Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 85

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 DV Afmælisbörn Liv Ullmann Norska leikkonan Liv Ullmann er 61 árs í dag. Hún er fædd í Japan og ólst upp þar, í Bandaríkjunum, Kanada og í heimalandi sínu, Noregi. Hún lék fyrst á sviði í Noregi um miðj- an sjötta áratuginn og í fyrstu kvik- mynd sinni árið 1957. Skærust reis stjarna hennar líklega þegar hún var í samvinnu við hinn kimna sænska leikara, Ingmar Bergman, en hún lék í mörgum mynda hans. ... Gildir fyrir sunnudaginn Vatnsberinn (20. ian.-is. febr.): Spa sunnudagsms: Ástarlifið blómstrar um þessar mundir. Kvöldið verður fjörugt og þú verður hrókur alls fagnaðar. Happatölur þínar eru 7, 9 og 23. Spá mánudagsíns: Það litur út fyrir að þú guggnir á að framkvæma verk sem þú varst bú- inn að ákveða að gera. Reyndu að vera svolitið harðari við sjálfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú eyðir miklum tíma með fjölskyldunni og færð þann tima margfalt borgaðan til baka í ást og umhyggju. Happatölur þínar eru 2, 7 og 9. Spa manudagsms: Þú hefur unnið vel að undanfomu og ferð nú að njóta árangurs erf- iðisins. Ástin er skammt undan. Happatölur þínar em 4, 7 og 24. Tvíburarnlr m. mai-2.1. iúní): slenið og reyna að horfa á björtu hlið- arnar á tilverunni. Þær eru til staðar. Spá mánudagsins: Ef þú vandar þig ögn meira muntu uppskera rikulega. Fjölskyldan stend- ur einkar þétt saman um þessar mund- ir. Happatölur þínar eru 4, 7 og 21. Milla Jovovich Fyrirsætan Milla Natasha Jovo- vich verður 25 ára á morgun. Milla er fædd í Kænugarði í Úkraínu og hóf fyrirsætuferil sinn aðeins 9 ára gömul. Milla á glæstan fyrirsætufer- il að baki en hún hefur einnig feng- ist við kvikmyndaleik og söng. Milla giftist hinum kunna leikstjóra, Luc Besson, í desember árið 1997. Stjörnuspá 17. desember og mánudaginn 18. desember Fiskarniril9 (ebr.-20. mars): J.UI'li'l'il'l'Vi-.'IUiiiBH iliiÍaUUaWSÉMHi •Reyndu að skilja aðal- atriðin fi-á aukaatrið- unum. Gættu þess að hafa ekki of mikið að gera. Happatölur þínar em 4, 29 og 45. Spá mánudagslns: Það litur út fyrir að einhver sé að tala illa um þig en ef þú hefur öll þin mál á hreinu þarft þú ekkert að óttast. Senni- lega stafar þessi óvild eingöngu af öfúnd. Nautið (20. april-20. maí.l: Spa sunnudagsms: Það hefur verið mikið að gera hjá þér undan- fama daga og nú átt þú skilið góða hvíld. Kvöldið verð- ur ánægjulegt og eftirminnilegt. Spá mánudagsins: Þú þarft að fara gætilega í sam- bandi við peningamál en útlit er fyrir að þú hafir ekki eins mikið á milli handanna og þú bjóst við. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Spá sunnudagsins: | Ekki er ólíklegt að gamlir vinir hti í heim- ______sókn næstu daga og þið rifjið upp gamlar stimdir. Ástarlifið blómstrar og kvöldið lofar góðu. Spa mánudagsms: Þú eignast nýja vini og það gefúr þér nýja sýn á ýmis mál. Ástin viröist blómstra um þessar mund- ir og þú nýtur þess að vera tíl. Tilvera Jólalegu húsin í Hafnarfirði Hafnfirðingar eru iðnir við að skreyta hús sin og fyrirtæki og ef eitthvað er hefur skreytingum fjölg- að ár frá ári enda bærinn með af- brigðum fallegur á að líta. Á þess- um tveimur myndum, sem teknar voru i Hafnarfirði, má sjá hátíðleik- ann þar. Eitthvert jólalegasta hús á landinu er við Austurgötuna, lítið Hafnarfjarðarhús þar sem allt iðar af ljósum. Sannkallað jólahús. Þá er hið gamla verslunarhús Einars Þor- gilssonar vel skreytt, með Hamar- inn og Hafnarfjarðarkirkju í bak- grunni. -DVÓ 89 Skrd:5/1998. Ekinn 27.000 km Verðkr. 1.630.000. Vél: 2,0 L 5 dyra, sjdlfskiptur LeitaSu aS notuSum bíl ó Búnaður m.a Rafmagn í rúðum Samlæsing Rafdrifnir speglar Loftpúðar Geislaspilari Vökvastýri Hiti ísætum Veltistýri 7 manna brimborg.is með öflugri og hraðvirkri leitarvél. Komdu í 1000 fermetra sýningarsal okkar að Bíldshöfða 6 og skoðaðu fjölda notaðra úrvals- bíla. Settu öryggið d oddinn og tryggðu þér góðan bíl. 20° oglogn íúrvalsbíla- salnum alla daga •f* Opið frd 9 - 18virkadogaogll - 16 laugardaga Bíldshöföa 6 ■ Sími 515 7025 Tryggvabraut 5 • Akureyri • Sími 462 2700 brimborg www.brimborg.is . At/)/)r//'///// l/iúsaöqnu/n / dqq usgögn Bæjarhrauni 12 Hf. • Sími 585 1234 Opið alla daga til jóla 10-22 Liónið (23. iúlí- 22. ágústl: Spá sunnudagsins: ' Þú ert búinn að eiga í illdeilum síðasthðna daga við vini þína en núna eru bjartari dagar framundan í vinahópnum. Helgin lofar góðu. Spá manudagsins: Ástvinur þinn er eitthvað niðurdreg- inn. Nauðsynlegt er að þú komist að hvað það er sem amar að. Verið get- ur að um misskilning sé að ræða. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver spenna hggur í loftinu. Þú verður fyrir óvæntu happi í Qármál- um og allt virðist ganga upp hjá þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 18. Spá mánudagsins: Það kemur upp ágreiningur í vinnunni en hann jafiiar sig fljótt og andinn í vinnunni verður betri en nokkru sinni fyrr. Bogamaður (22. nóv.-21. des.V Mevian (23. áeúst-22. sept.l: 'Tvtt Það virðast allir vera tilbún- ir að aðstoða þig þessa dag- ’ ana og þú skalt ekki vera feiminn við að þiggja þá aðstoð. Farðu þó varlega þvi ekki er allt sem sýnist. Spa manudagsms: Það borgar sig ekki aHtaf að vera hjálpsamur og þú ættir að vera spar á að hjálpa þeim sem þú veist ekkl hvar þú hefur. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Spa sunnudagsins: Lífið virðist brosa við jiþér þessa dagana og um að gera að njóta þess. Viðskiptin ganga afar vel og nú er rétti tíminn til að fjárfesta. Spa manudagsms: Fjölskyldumáhn eiga hug þinn allan um þessar mundir og er samband á milli ástvina mjög gott. Þú ættir að heimsækja aldraða ættingja þína. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Spá sunnudagsins: ' - 1 ^ Spá sunnudagsins: " Það er ekki sama hvað þú segir eða gerir í dag því það er fylgst með þér. Kvöldið verður skemmtílegt i góðra vina hópi. Spá manudagsins: Viðskiptin blómstra um þessar mundir og það viröist allt verða að peningum í hönd- unum á þér. Gættu þess þó vel að lesa allt vel yfir áður en þú undirritar eitthvað. Fólk litur mikið upp * Jr\ til þin um þessar mimdir og treystir á þig í forystuhlutverkið. Láttu þetta þó ekki stiga þér til höfuðs. Spá manudagsins: Þú nærð frábærum árangri i máh sem þú væntir einskis af. Breytingar eru fram undan á heimilinu. Aldrað- ur ættingi gleðst við að sjá þig. Notið þægindin Notaleg stæði í sex bílahúsum bíða þín í jólaumferðinni. m * / Vesturgata 7 if Innkciyrsla trá Voú'.turgölu * um Mjóntrmti. 106 stæöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.