Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 14
14 — JÓLABLAÐ Aranguriim al visindaaUhug- um á útlhöfunum lofair góðu um það sem í vændum kann að vera. Ha£raiinsófcnir eru nú taidar vera á svipuðu stigi og j arðskjálftamæiingar voru fyr- ir 50 árium. Þó að höfin þeki meira en helmingi stærra svaeði af yfirborði hnattarins, er það sannast sagna að enn vitum við minna um úthöfin en yfirborð tunglsins. Hötfin hafa myndazt á þús- undum miljóna ára fyrir áhrif eldgosa. Sjórinn — vatnið í höfunium — og önnur efni, sem í honum eru, svo sem kólsýra og kilór, hafa komið djúpt að innan. Ar hafa borið fram í sjó aiur úr jöfclum og fjöllum, sem blaedaður var sodium, magnesíum og 'pottösku. Þessi mildi grautarpöttur ýmissa efna varð svo vagga lífsins á jörð- inni. A ófcomnum tímum imm sjórinn verða óþrotleg lind að ausa af fæðu handa lífverum í sjó og á landi. Sjálft úthafið er mifcil afl- vél, sem safnar og dreifir orku sinni við yfirborðið á marg- brotinn hátt, og liggja þetr straiumar í ýmsar áttir og einn- ig upp og niður. í grennd við heimsfcautin leitar kaida vatnið ætíð niður í djúpið, vegna þess að það er þyrigra, en þegar komið er niður á mikið dýpi, leitar það suður á bóginn um hinar vestari leiðir, og fylgir þeirri stefnu unz komið er suð- ur í hitabeltið. Oftast veidur snúningur jarðar því, að kaidi sjórinn leitar í frernur þröngar rásir, en samt dreifist ætíð út frá jöðrunum, svo að heims- skautasjórinn berst í sífellu tii miðbiks og eystri hluta úthaf- anna, og stundum koma þessir straumar alveg upp. Sem dæmi um þetta má nefna Golfstraum- inn og Kuroshio-straum, hinn fyrmgfndj flýtur um Atlants- hafið vestarlega, en hinn um Kyrrahaf vestast. Staðvindar hrekja þessa strauma í tiltölu- lega þröngar rásir, vestast í höfunum, snúningur jarðarinn- ar hjélpar til og lega landanna ræður miklu. Straumrásin er fjarri þvi að vera stöðug, rastir myndast víða og straumamir breyta um stefnu, en ekki kveður svo mikið að þessu að stefna slíks straums truflist al- geriega. Haffræðingar hafa ný- » lega fundið undirstrauma sem stefna í gagnstæða átt við elfri strauma. Hafstrauma má kortíleggja. Allt hafið rennur fram og aft- ur um farveg sinn á fáeinum dögum og svo koll af kólli. Jarðsfcjálftar geta valdið miki- um ölduigangi, ógiurieigum hol- skeflum, sem á japönsku kallast „tsunamis"; þær fara með feiknarlegum hraða og geta valdið miklum usla í borgum og þéttbýli í þúsund 'kílómetra fjariægð frá uppkomustaðnum. öldur þessar eru nokkurra hundraða km langar og koma nokkrar saman í rennu, en sáð- an líða frá 20 mín. og allt að því klukfoustund á milli. Flest- ir þefckja betur haföldur sem stormar valda, ólgusjói. Nýlegar athuiganir haifa leitt í ljós að slíkar öldur geta farið óravegu áður en þær hjaðna og þannig náð frá hafi til hafs, þar sem lengst er á milli. Aulk þess. sem hér var talið, má nefna þann hátt öldiuihreyf- inga, sem haffræðingar hafa nýlega fundið, að öldur Sökkva og koma upp á víxl, svo að nemur nofckrium hiundruðum metra, og er útlit fyrir að haf- inu sé lífct farið og lofthjúpn- um, að undirstraumar rási um langan veg í láréttri stefnu. Á næsitu tíu árum má búast við mörgum nýjungum í þess- um efnum. Með borunum miun verða unnt að ákvaða aldur halfanna. Rannsóknir á málm- steinum og stedngervingum, sam vafalaust munu finnast í jarð- lögum neöansjávar, munu gefa margt til kynna. Neðansjávar- skip munu kafa hin dýpstu höf til botns. Víð svæði af hafinu munu vera höfð til að ræfcta í þeim fiska til manneldis, og jurtir auðuigar af eggjajhvítu- efnum. Olia og önnur efni munu verða unnin á djúpsaevi. Jafnvél nú sem stendur fara fram mælingar á straumum, hitastigi og saltmagni sjávar í miklu dýpi. Þessar mælingar munu vedta aukinn skilning á hringrás sjávarins og áhrifum hans á veðráttu jarðarinnar. Vafalaust munu gervihnettir verða notaðir i sívaxandi mæli við hatfrannsóknir. Þeir rounu bæta upp það sem á vantar það sem athugað verður úr skipum, og með öðrum aðferðum. OFSINN 0G MILDIN BÚA ÞÉR UNDIR BRÁNNI Lítil samantekt um srtthvað það sem vísindamenn hafa komizt á snoðir um við rannsóknir sínar á þurrlendi jarðdr og hafsvœðum Hringrás iofthjúpsins Efcki er enn farið að senda í loft upp gervitungl til rann- sókna á úthöfunum, en þvi fleiri sveima nú umhverfis jörðina til athugana á lofthjúp hennar, og verður ekki annað sagt en að árangurinn sé góður. Snemma á árinu 1966 hófst þetta fyrir alvöru og tveimur árum síðar varu veðurathug- anastöðvar þær orðnar 300, sem tóku við boðum frá gervihnött- um um skýjafar í hálofti o. fil. þar að lútandi. Gervitungl hatfa reynzt geysihagkvæm til þess að gera veðurathuganir á lág- um breiddargráðum, en hingað tíl hefur þótt skorta á það. Þau aiuka vissulega mjög miklu við vitneskju veðuriræðinga um lofthjúpinn. Jarðboranir Þó að jarðfræðingar geti afil- að sér mikillar vitneskju um sögu og byggingu jarðarinnar af ýmsum athugunum og efcki sízt jarðsfcjálftamælingum, hafa þeir mestan hug á að ná í sýn- ishom af efnum úr djúpum jarðar, og er þess skemmst að minnast að Bandarikjamönnúm tókst að bora 2,4 km djúpa holu niður í ísinn mikla á Suð- urheimskauitinu, og fengu við það yfirlit um sögu hans um þúsundir ára. Mælingar á maigni og kóltvíildi og ildi, og rannsóknir á öskuilögum í ísn- um gáfiu margt til kynna um loftslag á jöröinni á liðnum öld- um. Ein tilraun sem mikils var vænzt af (Mohole), rann út í sandinn 'árið 1966, að mestu leyti, en þar átti að bora eftir sýnishomum úr möttlinum. Orsökin til þessa gæfuleysis var ósamþyfcki milli aðila frá ýms- um ríkjum, enda gálfu fyrstu tílraunir lítinn árangur. Samt er haldið áfram að bora. Þá var stofnað til mikilla til- rauna af ýmsum haffræðistofn- unum tíl að bora efitir sýnis- homum úr jörðu árið 1969. Þetta fyrirtæki nefnist á ensku, Joint Oceanographic Instítutions for Deep Eartíh Sampling (skammstafað JOIDES).. Ekki er ætíunin að bora djúpt í berg, aðeins þangað tíl bdtið fer úr nafaroddinum. Nú vinna sjö stórfyrirtæfci að því að bora á hafsbotni, eftir olíu í bergi unddr landgiunni og sums staðar er farið að vinna olíu á þessum stöðum. Borað hefiur verið á allt að 550 m dýpi. Það var útí fyrir ströndum Kalifiomíu. Landrek 4 Árið 1620 setti Francis Bacon fyrstur manna fram þá kenn- ingu að allt þurrlendi jarðar- ijnnar hafði verið samfast í ár- daga, en ekki fékk þessi hug- mynd neinar undirteifctir fyrr en 1912. Þá var það að þýzfcur jarðeðlisfræðingur, Alfred We- gener að nafni, komst að þvi við rannsóknir sínar á stein- gervingum, að furðu margt hafði verið sameiginlegt í dýralífi hinna ýmsiu meginlanda á fyrri jarðöldum, og það þótt þau skilji nú bredð höf. Aiuk þess varð hann fyrstur til að taka eftír því hve vel „skagar“ og „flóar“ standast á ef Afiríka og S. Ameríka eru færðar saman yfir Atlantshaf (á kortinu). En þá var engin leið að hleypa stoðum undir þessa kenningu, og féll hún í gleymsku. En á sjötta áratug þessarar aldar voru samt gerðar ýmsar upp- götvanir, sem bentu tíl þess að biUð miíu hinna ýmsu megin- landa væri að gleikka. Ein af þeim gerðist við rann- sóknir á segulsviði jarðarinnar og áJhrifum þess á fjölHn ofan- sævar. Jarðfræðingar vissu, að þegar hraun, sem kemur upp um gíg eða jarðsprungu, storkn- ar, myndast í því varanlegt segulaflsvið sem stefnir í sömu átt sem segulaflsvið jarðarinn- ar. Hið sama kemur fram í fjöilum, sem mynduð eru úr setlögum (foksandi og ryki sem setzt fyrir og hleðst upp), en hvort heldur sem er, er stefna segulsviðsins nákvæmlega hin sama sem segulsviðs jarðarinn- ar. Endamir stefna þráðbeint á segulskaut hennar í norðri og suðri. Ef segulskaut jarðarinn- ar hefðu aldrei færzt til, mundi segulstefna í fjöUum, hversu gömuil eða ung sem þau væru, ætíð vera hin sama, hvar sem væri á hnettinuim. Nú sýndu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.