Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 27
J ÖLABLAÐ — 27 Kaupfélag Ólafsf jarðar Ólafsfirði óskar ölluim viðskiptavinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Oöfeftfeft jóf Þökkum félagsmönnum gott samstarf á liðna árinu, og óskum þeim og öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og heilla og farsældar á komandi ári. KAUPFÉLAG PATREKSFJARÐAR Patreksfirði. KAUPFÉLAG V-HÚNVETNINGA Hvammstanga óskar öllum viðskip'tamönnum sínum gleðilegra jóla og allrar farsældar á á komandi ári og þakkar ánægjuleg viðskipti á árinu sem nú er að líða. KAUPFÉLAG STYKKISHÓLMS Stykkishólmi óskar öllum viðskipfavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakkar It viðskiptin á liðna árinu. Svonefndur „Staupasteinn" í Hvalfirði. Verkalýðsfélagið VAKA óskar öllum félögum sínum og öðrum launþegum gleðilegra jóla og gæfu á komandi ári. með hökk fyrir samstarfið á árinu, sam er ao iiða. Verkalýðsfélagið VAKA Siglufjrði. um frá Sveinatungu, og þegar við komum nokkru lengra inn í Norðurárdalinn hittum við aftur félaga okkar sem við höfðum yfirgefið um sinn, og þar á meðal bræðuma frá Sveðjustöðum, Jón og Bjöm Eiríkssyni, en þeir lögðu strax á stað heimleiðis þegar við höfðum skilað hrossunum í Geldingames. Jón hafði tapað frá sér hundi á leiðinni suður og hafði nú verið að spyrjast fyrir um hann á leiðinni upp Borgarfjörðinn, frétti eitthvað til hans og haföi seppi þá ver- ið á norðurleið, og var kominn heim á undan húsbónda sínum. Nú hafði Jón komið við á Króki, en bóndinn þar, Bryn- jólfur, var skólábróðir hans. Biður hann nú Jón að taka af sér trippi sem á að fara á markað á Staðarbaikka 26. ágúst, en þetta var einum eða tveimur dögum fyrr sem við vorum þarna á ferð. Höldum við nú áfram drjúga ferð upp dalinn og upp i Heiðarsporð. Er þá komið myrkur, en þar hnígur trippið frá Króki niður og hafðist ekki á fætur aftur, og var sjáanlegt að það mundi ekki fara lengra í það sinn. Tóku þeir bræðumir Bjöm og Jón nú sína hesta úr hópnum, og riðu niður að Króki til þess að láta Brynjólf vita hvemig komið var með trippið. Ég vor- kenndi þeim mikið að þurfa að þvælast þetta, því að þreyttur var ég og syfjaður um það ég var kominn heim einhvem tíma um nóttina, hvað þá þeir sem þurftu að fara svo langan veg til baka. Ég frétti það síðar að trippið frá Króki hefði komizt á fæt- uma aftur en komst bara eíkki á markaðinn í þetta sinn, hvað sem síðar hefur arðið. Svona undarlega vildi þama til að eitt hrossið hneig niður norðan í heiðinni á suðurleið en hitt sunnan í heiðinni á norðurleið. leið. Kaupfélagið óskar félagsmönnum sínuim og öllum öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Kaupfélag Arnfírðlnga Bíldudal. Samvinnuverzlun tryggir yður sanngjarnt verðlag. Verzlum með allar innlendar og erlendar vörutegundir. GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið og viðskiptin á því liðna. Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík. Kaupfélag Dýrfirðinga Þingeyri j- óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Þökkum starfsfólki okkar ánægjulegt samstarf á árinu og óskum því og öllum viðskiptavinum vorum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs. Matvœlaiðjan h.f. Bíldudal. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin og gott samstarf á liðnum árum. Kaupfélag Strandamanna Norðurfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.