Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 30
30 — J ÓLABLAB Fullorðið fólk er ósjálfstæðir aumingjar. Sendilherrann á Júpíter sagði, að þeir þar á Stjömulandinu spyrðu bömin ráða. Lilli: Hvaða sendiherra ertu að tala um góða? Nanna: Sendiherrann á Júpí- ter eftir Kamban. Hvað ex þetta? Hefurðu ekki lesið bæk- ur Kambans? Lilli: (Hlær) Þú ert gersemis kraikkil Lýður Pálsson: (Kemur að sölugættinni) Hvað starfar bú hér ungi maður? Lilli: Ég afgreiði, eins og þú sérð. Lýður: Hér er engan að af- greiða. Skólabörnin eru farin fyrir góðri stundu. (Við Nönnu) Farðu heim, bam. Lilli: Hvað er þetta, maður? Komdu seinna og komdu ekki hingað. Lýður: Nei. Hingað kem ég og kem í tæka tíð. Farðu, bam. Nanna: Til hvers kemur þú? Lýður: Talarðu svona við full- orðna? En þú mátt vita það. Ég kem til að bjarga þér, bam- kind. Nanna: Og ég kem til að bjarga þér, karlkind. Lýður: Við björgjum elkki hvort öðru, elsku bamið mitt. Það verður hver að bjarga sér sjálfur. Lilli: (Við Nönnu) Þú skilur. Hann er svolítið kenndur. Lýður: Ungi maður, segðu húsbændum þínum, að erindi þínu hér sé lokið. Lilli: Ég hélt, að við vissum það sama báðir. Lýður: Ég á engin einkamál með þér. Ef þú ferð ekki héðan, skulu allir fá að vita það, sem við vitum. Nanna: Farðu, karl. Ég skeyti ekki um þig framar. Haraldur ætlar að hætta — hætta að vinna fyrir þau. Heyrirðu það? Hann ætlar að hætta. Þú skalt ekki koma honum í neina bölv- un. Lýður: Það leynir sér ekki, hvaða verk þú ert að vinna, drengtetur. (Við Nönnu) Ætiarðu að guggna, litla hetjan mín? Þá skiptum við um hlutverk, og ég bjarga þér. Nanna: Frá hverju? Ég sé um mig sjálf. Lýður: Veiztu, hver þsssi maður er, bamið mitt? Munið þið það úr bamalærdómnum ykkar, að freistarinn bauð Kristi mat, drykk og völd? . En. djöf- ullinn hafði ekki vit á því í þá daga, að gera sig að fagurri konu — eða yngismanni, ef stúlka átti í hlut. Nanna: Ég hlusta ekki á neinar sögur og ekkert guðsorð. (Veður að honum reið) Hvað hefur Haraldur gert? Ef þú átt við það, að hann bauð mér í leikhús, þá veit ég eklki betur en vel upp alin börn fari í leikhús. Og ég fer. Ég fer með þér Haraldur. — En þú, gamli hræsnaxi. Aldrei skal ég — — Lýður: Aldrei skaltu hvað, eisku bam? Segðu það. Segðu það bara. Nanna: Nei, aldrei. Farðu i hundana, gamli hræsnairi. Aldrei skal ég lesa þykkar bækur, tál þess að verða þér til sóma og gleðja þig. Aldrei skal ég gala hér frammi fyrir þessu lastábæli, til þess að draga þig upp úr svaðinu. Lilli: Nanna, hvað ertu að segja? Nanna: Þú skilur það. Láttii ekki sem þú komir ofan úr tunglinu. Þú veizt, hvað þau hafa selt hér. En þú ert sak- laus af því. Heyrirðu það? Þú ert saklaus. Ég trúi þér Har- aldur. Lýður: Trúðu því, sem skyn- semin er að segja þér, Nanna mín. Nanna: Þér trúi ég ekki. Ég fer með Haraldi í leikíhúsið. En þú ferð heim til konunnar þinnar. Lýður: Hvaða leikhúsþvaður er þetta, bam. Farðu í leikhúá, þegar þig langar til. En komdu með mér héðan. Þú hefur stað- ið í styrjöld ein. Og þú vinnur hana, ef ég opna á þér augun. Og ég opna á þér augun, þó að það kosti alla þína gleði: Þessi maður er ráðinn til að telja þér huglhvarf og fá þig til að þagna. Og hann leikur ástfanginn mann. — Hana nú. Þá hef ég ságt það. Nanna: Þú lýgur. Lílli: Hann er fullur, góða. Nanna: Nei, hann segir satt. Bg fann alltaf, að þetta var eitthvað tmdaiiegt. LUli: Hvað kemur þér þessi unga stúlka við, kæri viðslfcipta- vinur? Lýður: Hún er dóttir mín. Ég gaf hana? En hún vill endi- lega vera dóttir miín. Nú er engu að leyna. Og þama standa sjálf heiðurshjónin, sem allt selja fyrir peninga. (Geirný og Starkaður koma í ljós). Geimý: Hvað — — Lýður: Þetta gátuð þið eldd varazt, þið þrjú, sem verzlið með lán manna og líf. Þið töl- uðuð of margt, svo að ég heyrði. Ég skildi hálfkveðna vísiu, al£ því að mér var málið skylt. Nanna: (öskrar) Þið seljið mönnum heimsku þeirra, eins og meistari Jón segir. Pabbi, ég hef lesið alla Vída- línspostillu. — — Ég stoal aldrei líta í bðk framar. Geirný: (Gengur til Lýðs) Ég vissi þetta etoki. En það er víst engin afsökun. Nanna: Það er ekki satt. Ég sagði þér það hér um bii, að hann væri pabbi minn, og ég hélt kannski, að eitthvað væri ti'l gott í þér, og þú----- Geimý: Mér flaug það í hug. En ég þóttist fá sannanir fyrir þwí, að þú værir ekki kjörbam. Lýður: Hvaða máli skiptir það? Hversvegna ætti að hlífa henni og mér, ef engum er hlíft? Geirný: (Lágt) Ég vildi gefa aleigu mína til þess að — til þess að. — — Æ, munið þér ekki eftir mér Lýður Pálsson? Nanna: Aleigu þína! Allt, sem þú hefur stolið. Lýður: Bam! Geimý: Segðu það bara Nainna litla. Nú er engu að! tapa. Þér getið kært okkur, Lýður. Nanna: Þið þérist. Naumast er það fínt fólk. Ætlið þið að þérast í tuigthúsinu? Lýður: Aumingja litla stúlk- an mín. Nanna: Ég er enginn aum- ingi. Ég vissi bara ekki, að allir menn em óþoikkar. Lýður: Þeir eru það heldur ekki. Nanna: Reyndu ekkd að firæða mig. Nanna: Segðu mór þá, hvað ég get gert? Nanna: Þú getur ekkert gert. Þér treystir enginn. Lýður: Elsku, litla bam. Nanna: Br þig að dreyma litlu bömin þín — eða kannsld veslings konuna þína? Ég hugsa oft til hennar, þó að hún sé ekki mamma min. Þér þykir hún heimsk. Fólk segir þajð. Hún er það líka. Það eru bján- ar, sem alltaf þegja og eru þoílinmóðir. Og nú skal ég tala hátt (öskrar): Edturbyrlarar! Eituræbur! Burt með ykkur. OKKAR BEZTU JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR. HITTUMST HEIL Á NÝJA ÁRINU. Óskum öllu s'tarísfólki okkar gleðilegra jóla og góðs og farsæls koimandi árs, um leið og við þökkum gótt samstarf á árinu. STARFRÆKJUM: Söltunaæstöð — Útgerð — Fiskvinnslustöð — Síldarbræðslu. SÍLDAR- VLNNSLAN H.F. NESKAUPSTAÐ. r@tring teiknipennar viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfóik. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóia og teiknistofur.. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271 SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR óskar öllum félögum sínum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs, með þökk fyrir samstarfið á árinu, sem er að líða. Sjómannafélag Reykjavíkur BÆJARÚTCCRD RCYKJA VtKUR óskar starfsfólki sínu á sjó og landi GLEÐILEGRA JÓLA og góðs farsæis árs i: &rno: , M L [ [ 3i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.