Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 23
JÓLABLAÐ — 23 Á fyrstu árum sovétstjórnarinnar í Rússlandi. Lenin hefur orðið. — Málverk. hu:gsjón raívæðingarinnar og hæfum merki hennar hátt á loft. Sagt er, að Liszt hafi ein- hvern tima komizt svo að orði við rússneska tónskáldið Bor- odín: „Menn sem hugisa hátt eru ekki hræddir við að vera sjálfum sér líkir‘‘ Lenin var alltaf sjálfum sér líkur. Hvort sem hann kom fram á fjölmennum fundum eða tók á móti gesti heima hjá sér — alltaf var hann einn — sjálfum sér líkur. Hann var afar yfirlætislaus í klæðaburði og gjörsamlega laius við alla tilgerð. Gorká hafði rétt fyrir sér þegar hiann skrifaði: „Hann bjó yfir einbverskonar segul- magni, sem dró að sér hjarta hins stritand,i manns.“ Já, svo sannariega dró hann fólk að sér, eins og seguJl. Hann var afskaplega þolin- móður við fólk, sem hann um- gefckst, fyrirgaf fúslega veik- leika þess og gladdist yfir vei- gengni þess. En penni Leníns var skæður. Ef hann opnaði nýja bók í næirveru minni, gat ég sjald- an stillt mig um að brosa. Ég vjssi af reynslunni, að nú gæti farið illa fyrir höfundi bókar- innar. Ef hann átti bókina sjáifur hikaði hann ekki við að merkja við það sem honum fannst athyglisvert. Oft strik- aði hann undir og setti tvö spuminigarmerki á spássíu til að minna sig á að þetta þytrfti að aithuga nánar. En ef það var Lenín í hópi samlanda sinna og baráttufélaga (sitjandi, rétt ofan við miðja mynd). Myndin var tekin fyrir rúmri hálfri öld, er eitt af fyrstu raforkuverunum í Sovétríkj- unum var tekið i notkun, Kasonoj-orkuverið. íi 1UGSUÐUR OG BYLTINGARMAÐUR Ég kynntist Lenín fyirir meiria en 40 árum og vjð höfum auð- vitað ræðst. við um margvisieg miál. En þó held ég, að ekki sé ofsaigt, að tæknileg mál hafi borið oftasit á góma í ölium okfcar samsfciptum. Ekkert var betur til þess faliið að beina hug hanis frá erfiðri önn diags- jns en umræður um nýjungar á sn/iði læknavísinda og tækni. Einkum voru það þó þeir tæknilegu sigrar sem bægt var að' faéra sér strax í nyt hjá okkiur, sem heilhiðu hann. Hiann var nefnilega bæði ó- venju skarpur bugsuður og virkuir byitingarmaður. Októiberbyltingin krafðist raunverulegs brautryðjenda- starfs af þeim sem sitörfuðu að uppbyggingu atvinnulífsins. Byltingin bafði rétt vakið þeitta gríðarlega land af aldaigömi- tm svefnj. Við höfðum tak- fnarkaða þekkingu á náttúru- auðævum okkar. Lenín vissd þetta manna bezt og með á- fcveðnum aðgerðum bar bann gæfu til að lina fæðingarhríð- ar hins unga Sovét-Rússlandis til muna. Ég held að bunigurveturinn mikli 1921 hafi verið dropinn, sam fylltj mæli þeirra þrauta, sem á Lenín voru lagðar — kraifitar hians voru þrotnir. Heilsu Leníns hafði hrafcað svo vorið 1922, að nauðsynlegt var að hann tæki séj- langa hvíld frá störfum. í>ar að auki þjáðist hann mjög af svefn- leysd. En við vorum of sein, sjúkdómurinn fór hraðar yfir en lækningin og honum versn- aði sífellt. Samt skrifaði Lenín mér rétt áður en hann fór úr borginni: „f gær skrifaði Martens (bann var þekktur verkfræ'ð- ingur) mér um að sennjlega væri mikið magn aí járni i Kúnsk-héraði Ef svo er, þurfuim við þá ekki að gera ráðstafanir fyrir vorið: 1) leggja nauðsynleg járn- brautarspor? 2) búa svæðjð undir raf- stöðvargerð? Ef þér finnst þetta ekki óþairfi, þá s’krifaðu Martens <og mér) eiitt orð. Þetta þairf að taka föstum tökum. Ég er hræddur um að rháiið lognist út af ef ekki er farið a.m.k. þrisvar yfir það.“ Hugmyndjn um rafvæðingu hafði fyrir lönigu skotið rótum meðai okkar sem störfuðum á þessu sviði. Þe.gar árið 1912 var gerð áætlun um stóra raf- stöð í nágrenni Mosfcvu. En samt er það engum vafa undirorpið, a6 við eigum Lenín það að þakka að rafvæðing at- vinnuveganna varð óaðskiljan- legur þáttur í efnaihagsáætlun okkar. í fehrúar 1920 tók nefndin, sem átti að skipuleggja raf- væðingu Rússlands, tdl starfa. Nefndin átti auðvitað tilveru sína Lenín að þakka. Hann hafði frá byr.jun brenmandi á- huga á störfum nefndarinnar. Hann fylgdist alltaf með því sem hún hafði á prjónunum fyrir milligöngu miína. og ger'ði sér grein fyrir störfum okkar í öllum aðala'triðum. Hann lagði áherzlu á að við ein- skorðuðum okkur ekki við neina ákveðna hagsmuni eða menn. heldur þjónuðum sjálfri Hópur vina Lenins Og samstarfsmanna. Standandi frá vinstri: E. Stasova, F. Maharadse, R. Semljashka, M. Úljanova, D. Úljanoff, E. Smidovitsj, M. Ljadoff, S. Stepanoff, A. Shotmann. — Sitjandi frá vinstri: M. Tshakaja, G. Krsisjanovskí, P. Lepeshenskí, N. Kirúpskaja, P. Krasíkoff. — Myndin er tekin á fjórða áratug aldarinnar. uppi frá 1872 £il 1959. Árið 1920 var hann formaður nefndar þeirrar, sem skipulagði rafvæðingu Rússlands (GOSELRO). Næsfa áratuginn vair hann forstöðumaður Áætlunarstofnunar ríkisins. Skömmu áður en Krsisjanovskí dó á árinu 1959 skrifaði hann um kunningsskap sinn við Lenín. — Kafli úr þeirri grein er birtur hér á síðunni. Á því ári sem senn er liðið íiefur náfn Leníns vafalaust oftar og víðar verið nefnt í ræðu og riti en nokkurs manns annars; rétt 100 ár varu á liðnu vori sem kunnugt er liðin frá fæðingu hins mikla byltingarforingja og forystumanns Sovétríkjanna og hafa ótal greinar verið birtar um hann af því tilefni. Höfundur þessarar greinar var Krsisjanovskí, vinur og samstarfs- maður Leníns, HÖFUNDUR GREINARINNAR ,,hm, hm“ máttj höfundur eiga von á að vera tekinn í karp- húsjð. Eldmóður Leníns birtist í öllu fasi bans og framkomu. Hiann var snöggur í hreyfing- •am, hvasseygur og tók mjög vei eftir öllu sem í kringum hann var. Hann var viljasterk- ur og vel agaður þegar á unga aldri og gat verið kröfuharður við aðra vegna þess að hann var óendanlega kröfuharður við sjálfan sig. Á altari mestu byltingar í heimi brenndi hann aUa krafta sína. Rétt áður en hann dó sagði hann via mig og hrositi veikt: „Já, ég held að ég hiafi tekjð of mikið á mínar herð- ar“. Hann sagðd þetta, eins og hann væri að spyrja mig. Hann efaðist á dauðastund sinni um að fóm sin væri nógu mikil, og bó fónmaði hann sjáifu líf- tnu. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.