Þjóðviljinn - 19.12.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 19.12.1970, Side 1
48 StaJR VERÐ í LAUSASÖLU 40 KRÓNUR JÓLABLAD ÞJÓÐVILJANS 1970 Þrjár teikningar úr gömlum íslenzkum handritum sem öll eru í söfnum erlendis. Stóra myndin hér fyrir ofan er úr handriti í konunglegu bókhlöðunni í Stokk- hólmi og á að sýna heilagan Nikulás blessa fossinn. — Minni myndin til vinstri gæti kallazt Jólanótt; hún er úr teiknibókinni frægu í Árnasafni í Kaupmannahöfn. Þriðja myndin, neðan til hægra megin, er gömul biskupsmynd frá 14. eða 15. öld. ÞJÓÐVILJINN ÓSKAR LESENDUM SÍNUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.