Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 43

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 43
J ÓLABLAЗ 43 i' sem hún hafði komið mest við. Föt okkar, sem baðið fengum, þomuðu fljótlega, sól og út- ræn,a sáu um þurrkun, svo að engum varð meint af kalda baðinu. Til Hrafnabjarga var haldið heim af-tuir um kvöldið; þá speglaði lognsiéttur Arnar- fjörðuirinn geisia sígandi vor- sólar. Ég hætti kaupavinnu í Fremri-Dufansdal um réttir og réðj mig í vikutíma í slátur- hús á Bíldudal. Að lokinni siáturhúsavinn- unni réri ,óg á trillu í rúman mánuð. Sumarið 1931 gekk kolkrabbi í Arnarfjörð, eins og mjög er algengt. Aðal kolkrabbaveiðin var um garð gengin, þegar ég byrjaði róðrana. Þó fór það svo að ég komst í kynni við þær veiðar. Þegar krabbinn er til staðar, er að jafnaði ekkj notuð önnur bejta á lóðirnar. Fyrst fengum við krabbann éftir því sem við þurftum til hans að taka; var þá farið til veiðanna um ljósasikiptin að kvöldi eða morgni. Þá veidd- ist hann aðallega undir Steina- neshlíðum. Þegar líða tók á haustið, varð minna um krabbann og þá urðum við að sækja hann lengra, ýmist inn á Geirþjóflsfjörð eða Borgar- fjörð. Eftir að langsótt varð á kol- krabbann hættum við að veiða hver fyrir sig. Þá var lagt .oaman frá fleirj trillum á eina. Oftast voru sex menn í þejm ferðum, tveir fylgdu þeirri trillu sem fairið var á, en fjór- ir frá öðrum bátum. Mér er minniisstæð ein siík ferð inn á Borgarfjöirð. Það var í nóvember, að við lögðum af stað sex saman á einni trillu, inn á Borgairfjörð. Það var töluvert frost, en lygnt um kvöldið, þegar við komum inn á fjörðinn. Við reyndum fyxir okkur á nokkr- um stöðum, en urðum aðeins lítillega varir. Þá var talið til- betri, banr að ðvelja kynrir til morguns. Við vorum á Dynjandisvogi, þegar sú ákvörðun var tek- in. Þá var logn og mikið frost. Mey skial að morgni lofa. en veður að kveldi. Við lofuðum veðrið um kvöldjð, en ekki nóttina. Allmjög herti frostið, þegar líða tók á kvöldið en fram yf- ir miðnætti var logn. Þá tók að kalda af norðaustri og und- ir morgun var orðið allhvasst. Með birtingu lægði og um full- birtu var enn komið logn. Við renndum færum okkar, þegar tiiikippilegt þóttj og þá stóð ekki á krabbanum að taka. Við þurftum ekki lengi að dorga til þess að fá nægju okkar. Voru þá færin hönk- uð upp og vélin látin mala sem hún þoldi til Bíldudals, því að við vorum heimfúsir, kaldiir, svangir og syfjaðir eft- ir vökunótt í sitormj og frosti á Dynjandisvogi. Þetta kvöld á Dynjandisvogi hefur orðið mér minnisstætt. Ekkj vegna stormsins og kuld- ans um nóttjna. En það sem gerðj kvöldið svo ógleyman- legt var hin algera kyrrð sem var á öllu. Hálfur máni og nokkrar stjörnur glottu niðux til obkar í gegnum létta skýja- slæðu. Fjöllin snjólaus, og þar af leiðandi svört, grúfðu yfir okkur á þrjá vegu. Sjórinn var svo kyrr að trillan bærðist varla. Fyrir stafni hreiddi Fjallfoss úr sér, eins og hvít svunta á hinni dökku hamra- hlíð. Ég saigði áðan að allt hefði verið kyrrt. En þó, hinn þungi jafni niður Dynjandisfossanna var það eina sem reif þessa köldu, þöglu kyrrð kvöldsins. Niður fossanna var svo jafn og dynjandi, að hann eins og samófst kyrrðinni og þögninni. Þrátt fyrir hinn þunga nið, fannst manni þögnin svo djúp, að jaifnvel myndi heyrast ef svartur ullarlagður dytti í trill- una. í lognikyrru, heiðskíru frost- veðri. Þá glotti flullur máni og óteljandi stjörnur afan til okikar. En kyrrðin var ekki sú sama og hið fyrra sinnið. Ljósa- vél Heimaskaga yfirgnæfði dyn fbssanna í Dynjandisá. Þá þurfltum við heldur ekki að kvarta undan kulda, þvi að upphitaður „lúkar“ eða „káeta“ beið okkar, hvenær sem okkur þótiti ol£ kalt ofan þilja, í eld- húsinu stóð kaffikanna á „ka- byssunni“ með sjóðheitu kaffi, sem óspart var drukkið þessa nótt. Eins og áður segir bedttu Bilddælingar einungis kol- krabba meðan hann féfckst í firðinum. Afli var tregur við Amarfjörð haustið 1931 og venjulega langsótt, oftast út úr firði eða í fjarðarmynni. Nokkra daga vorum við með legulóðir í firðinum, sem svo eru nefnd- ar, af því að þær voru ekki dregnar úr botni allar í einu, þegar vitjað var um þær. Var þá aðeins farið með línunni og dreginn bugur inn í bátinnrétt svo- að hægt væri að hirða þann fisk sem á önglunumvar og beita þá króka sem berir voru. Var línan að svo búnu látin síga niður aftur. Viðfeng- um engan teijandi afla á legu- lóðimar og tókum þær þvi fljótlega upp aftur. Um miðjan nóvember tók fyrir kolkrabbaveiðina í firð- inum, var þá róðrum hætt og skömmu síðar fór ég alfarinn frá Bíldudal. Ekki er hægt að skiljast svo við Amarfjörðinn eða frásagnir þaðan, að minnást ekki frekar á Dynjandisfossana, en gert hefur verið. í landafræði þeirra, sem ég lærði sem bam, var talið að Dynjandi í Amairfirði væri ann- ar Ihæsti foss landsins. En hið rétta er, að það er enginn foss í Amarfirðd sem heitir Dynj- andi- Áin Dynjandi í Amarfirði fellur frá fjallsbrún að fjöru í fimm, þó vel aðskildum, foss- um. Efsti og fegursti fossinn heit- ir Fjallfoss. Hann er talinn einn af fegurstu fossum hins fossafagra íslands. Næsti foss heitir Uðafoss. Úðafloss er ekki hár, en hann fellur fram í þröngum gljúfrastakki. Við rétta aifstöðu sólar býr ólýsan- leg fegurð og tign í ljósbroti úðans. Það er minnisverð sjón sem blasir við auigum þess, er stendur á gljúfurbarminum og horfir á iðandi regnboigalitina í úðanum og hvíta vatnsflaum- inn sem brýst flram hið þrönga gljúflur. Næsti foss heitir Göngufoss. Eins og nafnið bendir tdl er hægt að ganga bak við foss- inn, að ganga undir ána en ekki yíir. Þó ég hafi gengið bak við aðra fossa, þá fannst mér mest um vert að íara bak við Göngufoss í Dynjandisá. Næsti foss heitdr Bæjarfoss og sá neðsti Sjávarfoss, afsum- um nefndur Hundafoss, hann er lægstur og tilkomuminnstur. Dynjandi fellur um hsringlaga dal, sem ber nafn af ánni, sem fellur í Dynjandisvog. Áin, dalurinn, bærinn ogvog- urinn hafa fengið nafn af hin- um þunga dyn fossanna, sem fylltu dalinn og í kyrru veðri berst hann langar leiðir. Ég kom fyrst að Dynjanda síðla dags seint í júnímánuði, á göngu frá Mosdal í Amar- firði að Rauðstöðum. í Mos- dalnum hafði ég dvalið í hálf- an mánuð. Þar hafði ég hverja stund í kymu veðri haft hinn fjarlæga nið Dynjandisfossanna fyrir eyrum. Þegar ég á göngu minni nálg- aðist fossana og hinn (hæfckandi dyn þeirra, eftir að kornið var gangslaust a$ renna fyrir kol- En kvöldkynrðin leið offljótt kirabba eftir að aldimmt var frá. örðið; Álitið' var að bann feng- ist ektó nemia í ljósaskiptun- um, kvöids og morgna. ' Þegár ' alinyrkt var orðið, vbfum við ekki búnir að fá néma lítinn hluta þess afla, sém við töldum oktour þurfla. Það voru því tveir kostir íyr- ir hendi og þó hvorugur góður. Annar sá, að' haldia heim svo til tómhentir, hinn' sá, að láta fyrirberast þar sem vi’ð vorum koninir til morguns. Við tók-1 um þann kost sem álitinn var IÐJA félag verksmiðjufólks óskar öllum félagsmönnum sínum, og öðr- um landsmönnum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs með þökk fyrir samstarfið á árinu, sem er að líða IÐJA félag verksmiðjufólks Verzlunin BRÁK Matvörur í úrvali. VESTFIRZKUR HÁKALL! Gleðileg jól. Verzlunin BRÁK Borgarnesi. Síimi 7360. JÖKULL HF. Hellissandi — Rifi sendir starfsfólki sínu og viðskiptavinum beztu jóla- og nýársóskir og þakkar samvinnuna á árinu sem er að líða. Ég minnist annars kvölds á Dynjandisvogi, rúmum tuttugu árum síðar. Þá var ég einnig á koltorabbaveiðum. En aðstæð- ur voru aðrar. Ég var þá á rúmlega hundrað smálesta fiski- bát, Heimaskaga frá Atóranesi. Ektoi var krabbinn okkur leiði- tamur þá frekar en í hið fyrra sinn. En það er önnur saga sem ékki verður skráð hér. Þetta var einniig í nóvember, — Með litprentuðu sniðörkinni og hár- nákvæmu sniðunum! — Úthreiddasta tízku- og handædnnublað Evrópu! — Með notkun „Burda-moden“ er leikur að sníða «g sauma sjálfár! skoda Þjónusta Takmark okkar er að veita eigendum S K O D A-bifreiða þá beztu þjónustu sem völ er á • Allar viðgerðir, hvers eðlis sem eru. • Viðgerðir á rafkerfi og bílarafmagni. • Réttingar og bodyviðgerðir. • Viðgerðirnar annast menn sem allir eru sérhæfðir á sínu sviði. • Uppherzlur og eftirlit. • Vélarstillingar með RAFSJÁ Cscope). • Ljósastiilingar. • Hjólastillingar. • Jafnvægisstilling hóla (wheel bal- ance) með elektronisku tæki, sem stillir jafnvasgi alls hjólabúnaðs samtímis. • SMURSTUÐ. Bifreið yðar er smurð eftir 5 liða SKODA-smurkerfi, er eykur siitþol. • Vélarþvottur. • Skyndiviðgerðir. NÝTT - NÝTT - NÝTT - NÝTT • RYÐVARNARSTOÐ. Bifreið yðgr er ryðvarin eftir hinni viðurkenndu ML aðferð, endur- bættri með tiliiti tii íslenzkra eð- stæðna. Allir varahlutir á staðnum SKODAVERKSTÆÐIÐ hf. AUÐBREKKU 44^46. KÓPAVOGI, SÍMAR 42603, 42604.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.