Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 28
28 —. J ÓLABLAS ÞEGAR HÚN VELUR ER VARAN FRÁ VAL VALS VÖRUR I HVERRI BOÐ SULTUR SAFTIR ÁVAXTASAFAR TÓMATSÖSA EFNAGERÐIN VALUR Kársnesbraut 124. — Sími 40795. Sendum öllum viðskip'tavinum og velunnurum Beztu jófokveðjur með ósk um farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Kaupiéfog Stöðfírðfogu Verku/ýðsfé/ug Norðfírðmgu óskar meðlimum sínuim og öðru landS' fólki gleðilegra jóla og nýárs. Verku/ýðsféfog Norðfirðmgu Neskaupstað. Bakhjallur ástarinnar Framhald af 20. síðu. Nanna: Þrjú hundruð krónur! Það er mikil gjötf. Menn eiga að gefa það, sem þeim þyldr vænt um, sagði einu sinni mað- ur við dóttur sína. Eins ert þú. Þú gefur það, sem þér þykir allra vænzt um — pen- ingana. Geimý: Jæja, sagði einhver maður það, að menn ættu að gefa það, sem þeim þætti vænt um? Hvers vegna ékki að edga það sjálfur? Er það ljótt, að eiga það, sem okkur þykir vænt um? Nanna: Nei, nei. Hann sagði þetta af sérstökum ástæðum. Hann átti við það, að vinir gæfu ekki hver öðrum ónýta hluti, heldur dýrmæta. Geimý: Og það treystir vin- áttuna. Og hún er aðalatriðið. Nanna: Já, en þú skilur þetta samt ekki. Ég helfði ekki átt að segja þetta. Gcimý: Góði Starkaður, sæktu nú ölið, sem vantar. Nanna, komdu nær, svo að ég geti farið inn. Ég er eikki eins hlýtt klædd og þú. Við skulum tala um leikritið. Nanna: Farið þið snöggvast. krakkar. (Krakkamir hlaupa burt. Starkaður kemur út í úlpu og fer). Geimý: (Hleypir hlera fyrir sölugættina. Sezt í opnar dyrn- ar. Nanna stendur frammi fyrir henni). Sjáðu, ég loba til þess að geta talað við þig, Nanna. Og ég fæ enga peninga á með- an. Nanna: Hvers vegna þykir þér svona vænt um peninga? Geirný: Við lifum á pening- um. Það skilurðu seinna. Nanna: Ég vil enga peninga. En af því að þú ert svona geð- góð,-ökal ég segja þér medra um manninn, sem ég minntist á. Geirný: Já, gerðu það. Nanna: Það var einu sinni stelpa, sem var gefin, þegar hún fæddist, af því að mamma hennar dó. Stelpan var stund- um reið við hjónin, sem áttu hana, og ef hún fékk ekki það, sem hún vildi, hélt hún, að það væri vegna þess, að hún var tökuibam. Faðir hennar kom aldrei til að sjá hana. Það var samkomulag. Geimý: Það var skrítið. Nanna: Nei, það var ekki skrítið. En stelpan var skrítin. Þegar hún var á tíunda árinu, fór hún að njósna um föður sinn. Eeifosystir hennar hafði sagt henni rétta faöemið og sýnt henni föður hennar á götu. Og einu sinni gefok hún í veg fyrir föður sinn og spurði, hvort hann þekkti sig. Geimý: Þetta er merkileg saga. Nanna: Hann sagðist þekkja hana og heilsaði henni með handabandi. Þá spurði hún, hvort það væru góðir menn, sem gæfu bömin sín eins og ónýta hluti. Maðurinn horfði á hana og sagði stiililega: Góðir menn gefa ekki vinum sínum ónýta hiuti. Menn eiga að gefa það sem þeim þykir vænt um. Geirný: Hvað sagði hann fleira? Nanna: (Hikandi) Ég gaf það. sem mér þótti vænzt um af öllu, til þess, að farið yrði vel með það. Þetta sagði hann. Geirný: Hvað sagði þá telp- an? Nanna: Hún fór nærri því að gráta þama á götunni. En hann tók telpuna sína með sér niður að Tjörn og sagði henni svo margt. Eftir það þótti henni vænt um fósturforeldra sána. Geirný: Hitti hún föður sinn eftir þetta? Nanna: Nei, þeim kom saman um að hittast ekiki. Og hún var ánægð með það. En svo fór hún að lesa allt, sem hún vissi, að hann haifði mætur á, og hún hélt áifram að njósna um hann. Geimý: Mér skilst, að þessi maður hafi verið menntamaður. Nanna: Ha, já, ég lét hann vera menntamann, Mér þykir svo gaman í skóla. Þetta er saga, sem ég bjó til. Já, ég bjó hana til sjálf. Geirný: Njósnaði hann þá aldrei um stelpuna sína? Nanna: Nei, nei. Héldurðu það? Nei, ég er viss um, að hann gerði það ekki. Ég ætla ékki að hafa það þannig í sögunni. Jú, náttúrlega vissi hann það sem allir vissu um hana. Hefði hún, til dæmis, lent í bílslysi, mundi hann hafa séð það í blöðunum. Geimý: Sagan þín er ágæt, Nanna. Nú semjum við. Þú býrð til ieikritið fyrir mig, af því að við erum vinir. Og ég gef þér peninga í staðinn, af því mér þykir vænt um j>á. Viltu síður kalla það borgun? Nanna: Hvers vegna þykir þér svona vænt um peninga? Hefurðu efoki heyrt það, að margur verður af aurum api. Geimý: Það mun vera í Hverskonar viðgerðir á bátum Einnig bifreiða- viðgerðir Hjólbarðar (Bridgestone) Benzín- og olíusala Gleðileg jól þökkum samstarfið á liðna árinu VÉLSM/ÐJAN LOfíi, Patreksfirði. HIÐ ÍSLENIKA PRENTARAFÉLAG óskar öllum meðlimum sínum og velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Blóm við öll tækifæri fást 1 Blóm og Húsgögn Laugavegi 100 — Sími 12517. Kuupféfog Vopnfírðmgu yopnafirðj óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu. G/eðifog jóH Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. Kaupfélag A-Skaftfellinga Höfn, Hornafirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.