Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 80
AUK k299-1 sia.is i4 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 Tilvera DV Hátíðleg efnisskrá Karlakór Reykjavíkur heldur þrenna tónleika í Hallgrímskirkju um helgina. Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur: Ó, helga nótt Karlakór Reykjavíkur heldur þrenna aðventutónleika í Hall- grímskirkju um helgina. Tvennir tónleikar verða í dag, þeir fyrri kl. 17 og þeir síðari kl. 22. Tónleikarnir eru endurteknir á morgun kl. 20. Á efnisskránni eru jólalög, sálmar og önnur kirkjuleg verk, s.s. Alta trinita beata, Locus iste og Slá þú hjartans hörpustrengi. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er Hulda Björk Garðars- dóttir sópran. Hulda Björk er fædd á Akureyri og lauk burtfararprófi frá Söngskólanum i Reykjavík árið 1996. Þá stundaði hún framhalds- nám við The Royal Academy of Music í London og lauk þaðan Dip RAM með láði árið 1998. Hulda Björk hefur sungið allnokkur óperu- hlutverk, m.a. Fiordiligi í Cosi fan tutte við Amersham Festival í London. Hörður Áskelsson leikur á orgel og Ásgeir H. Steingrímsson og Ei- ríkur Örn Pálsson annast trompet- leik. Stjórnandi Karlakórs Reykjavík- ur er Friðrik S. Kristinsson. Tuær ööflar Jóiagiðf sem lætur gott af sér leiða sem elga erindl lii allra ÁhrllarlHar dækur sem auðuelda fólKi að ná hámarhsárangrl f starll og öðlast larsæld f einhalffi. mSÆLD i erdai.ag i5.®L£GI0ÆGVS Thomas Möller Bók Thomas Möller er eina bók sinnar tegundar sem skrifuð hefur verið á íslensku og kemur nú út í annað sinn í endurbættri útgáfu. Bókin hefur hlotið einróma lof og er ein mest selda stjórn- unarbók á íslensku. í henni má meðal annars finna ráð sem í sívaxandi samkeppni geta hjálpað til að ná forskoti með betri tímastjórnun. Bók Brians Tracy segir af ferðalagi höfundar og þriggja félaga, frá Kanada til suðurodda Afríku - ferðar sem tók um tvö ár. Höfundi tekst frábær- lega að flétta margvíslegum lærdómi inn í hraða og spennandi ferðasögu sem færir lesandanum heim sanninn um mikilvægi hugrekkis, þraut- seigju og þess að taka fulla ábyrgð á eigin lífi. BRIAN TRACY h t ns,a,íi|ngsárang[l Brian Tracyer mörgum íslendingum að góðu kunnur af bók sinni Hámarksárangur sem kom út á (slensku fyrir nokkrum árum og seldist þá upp. Hann hefur haldið fjölda fyrirlestra víða um heim þar á meðal á íslandi síðastliðið vor. Nánari upplýsingar á www.vegsauki.is Bækurnar fást á eftirtöldum stöðum en þær er einnlg hægt að panta með tölvupósti á vegsauki@simnet.is - eða í síma 552 8800 Höfuðborgarsvæðlð: Bókabúöin Hamraborg ■ Bókabúöin viö Hlemm ■ Bókabúöin Mjódd ■ Hagkaup Kringlunni, Skeifunni og Smáratorgi Bónus Holtagöröum, Kópavogi Laugavegi, Mjódd og Mosfellsbæ • Penninn Eymundsson Austurstræti og Kringlunni ■ Penninn, Hallarmúla og Kringlunni • Mál og menning Laugavegi og Síöumúla • Bóksala stúdenta v/Hringbraut • Griffill Skeifunni • Akureyrl: Bónus og Hagkaup • Hafnarijöröur: Bókabúö Böövars og Penninn Eymundsson. VEGSAUKI ÞEKKINGARKLÚBBUR vitinu meirí! DV-MYND DANlEL V. ÓLAFSSON Tvær stórgjafir Jóhannes Gunnarsson gaf Höfða gjöf í sumar og enn kemur hann færandi hendi. Önnur stór- gjöfin á stutt- um tíma PV, AKRANESI:__________________ Jóhannes Gunnarsson bifvélavirki, Heiðargerði 15, Akranesi, gerir það ekki endasleppt við Dvalarheimilið Höfða. í annað sinn á stuttum tíma færir hann gjafasjóði heimilisins stór- gjöf. Nú gefur hann eina milljón til kaupa á nauðsynlegum búnaði sem koma skal hinum öldruðu íbúum heimilisins til góða, en í ágúst sl. færði hann gjafasjóði hálfa mOljón til svipaðra nota. „Gjafir þessar eru kærkomnar," segir Ásmundur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Höfða, „og verða þær notaðar til kaupa á ýmsum búnaði fyrir hjúkrunardeildina sem er í stöðugri uppbyggingu, sem og fyrir aðrar deildir heimilisins." Liðin eru 30 ár síðan bæjarstjórn Akraness samþykkti að hefja tækni- legan undirbúning að byggingu dval- arheimilis fyrir aldrað fólk að Sól- mundarhöfða en fyrsta skóflustungan var tekin af Sigríki Sigríkssyni þann 17. júní 1972. Heimilið tók síðan til starfa 2. febrúar 1978. Stjórn Höfða sendir Jóhannesi bestu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf, einnig þeim mörgu félögum og klúbbum sem stutt hafa heimilið undanfarið. -DVÓ 1000. pitsan DV, STYKKISHÖLMI: A fóstudaginn var þúsundasta pits- an afgreidd frá veitingastaðnum Fimm fiskum, nákvæmlega fjórum vikum eftir opnun veitingastaðarins. Sumarliöi Ásgeirsson eigandi var á hlaupum en gaf sér samt tíma til að afhenda pitsuna sjálfur og á myndinni afhendir hann Magnúsi Jónssyni og fjölskyldu 1000. pitsuna. -DVÓ/ÓJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.