Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 1
48 StaJR VERÐ í LAUSASÖLU 40 KRÓNUR JÓLABLAD ÞJÓÐVILJANS 1970 Þrjár teikningar úr gömlum íslenzkum handritum sem öll eru í söfnum erlendis. Stóra myndin hér fyrir ofan er úr handriti í konunglegu bókhlöðunni í Stokk- hólmi og á að sýna heilagan Nikulás blessa fossinn. — Minni myndin til vinstri gæti kallazt Jólanótt; hún er úr teiknibókinni frægu í Árnasafni í Kaupmannahöfn. Þriðja myndin, neðan til hægra megin, er gömul biskupsmynd frá 14. eða 15. öld. ÞJÓÐVILJINN ÓSKAR LESENDUM SÍNUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.