Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 20
20 — JÓLABLAÐ og smjör og fljóta út um allt. Geirný: Ég yröi að taka það með töngum. Starkaður: Geymöu nafnalist- ann vel. Geirný: Ég sé hann stundum úti með komma og bamavagn- inn. Starkaður: Eitthvað amar að honum samt, manngreyinu. (Slitrótt bjölluihringing frá skólanum deyr út). Geimý: Nú fellur skriðan. Krakkamir koma út. (Fjögur böm koma að sjopp- unni og bera lítinn málara- stiga á milli sín, Nanna er eitt þeirra. Hún gengur upp stig- ann og sezt á efsta þrepið. Hin bömin nema staðar frammi fyrir henni). Nanna: Nú héfst leikurinn, krakkar. Þetta er gamanleilkur úr dönsku vikublaði. Ég er sleiíkipinnakaupmaður og eitur- komið þið og kaupið af mér. Þá segi ég: Gerið þið svo vel. Þetta er til að skemma tennur. t>etta er til að skemma maga. Þetta er til að skemma lungu. t>etta er til að skemma heilaþræði og taugakerfi. — Og mamma kem- ur í bæinn bráðum og borgar skuldina mína. öll börnin: (Taka undir). Og mamma kemur f bæinn bráðum og borgar skuldina mína. (Þau syngja hendingarnar brisvar). . Starkaður: (Kemur út úr sjoppunni). Mín kæra Nanna Ég held, að þú hafir leikara- hæfileiika, en þig vantar leik- sviðið. Þú, sem kannt alla Is- landssöguna og hálfa mann- kynssöguna, ættir að vita, að leiksýningar fara ekki fram í hreingemingastigum. Nanna: Þetta er ný leiksviðs- tækni. Bíddu rólegur. Þættirnir eru fleiri. Starkaður: Ég er hræddur um, að þetta danska vikublaös- ledlkrit þitt sé ekki merkilegt. Farðu niður á Landsbókasajfn og fáðu þér íslenzkt leikrit eða þýdd, góð leikírit. Bkki vantar þig greindina. Nanna: Krakkar, nú hefst næsti þáttur. Ég er aftur Salómonsen eiturbyrlari, og þið komið til að yerzla við mig. Þá segi ég: Gerið þið svo vel. Þetta er til þess, að húslbóndinn súpi á. (Tekur glas upp úr vasa sínum og veifar þvf). Súpi á og berji konuna sína í andlitið Þetta er til þess, að bflstjórinn súpi á og aki yfir bam. Þetta er til þess að forstjórinn súpi á og steli sjóðnum — en það gerir nú minnst til um hél- vízka peningana. Bömin: (í kór). Það gerir nú minnst til um — — Nanna: Nei, nei, þið þurfið ekki að endurtaka þetta. (Tekur litinn bréfsnepil upp úr vasa sínum og veifar honum). Þetta eitur er til þess, að ólánsmað- urinn gleypi það og geri sig snarvitlausan.. Og svo syngjum við öll vfsuna eftir Pál. Börnin: En vitið köm aftur að morgni til min, það mælti og stundi þungan: Bölvaður dóni ertu, að drskfca eins og svín. Það drafaði í gær í þér tungan. Nanna: Þama fenguð þið að bölva. Ég er viss um, að öll böm yrðu fegin að læra þessa vísu, En það kann bana ekki nema einstöfcu manneskja í bænum. (Bjallan hringir). Nanna: (Hleypur niður úr stiganum, snýr í áttina til skól- ans, ásamt bömunum. Kallar aftur fyrir sig). Frumsýningin er búin. En leikurinn veröur endurtekinn á morgun. 3. ÞÁTTUR (Sjoppan. Geimý stendur innan við sölugættina. Starkað- ur er innar í búðinni. Þremur dögum eftir síðasta þátt). Starkaður: Hvað ' getum við gert? Geimý: Er ekki allt um seinan? Starkaður: Blöðin hafa ekki enn farið á kreik með það. Geimý: Nú hefur bamið staðið hér í stiganum í þrjá daga. Fyrsta daginn kom allur skólinn. Það var sæmileg fréttaþjónusta. I gær komu kennaramir, hver um annan þveran og stungu saman nefj- um. I dag hetfur fólk af göt- unni tekið á sig krók hingað. Hvenær fara blöðin að skella tönnum yfir þessu? Starkaður: Ég er ekki hrædd- astur við blöðin. Hér má eikkert finnast, ef gerð verður húsleit skyndilega. En nú má það ekki dragast lengur að koma ein- hverju tauti við fcrakkann. Mér er ráðgáta, hvers vegna krakk- inn lætur svona. Hér hlýtur einhver að standa að bald. Geimý: Nei, hún er ein um þetta tiltæki. Hún minnir mig dálftið á .Tryggva bróður minn. Svona mundu mörg böm haga sér, eif þau klepptu sér í stór- mennskubrjálæði. Starkaður: Ég heí sannspurt, að foreldrar hennar sóu hæg- lætisfólk, sem ekki skiptir sér neitt atf pólitík. Pabbi hennar er Hreinn Ávaidason, skiþstjóri á Helsingjanum. Geimý: Við verðum að gera haná vinveitta okkur. Starkaður: Veiztu hvað! Þetta var allt þvaður með fram- kvæmdir þama austur í Papey. Flugufrétt. Ekiki verður hún Bára litla rík af fcaupinu þar. Geimý: Sá, sem sagði þér, heifiur eklki haft mitolajr heim- ildir. Starkaður: Hann var kennd- ur. Geimý: Einmitt það. Starkaður: Nú koma vinimir erindislaust í kvöld og fá eng- an skammt. Geimý: Hvers vegna ætli Lýður Pálsson sé einn af átján, hann sem á góða konu og fal- legt, lítið bam. Hvað er að? Starkaður: Bróðir hans stal úr bankanum, eins og allir vita, þó að það sé ekki sannað. Lýð- uí’ er samvizkan sjálf og hefur líklega tekið sér þetta nærri. Geimý: Ég hef lfka heyrt annað. Faðir hans varð blindur á miðjum aldri, og hann er vfst sjúklega hræddur um að missa sjónina. Sumir segja, að hann hafi strax orðið eitthvað þunglyndur, þegar hann missti kærusttma fyrir mörgum árum. Starkaður: Ég hef lika heyrt, að húsabraskari hafi fðflett hann. Geirný: Nóg til að hrélla meðalmann. Starkaður: Svo er víst þung- lyndi í ættinni. Geirný: Það er nýtt, að þú vitir svona mikið um fólk. Starbaður: Kunningi hans sagði mér. (Bjallan hringir. Nanna og lagsmenn hennar kama með stigann. Geimý gengur til hennar). Gcimý: Nanna min, þú sfcait efcki halda, að við séum reið við þig fyrir þetta grín. En þú mátt trúa því, að við seljum ekki annað en það, sem allir sjá héma í sjoppunni. Nanna: Auðvitað ekki. Geimý: Leikþátturinn þinn er lélegur, Nanna. Þú ert eig- inlega fræg manneskja og get- ur ékki látið það spyrjast um þig, að þú setjir svona þvaður á svið. Hitt veit ég vel, að þú gætir samið snotran leikþátt. Þú veizt, að rithöfundar fá laun fyrir verk sín. Nú skal ég horga þér 300 fcrónur, etf þú semur leiifcrit. handa unglingunum heima í sveitinní minni. Framhaid á 28. si'ðm. brasari og heiti Salómonsen. Nú Félag járniðnaðarmanna óskar öllum félögum sfnum og öðrum launþegum gleðilegra jóla! STOFNSETT 1886 Sími (96) 21400 — EIGIN SKIPTISTÖÐ — 15 Hnur. Símnefni: K E A GLEÐILEG JÓL - GOTT NÝTT ÁR Kaupfélog Akureyringa, Akureyri KEA starfrækir nú yfir 40 verzlanir og þjónustu- fyrirtæki og um 20 íramleiðslufyrirtæki á Akur- eyri og við Eyjafjörð. Þetta er m.a. ávöxtur rúmlega 80 ára samvinnu- starfs bænda og bæjarbúa við Eyjafjörð og í nágrenni hans. — Er þá nauðsynlegt að vera félagsmaður til að fá að verzla í kaupfélaigi? — Nei, alls ekki. Öllum er frjálst að gerast fé- lagsmenn og öllum er frjálst að verzla í kaupfélagi — En aöeins félagsimenn hafa möguleika á að fá endurgreiddan arð. Kaupfélögin eru frjáls samtök til bættra lífskjara o g aukinna framfara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.