Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 81

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 81
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 85 DV Tilvera OK bridge-heimsmeistarakeppni 2000: Rúmenía sigr- aði Bandarík- in í úrslitaleik Fyrir stuttu lauk heimsmeistara- keppni í bridge sem var óvenjuleg að þvi leyti að engu spili var spilað. Keppni þessi fór nefnilega fram á Netinu og keppendur sátu hver með sína tölvu allan tímann. Rúmenía sigraði sveit frá Banda- ríkjunum með 108 impum gegn 75 í 48 spila úrslitaleik. Bandaríska sveitin, sem m. a. var skipuð marg- földum fyrrverandi heimsmeistara, Benito Garozzo, var fyrir fram talin hafa betri möguleika en það voru Rúmenar sem höfðu betur. Popescu, Musat, Criscota, Feber, Radulescu og Chergulescu eru því netheims- meistarar 2000. í sveit Garozzo voru m.a. DuPont, sambýliskona hans, Richard Reisig, og kona hans, Raija, J.T. McKee og Campos, landsliðs- maður frá Brasilíu. Hægt var að fylgjast með úrslita- leiknum á Netinu og var það mál manna að leikurinn hefði verið frekar illa spilaður og var taugaó- styrk kennt um. Garozzo, sem er nú á áttræðisaldri, gerði sig sekan um mistök sem ekki hefðu hent hann fyrr á árum. M.a. spilaði hann nið- ur pottþéttum þremur gröndum og fór í sex grönd þar sem vantaði m.a. tvo hæstu í lit. Öðruvísi mér áður brá! Ég fylgdist með leiknum á Netinu eins og fleiri og sá m.a. þetta spil sem Rúmenarnir græddu vel á. V/O 4 Á75 ** DG108 ♦ K4 * Á743 ♦ KG1083 K6542 ♦ 10 * KG * 94 * 73 * 98765 * D862 * D62 *• Á9 * ÁDG32 * 1095 í öðru hótelherberginu sátu n-s Feber og Popescu en a-v McKee og Campos. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur 1 * pass pass Noröur 1* 2 ** pass Austur pass pass pass Suður 2 * 4 * Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Austur spilaði út laufi, vestur drap með ás og spilaði meira laufi. Norður átti slaginn og spilaði spaða- kóng. Vestur gaf, tók næsta spaða með ás og spilaði meiri spaða. Nú svínaði norður tígultíu og vestur gaf. Norður fór nú inn á hjartaás, tók tígulás og þegar kóngurinn kom þá var hann skyndilega kominn með 11 slagi. Hann hefði hins vegar verið í vondum málum ef tígulkóngurinn hefði ekki verið tvíspil. í hinu hótelherberginu sátu n-s Reisig og Raija en a-v Criscota og Musat. Nú voru sagnir nokkuð öðruvísi: Vestur 1 grand pass pass * Hálitir Norður 2 ♦* 3 lauf pass Austur pass pass pass Suður 2 grönd 44 Vestur spilaði út spaðaás og meira trompi. Raija gat nú unnið spilið með því að svína tígultíu því hún á tvær innkomur á höndina og reyndar hefði hún líka unnið fimm ef vestur hefði gefið tígultíuna. En hún einblíndi á að fría hjartað og missti fljótt vald á spilinu. Hún spil- aði tígultíu í þriðja slag og drap með ás. Síðan kom tíguldrottning, kóng- ur og trompað. Hún fór svo inn á hjartaás, spilaði tígulgosa og kastaði laufgosa þegar vestur trompaði ekki. Þá kom hjarta á kóng og hjarta trompað. Þegar hjartað brotnaði ekki var spilið tap- að og Raija tapaði 50. Það gerði 11 impa til Rúmeníu. Þú nærð alltaf 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 sambandi við okkur! dvaugl@ff.is hvenær sólarhrlngsins sem er 550 5000 Myndasögur j Ég veit að ég á ekkí að fá svefnpilluna j mína fyrr en ettrr tvo klukkutima en j, veQna? : gæii ég fengtð hans núna. hjúkka? / ®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.