Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 13
Jt&LM'B’L&'Ð — |3 x skjutei in i váíandra Tqndsticksask Vikning Kiödnypo ■ Þessar myndir skýra sig að mestu leyti sjálfar. Þser eru úr sasnsku jólahefti, en. Svíar hafa oft á jólaboröum sínum svo- kallað „Julbocka" eða Jóla- hafra. — Efnið í þessa hafra er stíft karton, sem klippt er til eins og sést á teikningunni. I hafri nr. 2 er eldspýtna- á mittli stokkur límdur inn hliðanna. Stjarnan er úr gull- litum pappír og límd á hliðam- ar á eftir. — Hafrarnir fjórir'á mynd 3 eru klipptir einfaldir i og stungið hvorum inn í annan. Fætumir á hafri nr. 5 eru tvaar þvottaklemmur. Hiomin á hafri nr. 1 eru fest niður með límbandi. Stærðin á höfrum.-;-Kíi| þessum er hæfileg, eins og hún I er á hafri nr. 2. I Jolaskraut bokamerki, bók IJólapokinn er gerður úr mislitum glanspappír, t.d. guium og grænum eða bláum og rauðum. Á litlu teikning- unni (B) er sýnt hvernig hann er settur saman. 2Bókmerkin eru pappírs- ræmur, svo sem 3 cm. á breidd. — Kögur er kiippt í renningana að ofan, en einhver lítil jólamynd, sem Mippt er út úr glanspappír, er liímd föst á neðri endann. Lengd bókmerk- isins er nálægt 15 cm. 3Þetta er nálabók handa mömmu. Hún er klippt úr grænu fiilti og eins og þið sjáið er kflippt með sig-sag-skærum. Stærðin er 7x11 cm. Hvítaképan utan um filtbóikina er úr stífu hvítu kartoni crg þessi kápa er örlítið mdnni eða 5x9 cm. Hún er límd utan á þá grænu. Slaufan er úr rauðum silki- borða og gengur gegnum kjöl-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.