Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ - 11 (Martin Andersen Nexö er kunnur hér á landi af skáld- sögunni „Ditta mannsbam". Aftur á móti er annað skóld- verk hans, „Pelle Erobreren", mörgum óþekikt, vegna þess að hér er það aðeins til á dönsku. Sú var tíðin, að bók- hneigðir íslendingar lærðu dönsku, ótilkvaddir, eftir ferminguna, með lítllli aðstoð, í því eina skyni að geta notið bókmennta frænd'þjóðanna. Nú eru lítil böi*n látin læra ensku, áður en þau, suim, eru vel ílæs á móðubmál s:tt, „tii þess að þau geti ferðazt um ailan heiminn", eins og það er orðað. Nánar útskýrt: Lendir þú til Englands, áttu að geta gert þig skiijanlegan á hótiei- inu og í vöruhúsunum. Á btók- menntir minnist enginn. Menntaimaður flutti erindi í útvarp fyrir nokkrum árum. þar sem hann tailaði um „enskunám“ og ,,dönskusitagl“. Orðið „íslenzkustagll“ er ékiki bedhlimis kom-'ð inn í miálið, en „málvöndunardeiiu“ nefna suimiir það, ef einhver vill vanda móðunmiál sitt. Ekki munu Reykvikiin,@ar bíða þess bætur fyrst um sinn, að dáta- sjónvarpið flæddi yf:r höfuð- staðinn og nágrenni hans ár- um saman Og drýldni nýrfkra manna birtist í vanmati á ölllu, sem þjóðinni er dýrmætt og skylt. Svo langt gekk ensku- detor;ð fyrir nokkrum árum. að Ríkisútvarpið filutti eitt leikrita Ibsens í þýðingu úr amerfsku! Otvarpið . hefur mjög sýnt Könum hollnustu síná með endalausum filutn- in,gi aimeríska undirtmélsleik- rita. Og dagtolöð Jandsins hafa vottað Vaillaii-menninígunni hollnustu sina mieð endBlausri birtingu amerískra glæpareyf- ara. Bókmenntir Norðuirlanda hafa þoifcað fyrir innrás amer- ískra áíhrifa. — — Þessi kaflli sögunnar giefur litla hugmynd um langt og merkiliegt skáldirit, sem er raunveruleg mynd af aíldar- fari siíns tíma. Sögmhetjan. Palli, elst upp á Borgundar- hólmi, eins og höfiundurinn sjálfiur, lærir skósmíði, eins og hainn, og berst til höfuðborg- arinnar, eins og hann. Að öðru leyti sfeiilja leiðir, og bókin er engin sjálfsaavisaga. Saigan segir frá umkomu- leysi Palia í höfuðborginni. Þrjú munaðarlaus sysilkini sikjóta skjólsihúsá yíir hann. Hann verður heimiilisimaður i „örtoinn,i“, leiguhjalli fiátæk- linganna. þar sem brennivínið kórónar þá eymd, sem fijár- plógsmenn hafa búið þessu fólki. Palli má ekkert aumt sjá. Hainn he£u,r ríka ábyrgðartil- finningiu gagnvairt hverri manneskju, sem hann kemst í kynni við. Vinsældir hans og góðar gáfur gera hann að foringja. Veirkfiailildð mi'kla skéllur yfir. Atvinnulaus og sviptur heimili sínu fer hann milli verkfallsbrjótanna, og þeir fylgja honuim, aillir sem einn, aftur heim í suiltinn og vonleysið. Verkamennirnir sigra. En heifndin vofir yfir leiðtoganum'. Hann er dæmdur til langrar fangelsisvistar og kallaður peningafialsari, vegna þess að í fórum hans fundust teikn- ingar af bankaseðlum, sem hann hafði krotað bömunum sínum til gamans. Eftir heimkomu Palla úr fangelsinu er brotið blað í söglu baráttumannsins, Hann er ekki framar hugrakkastur allra. Nú stofnar Palli kaup- fétög, starfsamur og hjarta- blýr, eins og áður. En kjarikur- inn er lamaður. Aðrir ganga fram fyrir skjöldu í barattu verkalýðsins, sem enn átti elfit- ■ir mairga eldraun. Fyrsti hluti sögunnar lýsir kjöruim vinnufiólks og leigu- li’ða. Þessi kafili sýnir, bvi mdður, að þeir hrjáðu snúa ekki ætíð bökum saman. held- ur hefna sín hver á öðrum í vanmætti sínum. — Þýðandi). Kirkja á Borgundarhólmi. —• — Dagana fyrir jóTin varð hann að fara á fastur Mukkan hálf þrjú og hjálpa stúlkunum til að reyta fugla. Hólm gamli, karl, sem gerði hólmþök á hús, kveikti u,pp í ofninum. Það var hians þáttur í jólagleðinni. Á aðfangadagskvöfld var von á saltfiski og hnísgrjónaigraut, sem auðvitað var góður matur, en líka allt og sumt. Nema hvað, það var brennivínsflaska handa fuillorðnu karlimiönnunum,. Vinnumennimir voru óánægð- ir og miaglluðu. Þeir skvettu graut og mijólk á prjónana hennar Kömu, og hún var úr- ill alllt kvöldið. Þeir héngu aneð stúTkurnar á hnjénum og nöldruðu. Gömlu leiiguiliðamir, sem boðnir voru til þessarar jólaigdeði, ræddu um dauðsföll og allls konar eyimid. En á efri hæðinni va,r sitór- veizla. SHíyldfóQ'ki húsmóðurinn- ar \iar boðið, og g'æsasteikin Kafli úr bókinni PELLE EROBREREN eftir MÁRTIN ANDERSEN NEXÖ var rausnarleg. Vaignamir voru uim allt hlað. Og sé eini, sem var í góðu skaipi, var hesta- sveinninn. því að hann fékk skildinga. Gústatf var í versita stoapi, því að Bóthildur var uppi á efri hæðinni og gékk uim beina. Hann greip harmoniikkuna su'na og fór að leika ástarsön,gva. Við það varð hann mildari á svipinn. Fólkið fór að syngja með, hver af öðrum, og það var orðið býsna ánægjuílégt niðri. En þá komu skilaboð ofan að, um að ékki mætti haifia svona hátt. Þá silitnaði upp úr öllu saimian. Fullorðna fiólkið fór i hóttinn, en unga fiólkið hélt leið- ar sinnar, tvennt og tvennt í senn, etftir því, hverjum þótti. vænt um hvem þá stundina. Feðgarnir Dars og Palli, fóru að hátta. „Til hvers eru jólin eigin- lega?“ spurði PalJi. Lars klóraði sér vandræðalega á maöðminni ,.Ja, það er nú einu sdnni svona“. svaraði hann dræmt. „Já, og svo er það nú árið, sem er komið alila leið og leggur af stað í nýja hringferð, sjáðu til. — Og á þessari nóttu fæddist Jesúbamið, auðvitað“. Þetta síðasta saigði hann eftir langa umihugsun, en hiklaust þó að lokum. Svo bætti hann víð: „Þetta hvort tveggja, eins og þú skilur". Á annan í jólum var sam- sikotaiveizla. sem úrræðagóður leiiguliði efndi til, og kositaði 2,50 fyrir parið. Það var dans, hljóðfærasláttur og brennivín um miðnættið og kaffi undir morguninn. Gústaf og Bóthildur komu bæði. Þetta var talsvert jólalegt. Palíli brann af áhuga, eins og hann ætti sjálfur hlut að máli. Lars hafði ekki frið fyrir spurningum hans. Ætlaði nú Bóthildur alJtaf að vera góð við Gústaf? En um morguninn, þegar þeir komu á fætur, lá Gústaf ósjálf- bjarga við fjósdyrnar. Spariföt- in hans voru iíllla farin. Bót- hiJdur sóst hvergi. „Hún hefur svikið hann“, sagði Lars og hjálpaði honum inn. „Sautján ára, og búinn að fá hjartasór. StúLfcumar eiga eftir að gena honum lífið Leitt. Sannið þið til“. Tilgátan reynddst rétt. Það fréttist. þegar leiguliðakonurnar komiu til að mjalta. Bóthilldur hafði Mófest kilæðskeralærling firá heræfinigabúðunum og farið sa'na leið mieð honum um nótt- ina. Fólkið brosti, en kenndi í brjósti um Gústaif og sagði, að hann væri seinheppinn í ásta- máJum. Allir voru á ednu máli um Bóthildi: Hún mátti faraeða vera sem hún vildi, en á meðan hún skemmiti sér fyrir peninga Gústafs, átti hún áð vera hon- um trú. Hver ætld kæri sig um hæriu, sem étur kom eiganda sins, en verpir hjá nágrannan- um? Jú, auðvitað nágranninn! Feðgarnir höfðu enn ekki get- að heimsótt bróðurinn handan við grjótnámuna. En á annan í nýárí átti að verða af því. Dagana milli hátíðanna þurftu vinnumennirnir ekkert að gera eftir að Skyggja fór á kvöldin, og það var garnall siður, að þeir hjáJpuðu f jósamanninum við kvöldverkin. Nú hafði ekk- ert orðið af þessu. Lars var gamall og hafði sig ékki í frammi, t>g Palli var svo lítill. Þeir máttu þekka fyrir, að þeir sluppu við að taka verk af vinnumönnunum, þegar þeir skruppu bæjarleið. En í dag var Martin Andersen Nexö. ekkert um að villast. Gústaf og Langi Óli höfðu tekið. að sér fjósverkin fyrir þá. Palli hafði hlakkað til frá þvi snemma um morguninn. Nú fór hann alltaf á fætur klukkan hálf fjögur. Lars var vanur að segja, að sá, sem hlær á fastandi maga, grætur, áður en kvöld er komið. Eftir hádegið drógu Gústaf og Óli hálmsaxið að húsabaki. Hverifdsteinskassinn lak, og Palli jós vatni yfir steininn með gömlum katli. Hann var svo glaður, að það sást langar leiðir. „Það er naumast þú ert kát- ur“, sagði Gústaf. „Það glampa ' í þér augun, eins og kattar- skítur í tunglsljósi". Palli sagði eins og var. „Hræddur er ég nú um, að þið komist efcki af stað“, sagði Óli og depláði augunum framan í Gústaf. „Við verðum ekiki búndr að skera hálminn svo snemnja, að við höfum tíma til fjósverkanna. Þessi fjandans hverfisteinn er líka svo þungur að snúa. Bara, að við hefðum nú sjálfvirka steininn'1. „Er til sjálfvirkur hverfi- steinn?“, spurði Palli undrandi. Gústaf valhoppaði kringum steininn og sló á íærið kampa- kátur: „Drottinn minn dýri, hvað þú ert heimskur. Hefurðu ekki einu sinni heyrt getið um sjálfvirkan hverfistein? Hann er nú þannig, að við þurfum ekki annað en leggja á steininn, þá snýst hann af sjálfu sér. Hann er reyndar til héma úti á Kæsisstöðuim". Gústaf sneri sér að Óla. „Bara, að það væri ekki svona langt“. „Er hann þungur?'1 spurði Palli lógt. Allt valt á svarinu. „Get ég borið hann?“ spurði hann skjálfraddaður. „Onei, ekki fjarska þungur. Þú getur vel borið hann. En þetta er viðkvæmur hlutur". „Ég skal bara hlaupa eftir honum. Og ég skal fara varlega með hann“. Palli horfði á þá með trúmennskusvip. „Jæja, jæja. En taktu poka með þér. Og farðu varlega, í öllum bænum. Þetta er dýr hlutur . . .“ Palli nóði sér í poka og tók Á árimum 1948 og 1949 gaf Heimskrlngla út skáldsöguna „Ditta mannsbarn" eftir Nexö í þýðingu Einars Braga Sigurðssonar. Faum árum áður luku Danir við gerð kvikmyndar eftir sögunni. Her sést rithöftíndurinn í hópí nokkurra leikenda í kvikmyndinni; meðal þeirra er Tove Maés, sem fór með hlutverk Dittu (til hægri á myndinni.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.