Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 16
16 — J ÓLABLAÐ Þáttaskil í ævi veiklaðs drengs Mamma svaf inni hjá mér þessa nótt, og hún gerði ailt sem i hennar valdi stóð til að bægja frá mér allri eftirsjá um það sem gerzt hafði, þó að þetta færi öðruvisi en ég hefði átt heimtingu á að vona, en þegar Prancoise kom inn og -<S> Skrítlur Hann: Þegar ég mæti þér, dettur mér alitaf í hug: Eigi leið þú oss í freistni. Hún: Og þegar ég mæti þér, detfcur mér alltaf í hug: Heldiur frelsa oss frá illu. Fangavörðurinn: Hvers vegna varst þú nú tekirm fasfcur, mað- ur minn? Fanginn: Eg var ekki nógu fljófcux að hlaupa. Skáldið: Aliar stjörnurnar horfa niður til okkar. Unnusta skáldsins: Sama er mér. Ég var rétt að koma af hárgreiðslustofunni. Húsbóndinn: Satt að segja bað ég þig aö koma, bara til þess að hjáilpa mér til að flytja búslóðina. Nú sfcudum við ihjálp- ast að og bera allt út úr íbúð- inni. Gesturinn: Þá ber ég allar þessar kristalsskálar út í bílinn. En þú berð ábyrgðina. A: Hver var afstaða þín í málinu? B: I stuttu máli sagt: Ég var með þedm, sem voru á móti fjandmönaum andstæðinga málsins. Málarinn: Nú er ég aðeins kvæntur listinni. Konan skildi við mig og .brigzlaði mér sa og æ um skilningsieysd og vonda meðferð á sér. Sýningargesturinn: Hvað mætti þá sednni konan segja! A útsölunni: Hvað á að skrifa á verðmiðann á þessum 100 króna hatti? — Áður 200 — nú 150. Hann: Þú ert fyreta sfcúlikan, sem ég hef séð sitja heima og lesa bók á laugardagskvöldi. Hún: En þú ert ekki sá fyrsti, sem reynir að segja þefcta við mig. Gesturinn: Er það nauðsyn- legt, að flugumar syndi ofan á mjólkurglasinu? Þjónninn: Já, annars mundu þær drukkna. Eiginmaðurinn: (kemsur heim byrstur í bragði) Nú — veit — ég — alt. Konan: O, sei, sei. Hvaða ár dó móðir Karls miMa? sá að mamma hélt í höndina á mér og átaldi mig ekki nedtt, þó ég gréti og gréti sá hún að eitthvað óvenjulegt var á seyði, og hún sagði við mömmu: „Hvers vegna grætur sonur yðar svona sárt, frú?“ Mamma svaraði: „Hann veit það ekki sjálfur, hann er víst eitthvað veikur. Nú skuluð þér búa um stóra rúmið, og fara svo að sofa“. Og var þetta í fyrsta sinn sem ég fann að hryggð mín og hug- arvíl var etoki álitið vera refsi- verð óþægð, heldur sjúkleiiki, sem mér var ekki sjálfrátt um. Gott þótti mér að mega gráta óátalið, að þurfa ekki að bæta beiskju samvizkufoitsins ofan á beiskju hryggðarinnar, aulc þess sem mér var það fróun að mega láta Francoise sjá, að farið væri með mig eins og fullveðja einstalding, og mamma sem hafði rétt áðan afsagt að lcoma upp til mín, og sent mér þau kuldalegu skilaboð, að ég skyldi fara að sofa. En nú var eins og skipt hefði um, hryggð mín og tár voru ekki lengur mark- laus og bemsk, hvorki óþægð né duttlungar. Mér hefði átt að líka þetta vel, en mér líkaði það ekki vel. Mér fannst sem móðir mín hefði neyðzt til að veita mér þessa ívilnun, sér þvert um geð, orðið að guggna fyrir mér og hopa frá því marki sem hún hafði sett sér um uppeldi mitt, og hlyti nú að kannast við það fyrir sjálfri sér, að ég hefði haft betur. Mér þótti sem hefði ég unnið þetta á kostnað hcnnar, gert brotalöm í vitsmuhi hennar og vilja, á sama hátt sem ellin, sjúkleiki og kröm hefðu getað gert,, að ég mundi ætíð minnast þessa kvölds, sem markaði nýtt skeið í ævi minni, sem óheillakvölds. Ef ég hefði þorað, hefði ég sagt við mömmu: „Nei, ég vil þetta ekki, sofðu ekki héma“. En ég þekkti vel hana mömmu og vissi, að brjóstvit hennar heilbrigt og hófsamt var sem hemill á þann eldhug sem hún hafði erft frá ömmu, og að hún mundi nú fremur kjósa að vera hjá mér, mér til hugsvöl- unar, en að ónáða föður minn aftur. Satt var það, að andlits- svipur móður minnar ljómaði af fegurð og æsku þetta kvöld, meðan hún var að reyna að hugga mig og þerra af mér tárin. En samt var þetta eikiki eins og vera bar, mér hefði þótt skárra að hún hefði brugð- izt reið við vesöld minni, en að hún skyldi sýna mér slikt til- læti sem aldrei fyrr, mér þótti sem hefði ég Mórað hana í kviku, svo enginn vissi, en af því meiri þorparaskap, svo að viðbúið væri, að hár hennar hefði byrjað að grána. Við þetta espaðist gráturinn um allan helming, og þá sá ég, að henni var eins farið og mér, að hún var sjálf að berjast við grátinn. Úr: Du coté de chez Swann (1913) (Málfríður Einarsdóttir þýddi). -<*> Kaupmenn — Knupíélög Flugeldagerðin Akranesi býður yður afar fjölbreytt úr- val af blysum, flugeldum og stjörnuflugeldum á mjög haigstæðu verði. Skipa'flugeldar í sérflokki. FlugeUagerðin Akrunesi Sími 1651 og 1612. HINIR YINSÆLU FA TASKÁPAR EFNI: TEAK • ÁLMUR • EIK (SAMA VERÐ) HÆÐ ...................... 240 cm DÝPT ...................... 65 cm BREIDD ................... 110 cm 175 cm 200 cm 240 cm Þessir nýju skápar eru setlaðir til flutnings, er Þörf krefur. t>eir pakkast vel til lengri flutn- inga og eru mjög auðveldir í samsetningu. BIÐJIÐ UM NÁNARI UPPLÝSINGAR. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSQNAR, Skipholti 7, Rvík. Sími 10117-18742. PANELOFNAR LÆGRI HITAKOSTNAÐUR BETRI HITANÝTING HÆRRA HITAGILDI LeitiS ekki langt yfir skammt. PANELOFNAR uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til mið- stöðvarofna í dag. Látið PANELOFNA einnig í yðar hús. Leitið tilboða — stuttur af- greiðslufrestur. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. •«»»»■ ■ : i : ii íí : . •'•i;' ■■•■: iíÍKs: \ . :ý. ■:': ■ ■■ : :'■ ■ .■ ; .■;■ . . ■r: f. .x ■::•: :: ■>. :■■■: :■:■: ■ •<■ . ÍÉ - ——.............■ ■ -■..........- ---------- ■ . ............... . •------ ------- Söluumboð: HITATÆKI H.F. Skipholti 70, sími 30200

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.