Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Síða 51
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 55 I>V Sviðsljós Naomi Campbell: Andlit á útsölu - langódýrust Löngum hefur verið vitað að ofur- fyrirsætur fara ekki úr rúminu og hvað þá einhverju öðru fyrir minna en 10 þúsund pund á dag. Þannig eru náttúrulögmál fyrirsætnanna og allir sætta sig við það. En það er góðæri - líka í útlöndum. Þenslan er ekki bara að drekkja pípulagn- ingarmönnum í seðlum heldur líka ofurfyrirsætum. Þá hækka prísam- ir. Þótt almenningur á íslandi taki hækkun iðnaðarmanna miklu meira nærri sér en launakröfur fyrirsætna þá verður að teljast nokkuð hátt að fara fram á 80 þúsund pund fyrir að sitja í dómnefnd í fegurðarsam- keppni. Það sniðugasta við upphæð- ina er þó það að fyrirsætan sem vildi fá níu og hálfa milljón króna fyrir nefndarsetuna er fyrrum formaður dómnefndar í Ungfrú ísland.is, Claudia Schiffer. Það voru forsvarsmenn fegurðar- samkeppninnar Ungfrú heimur sem fór þess á leit við ungfrúna að taka sæti í nefhd sinni en fengu þessar svimandi upphæð í andlitið. Þeir voru þó ekki af baki dottnir og leit- uðu næst til Kate Moss sem setti fram lægri tölu, 70 þúsund pund. Það þótti ekki mikið betra. Umboðsmenn stúlknanna tveggja segja að þeir hafi ekki vitað að þetta væri góðgerðarstarfsemi en tóku jafn- framt fram að hvorug þeirra yrði við- iátin á deginum stóra. Að lokum sneru fegurðarmennirn- ir sér að Naomi Campbell sem var sú eina sem setti upp viðunandi verð- miða. Hún vildi bara fá 20 þúsund pund. Hún var því algjör útsöluvara miðað við þær stöllur Claudiu og Kate. Það fylgir þó ekki sögunni hvort hún var ráðin til starfans. Blómaval býður Fríkortshöfum að koma og kaupa jólatré fyrir frípunktana sína. Málið er einfalt. Þeir sem eiga næga frípunkta, klára greiðsluna með Fríkortinu Ef punktainnistæðan nægir ekki fyrir allri upphæðinni greiðir fólk einfaldlega mismuninn. 1.500 frípunktar jafngilda 1.000 kr. Fríkortið gildir þegar verslað er í Jólaskógi Blómavals en ekki þegar keypt eru Gámatré á bílastæðinu. í Jólaskógi Blómavals eru öll jólatré sérvalin, flokkuð og snyrt. Normannsþinur 60-100 sm 101-125 sm 126-150 sm 151-175 sm 176-200 sm 201-250 sm Jólatré í gámasölu Netpakkaður Normannsþinur Blómaval býður takmarkað magn af óflokkuðum, ósnyrtum, netpökkuðum Normannsþin í gámasölu á bílastæði Blómavals. Öll tré í gámnum eru á sama verði 1.590 kr. ^ A Fríkortið gildir ekki í gámasölunni. Takmörkuð þjónusta. Lágt verð! Opið til kl. 22:00 öll kvöld til jóla 2§| , L i ía ■ iit:. mmm Subaru Impreza turbo 4 wd '94 02/95,rauður, 5 g., ek. 62 þús. km. Vel búinn bíll. Verð. 1.500.000 VW Polo 1400 '99, 12/98,3 d„ grásans., 5 g„ ek. 61 þús. km, álf., sumar/vetrardekk o.fl. Verð 900.000 uaewoo Nuoira II st. poiar wagon 02/00,grænsans., 5 g„ ek. 16 þús. km. Fallegur bill.Verð 1.650.000 ■fc Daewoo Musso TDi Grand Luxe '99,blár, 5 g„ ek. 64 þús. km, 31 “, ABS, spólvörn, topplúga o.fl. Verð 2.300.000. Gottverð. MMC L-300 4wd bensín, '93,grár, 5 g„ ek. 106 þús. km, 8 manna, álf., rafdr. rúður.Verð 950.000 Nissan Patrol SE '00, vínrauður/tvilitur, ssk„ ek. 0 km, 38“ dekk, leður, topplúga, hlutföll, oliumiðstöð o.fl.Verð 5.400.000. Hagstætt bílalán 3.540.000. Einnig á skrá Toyota Hi-Lux d/c bensfn '92, 5 g„ ek. 139 þús. km, 31“ álf., plasthús o.fl. Verð 950.000 Buick Century special '95,ljósblár, ssk., ek. 70 þús. km. Verð 1.050.000 Tilboð 790.000 GMC Safari 4,3 '96, hvítur, ssk., ek. 58 þús. km, 7 manna, ABS, cruise, álf. o.fl. Verð 1.750.000 Tilboð 1.450.000 stgr. Opel Corsa Swing 1400 '98,hvítur, 5 g„ ek. 28 þús. km, álf. o.fl. Verð 900.000 Nissan Sunny SLX sedan 1600 '95,rauður, ssk., ek. 65 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Verð 750.000 GMC Ciera Van 6,2 '88,hvítur, ssk., klæddur að innan, álf. Góður fyrir verktakann.Verð 350.000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.