Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 22
22 ~ JÓLABLAÐ Gleðileg jól! Gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. SÖLUMIÐSTÖD HRAÐFRYSTIHÚSANNA Ný sending af norsku rafmagnsþilofnunum Hentugir fyrir samko’1nuhús, kirkjur, bílskúra, verkstæði, heimili o.fl., o.fl. PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR. RAFMAGN kf. Vesturgötu 10. — Sími 14005. Kaupmenn — Kaupfélög MUNIÐ Niðursuðuvörur □ MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN □ AÐEINS VALIN HRÁEFNI □ ORA-VÖRUR í HVERRI BÚÐ □ ORA-VÖRUR Á HVERT BORÐ Niðursuðuverksmiðjan ORA hJ Kársnesbraut 86 — Símar 41995 - 41996. hafði nýlega áfcveðið að læra utan að, því að eins og faðir hans sagði alltaf: Það sem mað- ur lærir í æsku, það man mað- ur í ellinni Smátt og smátt gleymdi Hinrik hinum yfimáttúrlegu hæfileikum sínum. Hann þurfti ekki lengur á þeim að halda, etftir að Soffía hvarf. Hann var fljótur að gieyma því, að hann hafði einu sinni átt litla systur, sem reyndi að fá hann til að leika kjánalega leiki. En lífið reynist oft erfitt þeim, sem ráða yfir yfimáttúr- legum hæfileikum, Það stafar af því að það venjulega og hversdagslega er þeim ekki nóg. 1 gagntfræðaskólanum var kennslukona, sem einhvem tíma hafði verið mjög lagleg. Einkum voru það augun, sem prýddu hana. Þessvegna vildi hún ekki ganga með gleraugu, þó sjónin væri farin að dapr- ast. Þetta varð til þess að hún villtist oft á Hinrik og drengn- um, sem sat við hlið hans. Þeir voru að vísu talsvert svipaðir, þvi að í þá daga var algengt að sjá drengi viö Nörre- bro með stór, hnöttótt höfuð. En það var aðeins í yzta út- ljti, sem þeir voru líkír. Hinn drengurinn stóð Hinrik langt að baki, hvað gáfur snerti. þess vegna tók Hinrik mjög nærri sér þegar hún villtist á þeim og gaí hinum drengnum ágætis- einkunn, en Hinrik fékk ávítur og varð að sitja eftir. Þetta náði hámarki í þriðja bekk, þegar hún skammaði Hinrik af mikilli grimmd og hótaði honum því að hann jrði látinn sitja kyrr í sama bekk næsta vetur. Honum varð hugsað til móð- ur sinnar, sem var sívinnandi, og föður síns, sem þjáðist af svefnsýki, og sagði: — Hverfið. ungfrú Madsen! Og hún hvarf á sama andar- taki. Síðan leitaði hann að sessu- naut sínum og fann hann í snyrtiherberginu, þar sem hann sat með blýant í höndinni og átti sér einskis ills von. Til þess að fyrirbyggja allan mis- skilning í framtíðinni lét Hinrik hann líka hverfa, en áminnti hann þó fyrst um að hegða sér vel í framtíðinni. Það vakti mikla undrun og hávaða næsta morgun, þegar það kom í ljós að kennslukonan og drengurinn voru horfin. Vitni voru kölluð til, en þau voru öll ósammála og gerðu málið enniþá flóknara. Lögreglustjór- inn fékk rauða bauga undir augun og var auk þess farinn að naga á sér neglurnar, en allt kom fyrir ekki, þaiu sem hurfu fundust aldrei aftur. Eftir yfirborðslega rannsókn gáfust yfirvöldin upp og úr- skurðuðu að hin hortfnu væru dáin. Það var haldin falleg minningarathöfn og síðan féli þetta í gleymsku. Nú var Hiinrik ekki í vafa <um það lengur, að hann bjó yfir yfirnáttúrlegum hæfileik- um, og hann lék sér að þeirri hugsun að hann gæti látið hvem sem hann ákvæði hverfa. Þetta vabti jafnframrt hjá honum ábyTgðartilfinningu, því að hann var þess fullvisis að hann væri útvalinn til sitórra afreka. Hann tamdi sér sjálfs- stjóm og taidi alltaf upp að tíu áð-ur en hann lét fólk hverfa. Einn daginn tókst þó mjög illa tjl. Móðir bans hafði ný- lokið við að búa til alveg ó- venjugóðan réfrt úr öllum þeim grænmetistegundum, sem fá- anlegar voru. Hún hrósaði matnum með svo mörgum fögr- um orðum að Hinrik gafst að síðustu upp á því að hluista á hana, og sagði alveg ósjálfrátt: — Ó. hverfðu! Ætlun hans hafði auðvitað verið sú að lárta grænmetið hverfa, en nú var of seint að hugsa um það. Það ein,a sem var etftir og minnti á móður hans var potturinn með græn- rnetinu, sem stóð á eldavélinni. Hinrik flýtti sér að hella úr honum í vaskinn til þess að faira ekki að gráita. Lengi á etftir var hann eyði- lagður, því honum hafði alltatf þótt vænt um móður sína, og hina miklu umhyggju, sem hún bar fyrir honum. En að síðustu huggaði hann sig við það að svona væri nú heimurinn einu sinni gerður. Bömin yrðu fyrr eða síðar að skiljast við foreldra sína. Og auk þess hafði hann senni- lega forðað henni frá langri og kvalafullri banalegu og erf- iðu dauðastríði. Um þessar mundir var faðir hans orðinn: of veikur til þess að haía rænu á að sakma hennar. Hinrik var feginn því, hann hafði kviðið því hvemig fað- ir hans tæki þessu. Vissulega höfðu þeir báðir misst mikið, en þeir voru fljót- ir að jafna sig. Það varð þeim báðum til mik- illar gleðj að Hinrik tók ágætt próf. En hann var nú lífca bráðgáfaður piltur. Og auk þess vissi hann næstum alla hluti síðan hann las alfræði- orðabók Salmonsens í bernsku. Við uppsögn skólans lét hann eftir sér að gera smávegis prakkarastrik. Hann lét skóla- stjórann hverfa, og það ein- mitt > setningunni „enginn er ómissandi.“ Nú stóð heimurinn opinn fyrir Hinrik. Hann vissi hver var köllun hans. Hann var útvalinn af máttarvöldunum til þess að gera eitthvað stórkostlegt fyr- ir mannkynið. Þar sem hann vissi allt eftir lestur alfræðiorðabókarinnar, varð honum strax ljóst að hann átti að verða srtjómmála- maður. Hann lét innrita sig í einn stjómmálaflokkinn, og komst fljótlega til mannvirð- inga. Hann var þolinmóður og samvizkusamur og notaði ekki yfirnáttúrlega hæfileika sína, nema brýna nauðsyn bæri til. Hann náði sífellt lengra upp á við. Hann var kosinn þing- maður, komst í fjármálaráðu- neytjð, ótal nefndir og var gerð- ur að kirkjumálaráðhenra. Og að síðustu varð hann for- sætisráðherra. Hann hikaðj lengi áður en hann tók við svo þýðirugax- miklu embætti, því að hann mat gamla forsætisráðherrann mikils. Hann bafði reynzt hon- um eins og bezti faðir. En eins og hann sagði við sjálfan síg: Hér var ekkj um persónulegar tilfinningar að ræða, heldur hag landsins, Svo barði hann að dyrum hjá gamla forsætisráðherranum einn daginn, og gamli maður- inn sagði með grátstafinn í kverkunum: — Hinrik Petersen, en hvað það gleður mig að fá a¥S tala við yður. Og þar með hafði hann náð tindinum. Einkalíf hans var í bezta lagi. Hann giftist konu, sem hann elskaði í mörg ár. Hann giftist annarri, sem líka var ágætiskona, og að síðustu gift- ist hann þeirri þriðju, sem var mjög lagleg. Hann eignað- ist syni. og hann sá prýðilega fyrir hinni stóru fjölskyldu sinni. Þannig var allt alveg full- komið. En þegar aldurinn tók að færast yfir hann, varð hann óþolinmóðari. Þótt stjórn hans væri vinsæl og mikið værj um allskonar framkvæmdir varð sífellrt meiri vöntun á vel menntuðu fólki. Jafnvel lista- mennirnir. sem hann heiðraði með stórum gjöfum gerðust uppreisnargjamir. Ekki þeir gömlu, sem mærttu í kjólförtum með öll sín heiðursmerki, held- ur ungu listamennirnir sem alltaf voru að skjóta upp höfð- inu. En flestir þeirra hurfu þó fljótiega. Hann þurfti að leggja meira og meira á sjálfan sig. Það komu ótal kvartanir og mót- mæli, stórir hópar manna komu og kvörtuSu undan otf mikilli vinnu, rétt eins og það væri ekki hann. sem erfiðaði mest. Ástandið varð verra og verra. Utanríkismálaráðherr- ann siagði af sér. nýir menn voru skipaðir í öll embætti, en allt kom fyrir ekki. Konan hans fékk höfuðverk, synir hans lentu á glapstigum. All- Ur heimurinn virtist vera að fara úr skorðum. Og hann sat á skrifistofunni sinnj og talaði í ellefu síma í einu. Ejnn daginn keyrði svo alveg um þverbak, þá gerðu allir garðyrkjumenn landsins verkfall, vegna þess hve vöru- ver'ðið var lágt. Þá skeði það að hann hróp- aði: — Ó, hverfðu, heimur! Heimurinn hvarf. Hinxik sveif aleinn um tóm- an geiminn, þar sem ekkert er, og þarafleiðandi getur ekk- ert horfið. Hann sléttaði og lagaði til í tóminu, þangað til allt var eins og bann vildi hafa það. Glaður og ánægður sveif hann um geiminn og sagði: — Þessi heimur er hinum betri, beztur af öllum heimum. Unnur Eiríksdóttir þýddi. KAUPMENN, KAUPFÉLÖG Höfum enn fyrirliggjandi yfir 60 tegundir af ilmvötnum, hár- og andlitsvötnum. VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTT. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS Skrifstofur: Borgartúni 7. •— Sími 24280. Félag íslenzkra rafvirkja óskar félögum sínum og landsmönnuim öllum GLEÐILEGRA JÓLA og gæfu á komandi ári og þatkkar sam- starfið á árinu sem er að líða. FÉLAG ÍSLENZKRA RAFVBRKJA. Við óskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jó/a og farsæls árs, með þökk fyrir árið sem er að iíða LAUGARASSBIO t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.