Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 39

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 39
JÓLABLAÐ — 39 Vort daglega brauð Pramhiald atf blaösíöu 9. gjamir. Loðvík 14. haiði í þjón- ustu sinni eidameistara að naíni Vatel. Naut hann mikilla vin- sælda við hirðina. Einu sinni var þrjú hundnuð manna veizlla hjá konuegi. Og hafði Vatel ætlað að fá fisk til veizlunnar. En vegna einhvers missikUnings var sendur of lítill fisíkiur handa svo mörgum. Vatel sá, að hér mundi verða slíkt reginhneyksli, að úti væri um orðstír hans. Og þar eð hann mátti akki vamm sitt vita, gekk hann inri í herbergi sitt og stytti sér aldur. Litilli stundu síðar kom mað- ur akandi í vagni, með löður- sveittum hestum fyrir, eins og hann ætti líf sitt að leysa. Hann kom með fiskinn, sem vantaði. Konungur syrgði Vatel mjög og gerði útför hans veglega á sinn kostnað. Franskir elda- meistarar báru mikla lotningu fyxir minningu Vatels. Og dauði hans jók stéttarmetnað þedrra um allan helming. Á þessum tímum voru mat- reiðslumenn vanir að skrifa nafn sitt á matseðilinn við "'em rétt, sem þeir höfðu búið tiL Þannig komust margir þeirra svo langt að verða hand- gengnir auðugum sælkerum. Kóngar og keisarar áttu eintöl við þá, og þeir voru launaðir eins og herforingjar. — — Margir af „andans mönnum“ hafa verið miklir sælkerar. Alexander Dumas bjó sjálfur til ágætan mat. Hann kvaðst hafa eins mikla, eða & meiri, nautn af að búa til salat og sósu og að semja skáldsöig- ur. Góður matreiðsluimaður sagði nann að gierði tilveruna að sólskinsdegi. Loðvík 14. Frakkakonungur bjó til afbragðs berjamauk. Sérstök tegund baunasúpu er kennd við Condé herforingja. Og hirðmarskálkur nokkur, Bechamel, fann upp sósu, sem ber nafn hans enn. Heimspek- ingurinn Montaigne ritaði mat- reiðslubók, „Visindi smekksins“. Sjálfur Kant sagði, að hún væri eitthvert það ágætasta rit, sem hann hefði lesið. Píus páifi lét eldameistara sinn rita mat- reiðslubók, og um skedð voru slíkar bækur mjög í heiðri hafðar meðal aðals- og auð- manna Evrópu — þvl að auð- vitað svalt almenningur utan- bókar. Þessar bækur eru sjald- séðar nú. Seldist edn þeárra, sem metfé fyrir nokkrum áratugum á 4000 franka. Franskur hæstaréttardómari, Brilliant Saverin, ritaði mat- reiðslubækur af mdkilli mál- snilld og andagift. Segir hann, að maður, sem fínnur upp góm- sætan rétt, sé miklu þarfari, en sá, sem finnur nýja stjömu. „Maður, sem þelckir ekki bragð- mun á humri úr Miðjaxðarhaf- inu og humri úr Norðursjónum, er jafn mikill fáráðlingur og sá, sem ekki þekkir sinfóníu eftir Beethoven frá hergöngu- lagi“, segir hann. Það mætti ætla, að matseld sé auðveld á vinjunuim, þar sem döðlunálmamir vaxa og fólkið lifir, að miklu leyti, á döðlum. En arabískt máltæki segir, að þvi aðeins sé maðurfnn vel kvæntur, að kona hans kunni að matreiða 365 rétti úr döðl- um. — En skammt er öfganna á millli. Það er ekki nýtt menn- ingarfyrirbrigði að svelta sig til líkamsfegrunar. Á dögum Byr- ons borðuðu andríkir menn og konur sem allra minnst, í því skyni, að útlit þeirra yrði „sál- rænna“. Er sagt að ást Byrons til hefðarkonu nokkurrar hafi kulnað skyndilega, vegna þess, að hann sá hana borða kálfs- kjöt með svo góðri lyst. Ekki er þó ástæða til að ætla, að konan hafi borðað ósnyrtilega. Enska skáldið Shelley er sagð- ur hafa um eitt skeið ævinnar lifað á litlu öðru en vatni og brauði. Og vinkona hans, Guie- cli, borðaði svo lítið, að við sjálft lá, að hún hætti að nær- ast. Gandhi og kona hans lifðu ekki á öðru en juirtafæðu og geitamjólk, og Gandlhi taldi kjötát flestum syndum verra. Einu sinni veiktist kona hans, og læknir sagði, að líf hennar lægi við, að hún fengi næring- arríka fæðu — nefnilega kjöt. Hjónunum kom saman um, að það yrði að fara sem fara vildi, en kjöt skyldi hún ekki láta inn fyrir sínar varir. Þankarúnir „Núverandi þjóðskipuaag lifir á þolinmæði fátæklinga." Anatole France. „Meginbölvun fátæktarinnar er sú, að hún lamar viljaþrek öreigans, unz hann verður aðal- vörður sinnar eigin örbirgðar.“ Bernard Shaw. „Afbrýðisemin er sú list, að særa sjálfan sig meira en aðra.“ A. Dumas. „Eitt er það, sem okkur þykir verra en illt umtal. Það er, ef enginn talar um otókur.“ Oskar Wilde. „Ég hef verið allt — og það er ednskis viröi.“ Septímus Severus kcisari. Konunni batnaði þó, sem bet- uir fóar. ★ „Sultuir er £æða englanna", sagði einn kirkj ufeðranna. ★ „Fleáira er matur, en feitt kjöt“, er óhætt að segja, ef mataræði sumra þjóða er at- hugað: Grænlendingar éta hveiju af hval. Tíbetbúar drekka mikið te. Þeir sjóöa það álika lengi og kjöt, láta það síðan kólna, blanda það svo heitu vatni og smjöri. Þá er það drukkið. Bíbh'an segir, að Jóhannes skírari hafi étið engisprettur. Þser voru, ekki alls fyrir löngu, mannamatur í Norður-Afriku, steiktar, Kiyddaðar og sums staðar með döðlum. Þá eru og til þjóðir, sem éta mýs. Kín- verjar matreiða svöluhreiður. Fordómar viðvíkjandi rnatar- æði hafa oft komið í veg fyrir, að fólk léiti sér lífsbjargar á eðlilegan hátt (að otókar dómi). Alkunnug er öbeit Islendinga á hrossakjöti. A hallærisárunum 1752—1758 segir Magn’'’S Gíslason amtmað- ur í bréfi til Gísla bistóups Magnússonar: „— Ég tiisagði þeim, sem enga lífsbjörg höfðu, að fara með hrossin til prests eða hrepp- stjóra og bjóða þeim þau til kaups fyrir venjulegan, brúkan- legan mat. Fengist hann ei, skyldu þeir fyrr grípa til þeirra en deyja úr hungri. Þrír menn drápu svo og átu hestana. Héld- ust svo sjálfir og familie við -----“. O. G. tók saman. Allt í jólabaksturinn Glæsilegt úrval leikfanga. Fjölbreytt úrval af jólavörum: Jólakort — Jólapappír — Jólakerti. Konfektkassar í miklu úrvali. Jólatré og litaðar útiljósaperur. G/eði/eg /ó// Farsœlf komandi ár! KAUPFÉLAG KJALÁRNES ÞINGS Mosfellssveit — Sími 66226 . i'.c Jólin og Ijósið Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættuleg. — Foreldrar, leiðbeinið börnum yðar um meðferð á óbirgðu Ijósi. Um leið og vér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum GLEÐILEGRA JÓLA BRUNABÓTAFÉLÁG ÍSLANDS LAUGAVEGI 103, SÍMI 24425 ftenwood HEIMILISTÆKI HEIMILISHJÁLP HAGSÝNNA HÚSMÆÐRA Sölustaðir um allt land Hekla, Laugavegi 170—172, Luktin, Snorrabraut, Heimilistæki, Hafnarstræti, Rafiðjan, Vesturgötu, Verzlunin Orin, Akranesi, Verzlunin Rafblik, Borgarnesi Verzlunin Vesturljós, Patreksfirði, Póllinn h.f., Isafirði, K.E.A., Akureyri, Ljósgjafinn, Akureyri, Askja, Húsavik, Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, Haraldur Eiriksson, Vestmannaeyjum Verzlunin Mosfell, Hellu, Kaupfélagið Höfn, Selfossi, Verzlunin Stapafeli, Keflavik. /fenwood M ■ strauvélin losar ySur Wð allt erfiSið Engor erfiðar atööur við rekstri. Kenwood strau- strauborðið. Þér setjist vélin er með 61 cm valsi, við Kcnwood strauvélina fótstýrð og þér getið siappið af og látið hana pressað buxur, stifað vinna aflt erfiðið. — Ken- skyrtur og gengið fré tvood atrauvélin er auð- öllum þvotti eins og fufl- veld I notkun og ódýr I kominn fagmaður. Kenwood Yður eru frjálsar handur við val og v'mnu. mfonwood m « UDPbvot uppþvottavélin gerir yður Ijóat I eftt aklptl Kenwood uppþvottavéfin fyrir ölf að uppþvottavél ar tekur fullkominn borðbúnað ekki lúxus. heldur nauðsyn fyrir 6. Kenwood upp- og mikU hoimilishjálp, hdi þvottavélina er h*gt að léttir húsmóðurirtni leiðin- staðsetja f hvaða eldhúsi legasta og timafrakasta sem en Fristandandi, inn- eldhúsverkiö. byggða eða festa upp ó vogg. Kenwood Chef er allt annað og miklu meira en venjuleg hrcerivél Engin ðnnur hreörivél býður upp & jafn rriarga kosti og jafn mörg hjálpartæki, som tengd eru beint á vélina með einu handtakL Kenwood Chof hrœrivélinni íylgin skál, hrærari, hnoðari. slcikja og myndskreytt feiðbeiningábók. Auk þeso oru fáanleg nu.:. grænmetis- og óvaxtakvöm, hakkavcl, kartöfluhýðari, grænmctis- og ávaxtarifjárn, dósahnífur, baunahnlfur og afhýöari, þrýstisigtL safaprcssa, kaffikvöm og hraðgcng ávaxta- pressa. jfflénwaod gerir »Ht nsma að ekfa. Greiðsluskilmálar - Viðgerða- og varahlutaþjónusta HEKLAhf. \augavegi I^CÞ—17? — Sími 21240.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.