ég þá vinnukona hjé hreppstjóra Jóni Einarssyni á Baugsstöðum. Þar eftir byrjaðí ég búskap á Götu í Stokkseyrarhverfi, eigna- lítil, og bjó í Stokkseyrarhreppi í 12 ár með vandalausu föMd, galt öllum stéttum og hélt nið- ursetninig. Af þessum 12 árum var ég saman við egtamann í 3. Á öðru búskaparári mínu tók ég bam af systur minni, stúlku til uppfósturs þriggja ára. Það var svo mikill aiumingi, að það vó 47 merfcur að vikt, og ekkert mál var það búið að fá, en að ári ldðnu gekk hún með og skrafaði. Þar er vitni til Ingibjörg í Gljókoti.- Ekki tók ég meðgjöf msð baminu, en illa varð systur minni við mig fyrir töfcu bamsins.------- (Séra Jakob í Gaulverjabæ lætur Þuríði í té meðmælabréf, þar sem hann ber lof á ein- stæðan dugnað hennar og hjálp- fýsi við bágstadtía, og þykir hún hafa unnið til annars betra en verða svaitarlimur í ellinni). Félagsbækur Máls og menningar 1970 Félagsbækur Máls og menningar árið 1970‘ Þórbergur Þórðarson: Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar Síðara bindi. Che 'Guevara: Frásögur úr byltíngnnni. (pappírskilja) Jóhann Páll Ámason: Þættir úr sögu súsíalismans. (pappírskilja) Peter Hallberg: Hús skáldsins (Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu) — Fyrri hluti. Thomas Manp: Sögur. William Heinesen: Vonin blíð (Gefið út í samvinnu við Helgafell). Félagsbækur Máls og menningar 1969 voru: Þórbergur Þórðarson: Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar Fyrra bindi. Xijóðmæli Gríms Tbomsens. Gefin út af Sigurði Nordal. Bjöm Þorsteinsson: Fnska öldin í sögu íslcndinga. WiIHam Faulkner: Gr ið a s tað nr, skáldsaga — ásamt Tímariti Máls og menningar. Árgjald ' félagsmanna fyrir áriS 1969 var kr. 800,00 fyrir tvær bæk- ur og TfmaritiS kr. 1200,00 fyrir allar bækumar. VerS á bandi var sem hér segir: Ævisaga Áma pró- fasts kr. 100 rexín, kr. 180 skinn. Ljóðmæli Grims Thomsens kr. 250 alskinn. Enska öldin og Griða- staður kr. 80. Allar félagsbækur ársins 1969 eru enn til. Nýir félagsmenn eiga kost á aS fá þær meS Jþví aS greiða ár- gjald þess árs. Hagstæðustu kjör á íslenzkum bókamarkaði Árgjöld félagsmanna fyrir árið 1970 era kr. 900,00 fyrir tvær bækur og Tímarit Máls cg menningar, kr. 1400,00, fyrir fjórar bækur auk Tíma- ritsins og kr. 1700,00 fyrir allar félagsbækur ársins. Ár- gjöldin' eru miðuð við bæk- urnar óbundnar. Félagsmenn Máls og menníngar fá 25% afslátt af útgáfubók' um Heimskringlu og af öllum fyrri bókum vorum. m MALOG MENNING Laugavegi 18 VerzSunarmannafélag Reyk| avíkur óskar öllum félögum símim gleðilegra jóla og góðs komandi árs, með þöfek fyrir liðna árið. Hafnfirölngar! Eflið samtök neytenda. — Verzlið við kaupfélagið. — Gerizt félagsmenn í kaupfélaginu. GLEÐILEG JÓL! Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.