Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000
Fréttir
I>V
DV gerði tvær verðkannanir á matvöru í gær:
Litlar verðbreytingar
þrátt fyrir „verðgæslu"
Bónus með ódýrustu matarkörfuna
Bónus gi Irónar Nettó
EiZi Kl.12 Kl.18 1 " Mismimur Kl.12 Kl.18 Mismunur —-| Kl.12 ki.18 Mismunur
Kóla drykkur, 21 i 129 Sama Okr. 175 A Sama ! Okr. 99? Sama Okr.
Heilhveitibrauð, 750 g 85? Sama Okr. 87 Sama Okr. 159ii Sama 0 kr.
Kaffi, 500 g 125? Sama 0 kr. 139 Sama 0 kr. 229A Sama 0 kr.
Smjöriiki, 500 g 69? Sama Okr. 91 A Sama Okr. 69 "■ ■ i Sama Okr.
E&lkg 340 Sama 0 kr. 273 ? Sama 0 kr. 34lA Sama O kr.
Sveppir, 500 g 64? Sama O kr. 79 Sama Okr. 104 Jk Sama Okr.
Jógúrt, 500 ml 107 Sama 0 kr. 133 A Sama 0 kr. 99? Sama 0 kr.
Molasykur, 1 kg 145? Sama Okr. 185 A Sama 0 kr. 148 Sama Okr.
Mayonnes, 500 ml 14lÁ Sama 0 kr. 136 Sama 0 kr. 133? Sama 0 kr.
Appelsínur 75? Sama Okr. 80 76 4kr. 94. Sama Okr.
Hvítkál 119? Sama Okr. 125 Sama Okr. í 169 A Sama 0 kr.
Komflex, 1 kg 199 Sama O kr. 198? Sama 0 kr. 333A Sama Okr.
Heilhveiti, 2 kg 67? Sama y.OJíi. 69 Sama , OkrJL 75 A . Sama , Okr.
Samtals karfa: i 1.665 I 1.665 0 1.770 1.766 2.0521 2.052 0
Hæsta verö A Lægsta veröV
í gær gerði DV tvær kannanir á
verði matvöru í lágvöruverðs-
verslununum þremur: Nettó,
Krónunni og Bónusi. Fyrri könn-
unin var gerð milli 13.30 og 14.00
og sú seinni kl 18.00. Ástæða þess
að gerðar voru tvær kannanir
sama daginn var sú, að bæði Bón-
us og Nettó hafa verið með yfirlýs-
ingar þess efnis að verðbreytingar
séu mjög miklar og að verðgæslu-
sveitir þeirra séu á ferðinni allan
daginn til að kanna verð sam-
keppnisaðilanna. Ekki er að sjá
miklar breytingar á verði milli
þessara tveggja kannana, aðeins
fannst ein vörutegund sem kostaði
ekki það sama í fyrri og seinni
könnuninni.
Þessi könnun var frábrugðin
fyrri könnunum að því leyti að nú
var ekki verið að bera saman al-
veg sambærilega vöru því gæði
hinna ýmsu tegunda eru mismik-
il. Einnig er þekkt sú staðreynd að
greiða verður fyrir gæðin en hvort
útkoma þessara kannana endur-
speglar gæði þeirrar vöru sem
Gæsluvarðhald:
Framlengt um
þrjá mánuði
- morðvopnið ófundið
Gæsluvarðhaldi yfir Atla Helga-
syni lögfræðingi, meintum bana-
manni Einars Amar Birgis, var
framlengt um þrjá mánuði í Hér-
aðsdómi Reykjaness í gær.
„Atli svaraði öllum spumingum
sem til hans var beint,“ sagði Sig-
ríður Elsa Kjartansdóttir, fulltrúi
sýslumannsins í Kópavogi, sem var
viðstödd uppkvaðningu úrskurðar-
ins. Þrátt fyrir tiltölulega nákvæm-
ar ábendingar Atla sjálfs er morð-
vopnið enn ófundið. Lögreglan leit-
ar enn að hamri sem talið er vist að
Atli hafi notað við verknaðinn þeg-
ar hann varð Einari Emi að bana.
-EIR
keypt var á hverjum stað skal ósagt
látið.
Gæði afar mismunandi
Útsendarar DV settu sig í spor
hins almenna neytanda sem þarf að
gæta buddunnar vel, er sama um
vörumerki og velur ætíð ódýrasta
kostinn. Farin var sú leið að velja
ákveðna algenga vöruflokka, eins og
t.d. kaffi, brauð, hveiti og aðra
nauðsynjavöru, og kaupa síðan þá
tegund sem var ódýrust miðað við
kíló- eða litraverð. Þeir sem fóru I
verslanirnar gáfu sér góðan tíma til
að skoða vöruúrvalið í hverjum
flokki og völdu síðan af kostgæfni
ódýrustu vöruna. Reynt var af
fremsta megni að komast hjá því að
leita aðstoðar starfsfólks því mark-
miðið var að taka aðeins vöru sem
var aðgengileg fyrir viðskiptavini
búðarinnar og vel sjáanleg á meðal
annarra tegunda i sama flokki eða á
áberandi tilboðsstöndum.
Þegar verið er að leita að lægsta
kíló- og lítraverði er ekki tekið tillit
til þess í hversu stórum pakkning-
um eða í hversu miklu magni kaupa
verður vöruna. Þó ber að taka það
fram að ekki í neinu tilfefli í þessari
könnun voru keyptar vörur í mjög
stórum pakkningum. Einnig skal
þess getið að 100 g súkkulaðistykki
fylgdi því kaffi sem keypt var i
Nettó.
Bónus með ódýr-
ustu körfuna
Þegar farið var af
stað voru 17 hlutir á
innkaupalistanum og
voru 13 þeirra til í öll-
um verslununum.
Verðið á þessari mat-
arkörfu var lægst hjá
Bónusi og kostaði
karfan 1665 kr. sem er
um 6% lægra en hjá i
Krónunni þar sem
karfan kostaði 1770 kr.
klukkan 14.00 og 1766
kr. klukkan 18.00. Karfan kostaði
2023 kr. í Nettó sem er um 18%
hærra en verð körfunnar í Bónusi.
Það skal ítrekað að í þessum
könnunum er ekki lagt mat á gæði
varanna né heldur á þjónustustig og
vöruúrval þeirra verslana sem
heimsóttar voru.
-ÓSB
Arangurslítill fundur
Lítiil árangur varð
af samningafundi
launaneöidar ríkis-
ins og samninga-
nefndar Félags fram-
haldsskólakennara í
gær. Annar fundur
hefur verið boðaður
klukkan tvö á morg-
un. Vísir.is greindi frá.
Viðbúnaður á Egilsstaðaflugvelli
Mikill viðbúnaður var á Egilsstaða-
flug\'elli þegar flugvél Flugfélags íslands
á leið tU ísaQarðar var beint austur
vegna slæmra veðurskilyrða á Vest-
Qörðum. Ríkisútvarpið greindi frá.
Fær ekki dvalarleyfi
Sólveig Pétursdóttir
dómsmálaráðherra
hefm- staðfest þann úr-
skurð Útlendingaeftir-
litsins að Tsjetsjena,
sem staddur er hér á
landi, verði ekki veitt
dvalarleyfi. Vísir.is
greindi frá.
Mörg óhöpp í umferðinni
Fyrsti snjórinn á þessum vetri féll í
höfuðborginni í gær en honum kyngdi
niður upp úr hádeginu. Greinilegt var
að margir bílar eru enn vanbúnir til
vetraraksturs og var tilkynnt um hátt
í 40 óhöpp. Vísir.is greindi frá.
Öm fékk sitfur
Öm Amarsson hafnaði í öðm sæti í
úrslitum 50 metra baksunds á Evrópu-
meistaramótinu í 25 metra laug í Val-
encia á Spáni. Öm synti á 24,81 sek-
úndu sem er 2/100 hlutum frá íslands-
metinu sem hann setti í gær. Króatinn
Ante Maskovic sigraði í sundinu á tim-
anum 24,60 sekúndum. Keppnin var
gífúrlega jöfn og munaði 2/100 á Emi
og sundmanninum í fjórða sæti. Þetta
er frábær árangur hjá Emi sem ætlaði
rétt að hita sig upp í 50 metra baksund-
inu fyrir 100 metra baksundið sem
fram fer í dag og á morgun.
Oddi ma ekki eiga Stein-
dórsprent-Gutenberg
Samkeppnisráð hefur bannað yf-
irtöku Prentsmiðjunnar Odda hf. á
Steindórsprenti-Gutenberg. í frétt’
frá ráðinu segir að ljóst sé að yfir-
takan hefði leitt til alvarlegrar rösk-
unar á samkeppni og „óviðunandi
samþjöppunar á prentmarkaði sem
myndi leiða til þess að hið samein-
aða fyrirtæki gæti hagað verðlagn-
ingu sinni og viðskiptaskilmálum
án tillits til keppinauta eða við-
skiptamanna sinna.“
I úrskurði Samkeppnisráðs, sem
birtur var í gær, segir að hlutdeild
Odda og dótturfélaga á almennum
prentmarkaði hefði orðið 49% eftir
yfirtökuna og 64% ef litið er á
prentun bóka og tímarita. Þá er
einnig bent á að Steindórsprent-
Gutenberg sé eitt af fáum fyrir-
tækjum á prentmarkaði sem hefði
verið þess megnugt að efna til
samkeppni við Odda.
-EIR
DV-MYND INGO
Kókið heim
1 Minnstu munaði að íbúar á horni Vitastígs og Njálsgötu fengju jólakókið sitt
sent heim í stofu þegar þessi kókbíll rann til í fyrsta snjó vetrarins í
Reykjavík í gær. Betur fór en á horfðist.
Hangikjöt á
nýjan máta
Frumlegir
hátíöarréttír
Blaðiðídag
Hvaða
jólasveinn er
þetta?
Satt og logið
Skuggahhðar
jolanna
Munaðarlaus
mál
Innlent fréttaljós
Einn á ísnum
Örn
Erfið æska Más
Högnasonar
Gæludýriö mitt
Goðsögnin um
völd kvenna
Guðrún Helgadóttir
Hin hljóðu tár
Björnsdóttir
George W. Bush
jff 14 og 36
Nú reynir á
sáttasemjarann
Bush
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar
Samkvæmt fjárhagsáætlun Fjarða-
byggðar fyrir næsta ár er gert ráð fyr-
ir auknum tekjum upp á sjö af
hundraði.
Delta að yfirtaka NM Pharma
Viðræður eru á lokastigi milli for-
ráðamanna Delta hf. og NM Pharma
ehf. um yfirtöku Delta á öllu hlutafé í
fyrirtækinu NM Pharma. NM Pharma
er með um 70 milljóna króna ársveltu
og selur samheitalyf fyrir Merck
Generics sem er eitt stærsta samheita-
lyfjafyrirtæki i heiminum. Viðskipta-
vefurinn á VísLis greindi frá.
Viðvörun frá Skagstrendingi
Skagstrendingur hf. hefúr sent frá sér
afkomuviðvörun þar sem fram kemur
að afkoma á seinni hluta árs er lakari
en áætlað var. Við birtingu milliupp-
gjörs gerðu áætlanir ráð fyrir hagnaði
af reglulegri starfsemi félagsins.
Lífleg viöskipti á VÞÍ
Heildarviðskipti á
Verðbréfaþingi í gær
námu tæpum 2.583
milljónum króna,
þar af með hlutabréf
fyrir tæpar 433 millj-
ónir og með húsbréf
fyrir rúmar 1.177
milljónir. Mest urðu
viðskipti með hlutabréf Össurar fyrir
tæpar 117 milljónir, að því er Við-
skiptavefurinn á Vísi.is greindi frá.
Úrvalsvísitalan lækkaði og er hún nú
1.290 stig. -BÞG