Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 44

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 44
44~JÓLABLAÐ Hver leysir leynilögreglugáturnar? MYNTSAFNIÐ — Hræðilegt óhapp, sagði Ritt- er safnvörður, og rétti Warnike leynilögreglumanni hönd sína. Bn ég skal nú segja yður, hvemig þetta gerðist. Ég varð eftir i safninu í dag eftir lok- un og ætlaði að koma í lag fjármálum safnsins. Ég sat við þetta skrifborð og fletti reikn- ingum, þegar ég sá allt í einu skugga frá hægri hlið. Glugg- inn var opinn. — Og þér heyrðuð ekkert þrusk? spurði Warnike. — Alls ekkert, svaraði Ritt- er. Útvarpið var í gangi og auk þess var ég of upptekinn aÆ því sem ég var að gera. Þegar ég leit af skugganum sá ég, að einhver maður stökk út um gluggann. Ég kveikti strax á efra ljósinu og tók þá eftir því, að horfnir voru tveir kassar með verðmætum pening- um, en þá hafði ég tekið með mér inn á skrifstofuna i sam- bandi við rannsókn sem ég er að gera. Mér líður hræðilega, þvi að þetta myntsafn er met- ið á tíu þúsund mörk. — Haldið þér að ég trúi yð- ur, spurði Warnike reiður. Hingað til hefur engum tekizt að blekkja mig og þér verið ekki fyrstur til þess. Af hverju taldi Warnike að Ritter safnvörður væri aðreyna að blekkja sig? KLUKKUR OQ TIMI Þegar Wamike hafði lokið yfLrheyrslun ni, fletti hann minn- jsblöðum sínum og sagði: — Við skuliun nú líta á þetta. Þér segið að í kivöld um ki. 22 hafi ljósið ailt i einu sltíkknað. Þér hélduð að ör- yggi heföu sprungið og genguð því frarn og opnuðuð úttdymar til að ná aiuðveldlega tii ör- yggjakassans. Þá réðust ein- hverjir ókunnir menn á yður og drógu yður aftur inn á verk- stæðið. Einn hélt vörð um yð- or og hinir lýstu sér meðvasa- Ijósi til að brjóta upp peninga- skápinn. Svo fóru þeir og lok- uðu dyrunum að utanverðu. Þér fóruð strax í símann, sem er í næsta herbergi, og hringd- uð til mín. Þetta var ki. 24. Eftir tuttugu mínútur var ég hingað kominn, skipti um ör- yggi, og var búinn að opna dymar hingað eftir fimm min- útur. Þannig gerðist þetta, með nákvaemari tímasetningu. — Alveg rétt, herra lögreglu- fulltrúi. — Þá leyfi ég mér að segja yður ljúga! Af hverju trúði Wamike ekki úrsmiðnum? í VAGNKLEFANUM Wamike lögreglufulltrúi er á ferðalagi sem öftar. Hér er hann i vagnklefa með ágætu fólki, og samræður eru fjörugar. Allt í einu verður niðadimmt í klef- anum — lestin hefur farið inn í löng jarðgöng, og einhverra hluta vegna kviknar ekki á rafljósum. Þessu verður kær- ustuparið fegið, hugsaði Wam- ike. Allt var hljótt, meðan beð- ið var eftir að göngin tækju enda, og svt> vörpuðu menn öndinni léttar, þegar komið var út í sólskinið á nýjan leik. Bn þá hrópaði roskna kon- an, sem sat við gluggann allt í einu: Það hefur einhver stol- ið demantsnælunni minn meðan við fórum í gegnum göngin! Hver hefði getað gert þetta? Samferðamennimir litu hver á annan fjandsamlega. Hver er þjófurinn? — Engan æsing, sagði War- nike. Ég hef um þó nokkra hríð vitað hver okkar teygði sig eftir því, sem hann átti ekki. Hvernig tókst Warnike að taka eftir því að nælunni var stolið? DEMANTSÞJÓFURINN Eitt sirm kom mjög æst kona til Wamike lögreglufuiltrúa. Hún kvaðst heita frú Lenon og sagði, að stolið hefði verið frá Framhald af siðu 43. fyrir fjallshymu þá sem skilur að Mosdalinn og Dynjandadal, bar mig filjótlega að túngarð á Dynjanda. Þar stóðu noklkrar ær í þéttum hnapp. Undarlegit þótti mér háttemi ánna, þær teygðu fram hausinn með opn- um munni, en ekkert hljóð heyrði ég til þeirra. B-rátt rann upp Ijós fyrir mér, æmar vom að jawna, þó efoksert hljóð heyrðist. Éossniðurinn yfir- gnæfði jamn ánna. Þannig stóð á, að fowöMið áður var faert sér fimm karata demant, mjög dýrmætum, sem hún ætlaði að eiga til vonar tíg vara í ell- inni. Nei, hún hafði ekiki bor- frá á Dynjanda. Éráfærur voru ekki með öllu. lagðar niður í Amarfirði 1931. Það var verið að sleppa ánum út frá mjölt- un, þegar mig bar að garði á Dynjanda þetta kvöld. Handan árinnar, en þó nokforu ofar í dalnum, vom lömibin einnig jarmandi, þó að jarmurinn heyrðist ekki heim að Dynjandatúni. Ég hafði áður séð FjaRfoss af sjó og dögum saman haft nið fossanna fyrir eyrnrn. En nú Jeit ég þá og heyrði i ná- ið hann á sér. Hún geymdi hann alltaf í leynihólfi nátt- borðs síns. Hver vissi um leyni- hólfið? Líklega enginn nema lægð, í aJlri sinni tegn og feg- urð. Ég gaf mér góðan tíma til þess að njóta hinnar stórbrotnu tignar Dynjandadalsins, því að litlar lfkur taldi ég þá til þess að ktwna þar aftur öðm sinni, þó að atvikin höguðu þvi þann- ig að ferðir mínar yrðu fleiri á þessar slóðir. Á Dynjanda í Amarfirði bjó, eftir því sem þjóðsögur herma, einn af meiri háttar galdra- mönnum íslands, galdramaður sem þó notaði kunnáttu sína aðeins til þeirra verka sem til Pebleur, fyrmm ritari manns- ins hennar sálaða. Hann hafði einmitt komið að heimsækja hana fyrir nokkrum dögum. Wamike fór í heimsókn til Pebleurs. — Ég veit etókert um dem- ant frú Leonon, sagði hann. 1 okfoar fjölskyldu er geymdur demantur, sem um 50 ára skeið hefur verið stolt okkar. Afi minn keypti demantinn í Nor- verndar vom bæði honum og öðmm Amfirðingum. Það er ekkj tilviljun, að maður sem bjó við þá tignar fegurð sem . er á Dynjanda og þá tröllauknu krafta sem þar em að verki, varð öðram fær- ari að glíma við hin duldu, mai’græðu öfl tilvemnnar. Á þeim tíma, þegar allt var talið galdrar, sem ekki varð skilið af almenningi, þá urðu þessir menn mestu galdramenn- irnir. Og hvar er von til að slíkir menn vaxi upp og hrærist, ef ekki við hrikaleik náttúnxnnar á Dynjanda í Amarfirði? egi, þegar hann var þar á ferð. Það getur verið að frú Lenon hafi vitað um hann og reyni nú að hafa hann af mér með blekkingum. Pebleur fór inn í næsta her- bergi og kom að nokkurri stundu liðinni með demantinn t>g bréf frá afa sínum, þar sem hann segir syni sínum, föður Peble- urs, frá vel heppnuðum kaup- um. Þar stóð m.a.: „Osló, 4. maí 1906. Kæri son- ur minn. Meðan ég hef dvalið hér í Osló hef ég gert ágætis kaup af hreinni tilviljun. Mér tókst að kaupa frábæran fimm karata demant fyrir um það bil hálfvirði. Þetta verður prýði- leg gjöf fyrir móður þína . . . Warnike las bréfið á enda, lagði það á borðið og sagði: Þetta bréf er falsað! Af hverju komst hann að þeirri iðurstöðu? Ráðningar á síðu 8. Kvöld í Ðynjandisvogi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.