Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 36

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 36
36 — DIPLÓMAT Irá kr. 64.000.00 UPPSÁTUR FYRIR 17—20 BÁTA OG SKIP ALLT AÐ 400 TONN AÐ STÆRÐ. TVÆR BRAUTIR. VIÐGERÐIR ALLS KONAR SKIPA OG BÁTA. NÝSMÍÐI FISKIBÁTA OG ALLS KONAR MANNVIRKJAGERÐ. EFNISSALA. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR H.F. Ytri-Njarðvík — Símar 1250 og 1725. ATH.: Afborgun á 20 mánuðum, eða 12% afsláttur gegn staðgreiðslu. DÚNA ER FETI FRAMAR. — Nýtt útlit — vönduð vinna — úrval ákiæða. — Auðbrekkan er auðfarin til að sjá það nýjasta í DÚNA. Opið til kl. 21 alla virka daga nema föstudaga. AUÐBREKKU 59 SÍMI: 42400 KOPAVOGI / TÁKN Nútimabökmermtir eru auð- ugar aÆ táiknmálli, og stétt manna situr kófsveitt við að þýða tóknin. Lx;sendur þráitta um það sín á máUi, hvort tákn- skýrendur þýðii táiknin rétt. En táknmál prestsins, sem flutti þessa ræðu, er afiutr skilj- anlegt: „Ef öil vötn yrðu að einu vaitni, öOl fjöU að ednu fjalli, alljjr stednar að einum stedni og aliir menn að einum manni! Og svo stæði hið stóra fjall hjá hinu stóra vatni og hinn stóri stednn uppi á hinu stóra fjalli! Og sivio kæmi hinn stóri maður og velti hinum stóra steini nið- ur af hinu stóra fjalli, niður í hið stóra vatn! — Þá yrði það, mínir elskanlegu, eins og þegar Guð steypir sálum yðar niður í Víti.“ Á þeim tímum skýrðu and- ríkir menn sjálfir sín tákn, svo að ekkert færi á milli mála. Táknmál ástarinnar Það var germanskur siður, að brúðhjón skiptust á tryggða- pöntum. Peningi var skipt í tvennt, og átti sinn hlutann hvort. Giftingarhringir tíðkuð- ust aftur á móti í Suðurálfu og bárust þaðan til Norður- landa. í postillu Cristers Pedersens í Danmörku er löng og ýtarleg grein gerð fyrir þýðingu gift- ingarhringsins: „— Hann á að vera úr gulli, því eins og gull- ið er öðrum málmum dýrmæt- ara, á hjónaástin að vera öllum jarðneskum kærleika æðri. — í öðru lagi á hringurinn að vera sívalur, þannig, að hann hafi engan endi. Það táknar, að hjónaástin eigi að vera eilíf. — f þriðja lagi á hringuirinn að sitja á græðifingri, sem tákn þess, að ástin komi frá hjart- anu. En vitrir meistarar hafa það ritað, að æð liggi frá hjart- anu út í græðifingur vinstri handar.“ Þegar siðbótin kom til Norð- urlanda, var giftingarhringurinn orðinn algengur, að minnsta kosti meðal efnamanna. Snemma kom upp ágreining- 'ur um það í flestum löndum Evrópu, hvort ætti að bera hringinn á hægri eða vinstri hendi. Vildu margir halda fast við kenningar katólsku kirkj- unnar og sögðu, áð æð lægi beint frá hjartanu og út í vinstri hönd. Aðrir sögðu, að menn réttu jafnan hægri hönd til að staðfesta heit sín, og væri sú hönd veglegri. Þetta mál var rætt af alvöru og heift á kirkjuiþingum. Kirkjuþingið í Milanó sam- þykkti árið 1576, að giftingar- hring ætti að bera á vinstri hendi. En kirkjulþing í Bor- deaux tok gagnstæða afstöðu tuttugu árum seinna Vísindamenn deila um tákn Eftir að bræðurnir Grimm tóku áð safna ævintýrum og rannsaka uppruna þeirra, spruttu upp fjölmargir fræði- menn, hver með sína kenningu. Einn hélt því fram, að Rauð- hettuævintýrið væri tákn Ijóss- ins: Rauða húfan ætti að tákna morgunroðann, amma Rauð- hettu morgunroðann frá degin- um áður. En svo varð mikill ágrein- ingur um, hvort úlfurinn tákn- aði náttmyrkrið eða eitthvað annað. EFTIR VEIZLUNA Þjónninn: Að hverjum eruð þér að leita undir borðum, frú? Frúin: Vasa-klútnum mfnum. Þjónninn: Fyrirgefið. Ég hélt að þér væruð að leita að mann- inum yðar. Það er nefnilega maður í svörtum samkvæmis- fötum undir borðinu þarna í horninu, og það hefur enginn spurt eftir honum. LÁTIÐ LETUR FJÖL- RITA FYRIR YÐUR. Offset fjölritun er full- komnasta fjölritun, sem völ er á. GLEÐILEG JÓL! Sölusamband íslenzkra fískframleiðenda Reykjavík. Frjáls samtök íslenzkra saltfiskframleið- enda, sem hafa með höndum söltr~ . á framleiðslu félagsmanna. Símnefni: UNION REYKJAVÍK. GleSileg jól! Farsœlf komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. KAUPFÉLAG SÚGFIRÐINGA Suðureyri. Óskum félagsimönnum sambandsfélaganna og samstarfsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Málm- og skipasmiðasamband Íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.