Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 41

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Blaðsíða 41
J ÓLABLAЗ 4] Mennimir lögðu ölvaðir frá Landi. Álitið var, að tii átaika hsifi komið í bátnum. En veður var gott, þegar bétnum hvolfdi. „Goldið hef ég nú landsikuld- ina af henni Viðey“, sagði öld- ungurinn, Skúli Magnússon. En ættstórir, ungir menn höfðu fyrr horfið i sundin: Magnús Skálholtsrektor, sonur Jóns Vigfússonar biskups, ung- ur maður og efnilegur, drukkn- aði á örfiriseyjargranda nótt- ina 23. nóvember 1702. Hafði hann skilið eftir hest sinn og fylgdarmann í Reykjavfk en gengið sjálfur út í kaupmanns- húsin í Hólminum. Fór hann þaðan ölvaður og mun hafa ætlað að ganga grandann á fjörunni, en lagzt fyrir á leið- inni og sjór fallið yfir hann með flóðinu. „Margur fór til Hafnar, svo mann- vænn og stór" Gísli Hjálmarsson, síðar læknir, ritar heim frá Höfn árið 1836 vandamönnum Torfa Eggertssonar, vinar síns, sem hann hefur vakað yfir í bana- legunni: Harmar hann ógæfu íslenzkra námsmanna: „— hin- ir efnilegustu af okkar litla skara hrífast svona óðum burfcu, eins og bróðir yðar og nú, fyrir IV2 viku, sá fyrsti meðal vor um flesta, eða alla hluti, Skafti Tímóteus Stefánsson, son Stef- áns á Völlum. Hingað hafa fáir nema sórg ög ama að sækja, en vera mætti sumir hefðu átt nokkra skuld í böli sínu, og það er þá ei annað en með öðrum orðum, að manneskjan er breyzk og bemsk, og fáir munu þeir, að vogi að kasta steini á náungann, ef þeir stinga hendi djúpt i eigin barm. — —‘ (Skafti Tímóteus drekkti sér ölvaður í síki í Kaupmanna- höfn. Einnig fannst drukknaður í borgarsíki eftir mannfagnað með löndum sínum, Högni Ein- arsson, fjórum árum siðar). „— Hvað mefcur þú allan þann tíma, sem gengur í drykkjuskap? Hvað mefcurðu spillingu líkamans, spillingu vits, minnis og ímyndunarafls, aflögun tilfinninganna, dreif- ingu viljans, morð góðra siða og trúarbragðanna?“ Konráð Gíslason. (Konráð hefur, ef til vill, orð- ið að spyrja, hvers hægt væri að meta ungan mann, sem er „sá fyrsti um flesta eða alla hluti“, eins og Gísli Hjálmars- son segir um Skafta. En Konráð og Jónas voru þeir síðustu, meðal Islendinga, sem áttu tal við Skafta). Biskupssynir kveðja jarðlífið Öskar Clausen héldur til haga sögum, sem gengið hafa um drykkjusiði fyrirmanna: „— í>eir voru allir miklir drykkjumenn, synir Jóns bisk- ----------------------------$> I œ ol.. .1 0 © © © © © r.—i Þ.S. HURÐIR TRÉSMIÐJA ÞORKELS SKÚLASONAR NÝBÝLAVEG 6-KÓPAVOGI SÍMI 40175 ups Teitssonar: Finnur sýslu- maður, Gísli konrektor og sr. Teitur á Kvennabrekfcu. Séra Teitur reið út í Stykkishólm haustið 1815, drakk þar mikið brennivín, en komst loks af stað úr Hólminum og upp að Helgalfelli til séra Sæmundar Hólm. Á hlaðinu hneig hann máttlaus og rænulaus af hestin- um og var borinn til sængur. I>ar lá hann brjá sólarhringa, komst svD eitthvað til rænu, en lognaðist út af og dó“. Frá hinum bræðrunum, Finni og Gísla, er það að segja: „— 1 kaupstaðnum urðu bræðumir blindfullir og lentu í hörkurifrildi. Þegar Finnur var korninn á bak hesti sinum, sló Gísli í hjá honum og sagði honum að riða til helvítis, og skildi þar með þeim bræðrun- um, en Finnur drukknaði í Grafará sama daginn. —■ —“ Rómantíkin hefur orðið Rómantíska sjónarmiðinu hef- ur ekki verið gerð skii í sam- tíningi þessum, vegna þess, að það er í meirihluta og þarf engrar hjálpar við. Skóldið Benedikt Gröndal verður hér að tala fyrir munn allra draum- lyndra dýrkenda Bakikusar. (Hann á hér við félag Góð- templara.): „— Enginn getur mótmælt þeirri demóralisation, sem þetta félag hefur í för með sér í eyðslusemi oig kvennafari. Þar eru sífelldir dansfundir nótt eftir nótt, og pöbullinn gengur í bað aðeins vegna þess. — — Þér getið ekki trúað hvemig lífið hér er orðið, síðan þetta hefur kemið.- Enginn þorir að tala hreinskilnislega við annan, enginn trúir öðrum. Það er eins og martröð hvíli yfir öllum, engin gleði er nokkurs staðar, enginn yrkir neitt kvæði — allt er tóm hræsni og yfirdreps- skapur, og ég hefði aldrei trúað, að bæjarlíf gæti orðið jafn fortakanlegt og hér er oröið. ----aillt vegna Goodtemplara- reglunnar, sem stendur og féllur með Jóni Ólafssyni og þeim dækjum, sem í þvi eru----- Heiðríkjan og hjarfað Nútímaskáld veitir brenni- va'nsokiruxum uppreisn. Um leynivinssalann í 79 af stöðinni segir höfiundurinn: „— Þær voru ekki handa drengjum eins og honum, sem ékkert áttu, nema hedðríkjuna og hjartað.------“ HOTEL KEFLAVIK - SUÐURNES Leikföng í hundraðatali. Bílar — Traktorar — Bílamodel — Stafakubbar — Myndakubbar — Pusluspil — Ludo. Bangsar — Dúkkur — Dúkkukerrur — Matarstell — Hrærivélar — Bökunarsett — Saumavélar. Harmonikur — Gítarar — Trommur. Skíðasleðar — Þotusleðar — Skíði. Gerið jólainnkaupin í kaupfélaginu. Kaupfélag Suðurnesja Hafnargötu 61 —• Sími 1790. HOTEL LOFTLBÐIR IHOTEL Eina hótelið á Islandi með'sauná og sundlaug Hótel Loftleiðir bjóða viðskiptavinum sínum 108 I snyrtistofu, ferðaskrifstofu og flugafgreiðslu. vistleg gistiherbergi, tvö veitingasali, veitingabúð, I Vegna sívaxandi vinsælda er viðskiptavinum fundasali, tvær vínstúkur, gufubaðsstofur, I ráðlagt að tryggja sér þjónustU hótelsins með sundlaug, rakarastofu, hárgreiðslustofu, | góðum fyrirvara. GLAUMBÆR — SKEMMTISTAÐUR FYRIR UNGA SEM ELDRI — Þess vegna leggjum við höfuðáherztu á að hafa á boðstólum það skemmtiefni, og þær hljómsveitir, sem vinsælastar eru meðal almennings á hverjum tíma. ★ Matur framreiddur frá klukkan 8. Borðpantanir í síma 11777. GLAUMBÆR — SKEMMTISTAÐUR pYRIR UNGA SEM ELDRI — BIFREIDASTJÓRAR! Snjóhjóibarðar og nagiadekk í úrvali Höfum til sölu flestar gerðir og stærðir af hjólbörðum. Hjólbarðaviðgerðm er opin alla daga vikunnar, árið um kring, frá kl. 8 árdegis til kl. 10 síðdegis. — Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. HIJÓLB ARÐAVIÐGERÐIN Múla við Suðurlandsbraiuit — Þorkell Kristinsson. Sími 3-29-60. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.