Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 37

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 37
JÓLABLAÐ — 37 Baösfofan I Baðstofunni fáið þér vandaðar gjafir. í Baðstofunni fáið þér handunnar íslenzkar gjafir. I Baðstofunni fáið þér allt fyrsta flokks. I Baðstofunni fáið þér gjöfina, sem þér leitið að. HANDPRJÓNAÐAR ÍSLENZKAR PEYSUR FJÖLBREYTTAR GERÐIR I SAUÐALITUNUM ÍSLENZKA LOPAPEYSAN ER BEZTA JÓLAGJÖFIN Baöstofan Hafnarstræti 23 ' Gleðileg jól gæfuríkt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu serh er að líða. SKÓLIANDREU Miðstræti 7. Sími 1 93 95. Sjómannasamband íslands óskar öllum félögum sinum, og öðrum landsmönnum, gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs, með þökk fyrir samstarfið á árinu, sem er að líða. Sjómannasamband íslands Áttu ekkert vantalað „Ég man þá tíð, .þegar þér burstuðoið skó föður míns.“ sagði brezkur þdngmaður í neðri málstofiuinni við annan þing- mann. „Gerði ég það ekiki vel, eða hvað?“ spurði hinn. Andstæðingurinn bar ekiki á móti því. „Þá veit ég eikki, hvað við eigum vantalað um það,“ svar- aði hinn. Vesælar skepnur og þrælafélagar Um miðja 19. öld kemst blað- ið „The Syracus Star“ i Amer- íku svo að orði um kvenrétt- indahreyfinguna: „Á fundinum, sem nú er haldinn hér í borginni, vaða kionurnar um bdiblíuna og guðs boð. Þessar vesælu skepnur, sem skipa þessa samkundu, eru æpandi kerlingar og ævagaml- ar piparkonur, sem eru feiki- lega sérkreddufastar, æstir þrælafélagar og skoðanabræður guðníðinganna, þeirra Garri- sons, Pillsbury, Barleigh og Proster. Þeir eru allir kvenrétt- indamenn og flytja svo for- dæmandi kenningar og bölvaða villutrú, að sjálfum djöflinum í Heivíti mun hrylla við að hlýða á það — (Þýðingin úr Slkími LXXXIII árg.). Um fjölmæli Magnús Ketilsson, sýslumað- ur í Búðardal'var refsingasam- ur, að hætti sinnar aldar. Dótt- ursonur hans, séra Priðrik Bggerz, segir svo frá skönungs- skap afa síns. (Kana noikbur hafði verið borin fyrir slúðri): „— Magnús lét ekki við bíða að setja pólitírétt, og meðal annars til að dæma hana til að sitja allra yzt kivenna í kirkju og á öðrum mannfund- um. Var þá smíöaður undir hana lausabékkur og henni þar tái sætis vísað fram við dyr í Búðardalskirkju, og þar sat hún við kirkjutfiundi langt fram yfir daiga Magnúsar —“ Úr hreppaskila- seðii Magnúsar Ketilssonar — — Um Guðrúnu Ámadóttur verður hinn sami dióimur og verið hefúr, hún alþéfckt að letd og hrekkvísi, á enga aðra vægð að fá en bera bamið um sveitina. Hitt er að aflaga guðs og náttúrunnar lög, að sýna henni og hennar líkum meiri miskunn. Þetta skal ég firemur forklára á þinginu, og vildi ég, að Guðrún kæmi sjálf Og heyrði upp á. Sama er um hverja þá aðra, sem með leti eða ofstopa, eða kannske öðrum enn stærri óknyttum, hafia bmtið af sér góðra manna hylli, þeir ábyrgist sjálfir sig. Gapa- stokkshespan vildi ég nú væri í standi á Bailará. — — (Úr fylgsnum fyrri aida). Árið 1850 var samþykkt sú breyting á íslenzkum erfðalög- um, að konur fengju jafnan arf á við karlmenn. 1 Dan- mörku varð það ekki að lögum fyrr en sjö árum síðar. Gamansamur maður hitti Martein Lúther og ætlaði að gera honum svarafátt: „Hvað hafði Guð fyrir stafni, áður en hann skapaði heiminn?“ „Hann var að binda hrís- vendi“, svaraði Lúther. „Qg til hvers?“ spurði hinn undrandi. „Til þess að gefa þeim ráðn- ingu, sem spyrja eins og auiar“, svaraði Lúther. erbledt som en killing ogharniliv Broadloom med NT Sapersoft bnnd! V J EGE broadkxxn gólfteppi DREGLAR med þykkum gúmmíbotni Floortex 4 m. breidd 640,— pr. ferm. Meraklon 4 — '— 850,----— Hard Twist 5 — — 1340,---— TEPPI EGE-RYA EGE-RYA DE LUX EGE-RYA STANDARD EGE-RYA AXMINSTER Málarinn Sími 22866 Veitingahúsið Lækjarteig 2 Skemmtið ykkur í hinum vistlegu húsakynnum að Lækjarteig 2 Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðapantanir i síma 35355. óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegta jóla og farsældar á komandi ári. »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.