Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 25
með honum á þessum árum. Ég íhef stundum spurt Þorbjörn ettftr þessari ferð og er það fremur fátt sem Ihann man, enda er hann orðinn gamaU, en hann man eftir gfímunni og ég býst við að hann muni það svo lengi sem nokikur vindsnýta er etftir í hans nösum svo ég noti orð Bjarts í Sumarhúsum. Suður yfir Holtavörðuheiði gdkk ferðin vel, enda torfæru- laust og gott að reka. Þó sikal þess getið að við Miklagil hneig eitt hrossið niður og tomst eikiki lengra. Var það ung hryssa sem ég heyrði sagt að vaeri fylskökk, og hafði ég tetkið eftár því á leiðinni að hún átti bágt með að ganga. Þar hefur þeim yfirsézt sem voru við að kaupa hrossin, en þess átti að gæta vandlega að kaupa ekki gölluð hross. Hjá Fomahvammi var stanzað, og farið til skiptis heim á bæinn til að drelcka kaffi. Síðan var haldið áfram niður dalinn, og þegar kom niður hjá Sanddalsá sá ég skógaikjarr í fyrsta sinn á ævinni, og þótti það auðvitað rnjög nýstáriegt, og dálítið rómantískt þegar tryppin voru að skjótast inn 1 rjóðrin og hurfu á bak við runnana, og þóttist sjá að það væri hægt að fela sig þama. £g hafði oft farið í feluieik þegar ég var smá strákur og hef víst dottið í hug að skógurinn væri tiivalinn til þess, en heima i Miðfirði þar sem ég er alinn upp er ekki nokkur skógar- hrísla. Strax þama uppi í Norður- árdal og ekki síður þegar sunn- ar dró í héraðið fannst mér sem ég væri kominn í nýja vcröld. Og alltaf síðan er edns og eirilhver fögnuður fari um nug, þegar ég á hér leið um. Vaida þar að sjálfsögðu nokkru um ahrifin frá þessari fyrstu ferð minni um héraðið, en all- an tímann var sama veður- blíðan, og sveitimar skörtuðu sínu fegursta skrúði. Þó skipti það eldki mdnna máli og það var elcki fegurðin og rómantík- in ein sem mætU manni, heidur var hér reisn og myndarbragur yfir öliu, og sjáanleg velmeg- un. Og það fer að mínu viti vél á þvf að það fari saman ■ fagurt umihverö og góð afkoma, því eklki lifa menn á náttúru- fegurðinni einni saman. Ég get þvl vel tekið undir með gamia bóndanum sem sagði: „Það er fallegt hér þegar vei veiðist". Niður hjá H'vammi var verið með hrossin um nóttina. Ein- hver höriguil var á því að fá menn til að vaka yfir þeim, svo að rekstrarmenn urðu að taka það að sér að einhverju leyti, en ég var alveg iátinn sleppa við það, af því að ég þótti vera svo mikill unglingur. Eins og fyir segir yfirgaf Páimi Hann- esson oikfcur þarna og fór nú i Borgames til að sækja pening- ana og maður með honum. Það munaði mikið um þá, því að það voru duglegir rekstrar- menn, Eitthvað heyrði ég Pálma minnast á það hvemig honum þætti mennimir standa sig. Ég tók líka eftir því að það var dálítið misjafnt. Sumir voru dálítið latir en aðrir alltaiE viðbúnir. Einn af þeim, sem aldrei var latur, var Jón á Að- albóli enda var hann vel byrg- ur með hesta. Sama er að segja um Jón frá Sveðjustöðum, þó að hann væri ekki eins hesta- þyrgiur voru hans hross dugleg Pálmi Hannesson og hann sparaði þau ekid, og það sópaði af honum þegar hann beysti fram á leirljósum klár sem hann átti. Annars voru þetta allt vanir og duglegir ferðamenn. Þegar þurfti að senda mainn á undan til að panta haga handa hross- unum eða næturgistingu var Jón á Aðalbóli alltaf sendur; var hann þá oftast á jörpum hesti sem hamn áitti, litlum en eidfrískum. Fór hann þá stund- um hraitt yfir. Næsta dag var farið frá Hvammi að Gmnd í Skorradal. Var farið yfir Grjótháls dálítið fyrir neðan Hvamm. Komið var við í Norðtungu; þar þótti mér gott að koma, og leizt vel á fólkið sem ég sá, einkum man ég dfltár húsfreyjtmni og þótti hún mjög myndárleig. Yfir Hvítá voru hrossin látin synda rétt fyrir neðan Kljéfössbrú, og svo var yíirleitt gert þó að ér væru Ibrúaðar að þá voru hross- in iátin vaða eða synida yifir, því að brýrnar eru varasamar ef einhver troðininigur verður. Ef há ræsi voru í vegum voru menn alltaf látnir standa Iþar sinn hvoru megin við til þess að passa að hrossin ryddust ekki of þétt þar yfir og giætu þá hrapað út af. Síðar um daginn fórum við máiægt bæ einum; það gæti hafa verið Deildartunga. Þegar við vorum að faxa fram hjá túninu kom tii okkar svolitili hundur, auðsjáanlega ekki full- vaxinn, en bráðEjörugur og duglegur og direif hrossin éfram og ég man hvað mér þótti vænt um aumingjann litla og vonaði að við fengjum að hafá hann sem lengst, en það stóð nú ekki lerngi, 'því að rétt á eifltir sá óg hvar stúfka bom hiaup- andi á eftir okkur, og ég þótt- ist brátt vita að hún ætti að ná í hundinn. Ég gat auðvitað ekki horft á það að stúikan hlypi þama á eftir stóðdnu á fleytingsmóum, og ákvað því strax að ná í hundinn sem ég gerði, slengdi honum á bak fyr- ir framan mig og fór með hann á móti stúlkiunni eins og sönn- uim riddara sómdi. Það reyndist rétt til getið hjá mér að hún átti að ná í hundinn. Ég sagði sem svo, að þetta væri ljóm- andi góður hundur, og spurði hvort við mættum ekiki fá hann áfram í ferðina, en hún sagðist ekíki geta saigt um það, þú skalt koma heim á bæinn og vita hvað húabóndinn segir um það. Ég sagðist ekki mega fara frá rekstrinum og þegar við höfð- um rætt máHð nokikuð frá báð- um hliðum, fókk ég henni hundínn, en hún hafði staðið hjá hesti mínum á meðan við ræcJdumst við og strauk hund- inn og klappaði honum ailan tímann. Þetta hefur Jón á Að- afbóli séð, því að hann sagði við mig þegar við hittumst næst, að stúl'kan hefði alltaf verið að Mappa mér en ég sagði eins og satt var að hún hefði verið að klappa hundin- um. Þá kvað nú heldnr við annan tón hjá Ófeigi (frænda mínum, en hann sagði að ég hefði verið vitlaus að vera að ná í hundinn fyrir stúlkuna, ég hefði bara átt að drtffa hrossin áfram og nota hundinn vel, þá heffði stúlkan aldrei náð í hann, og við hefðum getað hafft hann áfram. Auðvitað , anzaði ég ekM svona fjarstæðu. Um kvöldið komum við að Grund í Skorradal og gistum þar eins og ffyrr segir. Þar var mjög gott að koma, og nógir menn fengiust til að vaka yfir hrossunum, svo að vdð gátum allir sofið um nóttina. Húsbóndann, Bjama á Grund, hitti ég svo nokiknum árum seinna og varð honum sam- ferða með hnossarekstur til Reykjavíteur og féOí mjög vel við hann. Næsti áffangi var að Þyrli við Hvalfjörð. Þessi dagleið var firemur þægiieg og gott ytfirferðar. Var ffarið yfir Dragliáis og efffcir Svína- dal. Þá komum við að Geita- bergi og dnuklkum þar kaiflfi. Húsbóndinn þar hét Bjami og haffði það mesta sfcegg sem ég heff séð á ævi minná, ég held að það haffi néð niður á buxnastoeng eða vel það. Hann var faðir Bjama Bjama- sonar læknis í Beykjavflc. Þegar við vomm að koma suður aff hálsinum skammt flrá Fenstíklu mættum við manni einum, var hann með alskegg, ekfci þó eins mikið og Bjami á Geitabergi. Tvo hesta hafði hann til neiðar. Ég tók efftir honum rétt í svip þegiar hann tflór framlhjá mér. Þegar við stönzuðum með stóðið rétt á efftir, heyrði ég Tetft rekstrar- stjóra taia um það, að þessi maður hefði verið með rembing við sig, og látið að því Bggja að við heflðum þurfft að fiá leyfi tíl að reka svona fflota yffir landið. Svo taldi hann. það iétt verk og löðuirmannlegt, en, Tedt- ur sagðist hafa sagt honum að það þyrfti þó meira en mont og fcjafft tál þess að fara með hrossin, en Þorbjöm, mágur minn sem síðar varð, heffði vtfst helzt viljað gMma við hann, svo að Ihann fyndi það á ájþneiifflan- Hvammui' í Húnavatnsþingi. Bólstaðarhlíð I Svartárdal, austast í Húnavatnssýslu. Séð yfir til Skagafjarðar. t 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.