Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 12
I 12 JÓLABLAÐ LANGTUM MINNI rafmagnseyðsla og befri upphifun með RAFMAGNSÞILOFNUM Minni rafmagnseySsla vegna þess aS á ADAX raf- magnsofnunum er sjáifvirkur hitastillir (termostat) er virkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðið ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Betri og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig sérstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Fallegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofnarnir fengu verðlaun í Noregi fyrir fallega hönnun 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari upplýsinga um þessa fallegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 PLASTDEILD: bréfabindl lausblaðabækur glærar möppur allar teg. glserir pdkar frímerkjabækur og pokar bridgebak'kar sundhringir seðlaveski — veski fyrir ávísanahefti Múlalimdur SÍMI 38400 - 38401 - 38450. SAUMASTOFA: Lálju-bindi borðdúkar damask (jóiagjafir) gluggaklútar borðklútar gólfklútar diskaþurrkur handklæði TOSKUDEILD: Innkaupatöskur fjölbreytt úrval. iól á Borgundarhólmi sprettinn yfir engjamar. Það var leikur í honum eins og kiðlingi. Hann spriklaði öllum öngum. Stundum tók hann á sig krók, til að styggja krákumar. Hann réð ekki við sig fyrir fögnuði. Það var hann, sem hafði bjargað ferðalaginu þeirra feðganna. Góðir drengir voru þeir, Gústaf og Óli. Hann varð að flýta sér, svo að þeir þyrftu ekki að strita lengi við að snúa steininum, Og þegar hann kæmi aftur, mundu þeir segja: „Hvað er þetta? Ertu kominn? Þú hef- ur vonandi etoki brotið þessa dýru vél“. En vélin kemur óskemmd upp úr pokanum. Og þá segja þeir: „Mikill afbragðs og sóma piltur ert þú, Palli, Konungborinn!“ Á Kæsisstöðum vildu þeir, að hann kæmi inn og fengi góð- gerðir, meðan þeir væru að ganga frá vélinni í pokanum. En Palli afþatokaði og sagði ákveðinn, að hann ætti að flýta sér. Þá gáfu þeir honum epla- köku, svo að hann „færi ekki burt með jólin“, og hann át hana úti á varimihellunni. Þeir voru svo alúðlegir allir og hjálpsamir, þegar hann lyfti pokanum á bakið og hélt af stað. Þeir minntu hann á að fara varlega og vt>ru með áhyggjusvip. Eins og hann vissi ekki, hvað það var, sem honum var trúað fyrir! Það var stundarfjórðungs- gangur milli bæjanna. En Palli var hálfan annan klukkutíma á leiðinni og var þá kiaminn að þrotum. Hann þorði aldrei að taka pokann af sér og hvíla sig, en dróst áfram, fet fyrir fet. Stöku sinnum gat hann þó hvólt sig ofiurlítið, með því að halla sér upp að grjótgarði. Þegar hann að lokum staul- aðást heim á hlaðið, kom vinnufólkið út, til að sjá nýju, sjálfvirku vélina nágrannans. Og Palli fann til sín, þegar Öli lyfti varlega af honum pok- anum. Hann hallaði sér litla stund upp að veggnum, meðan hann var að jafna sig. Það var imdarlegt að standa á fót- unum núna, eftir að íhann var laus við byrðina. Hann kom varla við jörðina! Andlit hans Ijómaði. Gústaf leysti frá pokanum, sem vandlega hafði verið bund- (MÍOId) hjólsagarblöff n ý k o m i n ið fyrir, og steypti úr homum á stednstéttina. Þetta var þá gam- all múrhrjótur, tvö brotin plóg- jám og fleira drasl. Palli góndi undrandi og hryggur á draslið, eins og hann hafði hrapað til jarðar af fjar- lægum hnetti. En þegar hlátur- inn brauzt út allt í kringum hann, skildi hann, hvemig í öllu lá. Hann hrökk í kút og brá höndunum fyrir andlitið. Hann astlaði ekki að gráta. Ekki hvað sem það kostaði. Þá skemmtu skyldu þeir ekki fá. Hann barðist við grátinn og kreisti saman varimar. Honum varð sjóðheitt af bræði. Ö, þess- ir djöflar. Þessir djöfuls----. Hann sparkaði í hnéð á Gúst- af. „Sko, hann bara sparkar“. Gústaf hóf hann á loft. „Sjáið þið litla skrattann. Hann ber sínar byrðar og ber rassinn i andlitinu". Hann sýndi þeim rjóðar, bústnar kinnar drengsins. Palli reyndi að byrgja andlitið með handleggjunum og sparkaði fót- unum, til að losna. Gústaf varð að hafa sig allan -við að missa ekki tökin á honum. Þá reyndi hann að bita. „Bíturðu, skrattinn þinn?“ Gústaf gredp annarri hendi í skyrtukragann hans að aftan. Hnúamir þrýstu að hélsinum, og drengurinn greip andann á tofti. Gústaf gerði sér upp gæluróm: „Dugnaðarstrákur. rétt byrjaður að ganga með- fram, og farinn að slást". Gústaf var í þann veginn að kyrkja hann. Það var eins og hann þyrfti að njóta kraftanna. „Jæja, nú erum við búnir að sjá, að þú ert sterkari en dreng- urinn,“ sagði verkstjórinn að loitoum. „Slepptu honum“. Gústaf hlýddi ekki samstumd- is, en þá greiddi hinn honum bylmingshögg miílli herðablað- anna. Þá slapp drengurinn og hljóp ínn í fjósið til föður síns. Hann hafði séð allt, en ekki þorað að hreyfa sig. Nærvera hans hefði aðeins gert illt verra. Bljúgur hughreysti hann drenginn: „Ég gæti auðvitað lumbrað á hvolpi eins og Gúst- af. En þá gætum við ekki farið í heimboðið, því að þá mundi hann ektoi gera fjósverkin fyrir okkur í kvöld, og hinir ekki heldur. Þeir hanga saman eins og hálmvisk. Þú bítur nú Mka bein fyrir þig, sýnist mér. í>ú sparkaðir rösklega í löppina á honum. Já, já, það var hraust- lega gert. En varkár verður maður að vera. Það borgar sig bezt“. Drengurinn lét ekki huggast að fullu. Honum sveið þetta svo sárt, vegna þess, að hann halfði trúað piltunum og gert allt edns vel og hann gat. En þeir höfðu einmitt níðzt á ein- lægni hans. Metnaður hans var líka særður. Hann hafði gengið í gildru og látið þá gabba sig. Þessi atburður ledð honum aldrei úr minni og hafði áhrif á hann síðar meir. Það var svo Sem ekfci ný bóla, að sumlir menn voru ekfci heiðarlegir. Hér eftir æifilaði hann aldrei að treysta neinum. Og nú vissi hann, hvemig hægt var að þekkja menn. Horfast í augiu við þá! Þeir voru lymsitoulegir á Kæsisstöðum, þegar þeir af- hentu honum sjálfvirku vólina. Það var hann Mfca, ráðsmaður- inn, þegar hanin réði þá feðg- ana upp á svínakjöt og rabba- baragraut hvern viritoan dag. Og svo. var tóm síld og súpuguifil. Allir höfðu tvær tungur — nema pabbi hans. Paili fór að huigsa um andlit- ið á sér. Andlitið hafði komið upp um hann, stundum þegar hann sikrökvaði til að komast hjé refsingu. Og í dag hafði andlitið kornið upp um til- hlölkkun hans. Einlægni var hættuleg. Lítill drengur áítovað að herða hug sinn og dylja þetri mann. — — Um tovöMið héldu feðgamir af stað út engjamar og leiddust, eins og þeir vora vandr-------. '< Ó. G. býddi. LANDSBANKI ÍSLANDS Austurstræti 11 — Reykjavík — Sími 17780. ÚTIBÚ í REYKJAVÍK: Austurbæjarútibú, Laugavegi 77, sími 21300 Árbæjarútibú. Rofabæ 7, sími 84400 Langholtsútibú, Langholtsvegi 43, sími 38090 Múlaútibú, Lágmúla 9, sími 83300 Vegamótaútibú, Laugavegi 15. sími 12258 Vesturbæjarútibú, Háskólabíó v/Hagatorg, siími 11624 ÚTIBÚ ÚTI Á LANDI: AKRANESI AKUREYRI ESKIFIRÐI GRINDAVÍK HÚSAVÍK HVOLSVELLI ’ ÍSAFIRÐI SANDGERÐI SELFOSSI AFGREIÐSLUR: EYRARBAKKI KEFLAVÍK RAUFARHÖFN STOKKSEYRI f. ÞORLÁKSHÖFN ANNAST ÖLL VENJULEG BANKA- VIÐSKIPTI UTAN LANDS OG INNAN. Þetta merki ættu allir karlmenn að þekkja \\ Hvers vegna’ Jw, því að KORATROIM buxur þarf aldrei að pressa,— sama hvað á gengur, og eftir hvað marga þvotta. KORATRON buxur eru fyrir þó karlmenn, sem klæða sig af smekkvísi og snyrtimennsku. KORATROIM buxur eru því kjörnar frístunda- og vinnubuxur fyrir snyrtimenni. v* ¥

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.