Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 47

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 47
JÓLABLAÐ — 47 Þankarúnir „Ég sfcíl ekfci, Ihivemig fcrisit- inn maður getur fcomizt hjé því að vera sósíalisti, Að vera kristinn auðvaMssinni er o£ug- mæli. Jesús var sanniur sósáal- isti. Hann kenndi mönmum, hvernig beir asttu að lifa. — En tvö þúsund áxum seinna kom svo Karl Marx og sagði: Því miður — en þið verðið að heyja baráttuna fyrir því sjálf- ir. Og það gerum við á írlandi þessa dagana.“ Bemadette Devlin. „Siðmenning vorra daga er svo óheiðarleg, að ódrufckinn maður getur eíkfci látið sér líða vel. En í heiðarlegri siðmenn- ingu gæti auðvitað engum drufcknum manni liðið vel.“ Bernard Shaw. Skrítlur r AI Læfcnirinn sagöi við tauga- . ■ veiklaðan sjúkiling: „Þér eigið | að söikkva yður ailveg á kaí í - verkefni yðar“. „Ekfci færi það vel með fötin mín“, svaraði sjúklingurinn. „Ég hraeri sement“. Gamall maður kom inn á skrifstofu og spurði, hvort ekki ynni þar maður að nafni Þor- valdur. „Hann er dóttursonur minn“. „Þér komið of seint“, svaraði ednhver. „Hann er nýfarinn héðan til að fylgja yður til grafar". Presturinn var kominn og var að taia við móður bamanna. Þá kemur elzti drengurinn inn og veifar dauðiri rottu, í hend- inni. „Vertu, ekfci hrædd; mamma. Hún er dauð. Við löimdum og börðum rottufjandann, þagað til —--------(Hann kemur auiga á prestinn) — Þangað til guð tók hana til sín.“ Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Simi 22804 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN J ! Lagerstærðir miðað við múrop: | Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm b 270sm k ! HUSBYGGJENDUR Afgreiðum tilbúna steinsteypu úr beztu fáanlegum sjávarefnum B.M. VALLA HATUNI 4A Verksmiðjusímar: 32563 og 26267. — Skrifstofusími: 26266 - 210 x Aðrar stærðir.smíðaSar eftír beiSni. GLUGGASIVIIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 í I j /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.