Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 89

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 Perlujól í Iðnó: Gleði í skammdeginu Á morgun kl. 17 veröa haldin Perlujól í Iðnó. Sýnt verður „Síð- asta blómið" eftir James Thurber í snilldarlegri þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar. Tónlist og áhrifshljóð eru eftir Eyþór Arnalds og bún- ingagerð annaðist Anna Birgisdótt- ir. „Jólakötturinn", sem er dans er eftir Láru Stefánsdóttur, verður frumfluttur. Dansinn er saminn við ljóð Jóhannesar úr Kötlum og tón- list Guðna Franzsonar. Búningar eru í höndum Bryndísar Hilmars- dóttur. Frumflutt verður „Krummasaga" eftir Jóhannes úr Kötlum viö tón- list Mána Svavarssonar. Búninga- gerð er í höndum Binnu, Nínu og Siggu. Loks verður frumfluttur helgileikur- inn „Sjá ég boða yður mikinn fögnuð" við tónlist Mána Svavarssonar. Binna, Nína og Sigga sáu um búningagerðina. Sigríður Eyþórsdóttir leikstýrir öll- um sýningunum. Einstaklr listamenn Perluhópurinn á æfingu fyrir sýninguna á morgun. Guðni Franzson skemmtir með söng og hljóðfæraslætti milli atriða. Að sögn Sigríðar Eyþórsdóttur, stjórnanda Perlunnar, er mikil gróska í starfseminni. Perlan hefur starfað á 19 ár en 15 fullorðnir þroskaheftir eru nú virkir í leikhópnum sem hef- ur sýnt mikið að undan- fórnu. „Mig hefði ekki órað fyrir því í byrjun að starf- semin stæði enn, nærri tveimur áratugum síðar,“ segir Sigríður. Hún sagðist vera mjög ánægð með að hafa fengið Láru Stefánsdóttur dansara til samstarfs. Það væri mik- ill styrkur fyrir Perluna að fá fleiri með og ánægjulegt að bæta dansinum við leik- listina. „Stundum segi ég að mér hljóti að hafa veriö ætlað þetta hlutverk," segir hin at- hafnasama leikkona sem svo sannarlega hefur lyft grettistaki með Perlunni. Perlujól verða einstök skemmtun með einstöku listafólki í einstöku leik- húsi. Dagskráin tekur um eina klukku- stund í flutningi. -ss Sýnd kl. 6,8 og 10. VIT nr. 172. ^ m/j^ 4 °9 6- Sýnd kl. 1.45,3.45,550,8 og 10.10. VIT nr. 176. DV Tilvera HÁSKÓLABIÓ Þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi, sími 530 1919 A PEET Atdrei vanmeta konur!!! Frábær grinmynd um kynlít. kynlif og aftur kynltf ...UCK CLOSER '0S$& YARDS www.samnim.is Sýnd kl. 6,8 og 10. ao eilifu iitnmn DG Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. k\F,e. '••>u ' v-.t.'v 10.15. mh, ÓllU#i.RM Þ|*eARIttN ★ ★★ó.H.T. Rás 2 ★ ★★óskar Hausverk Sýnd kl. 10.15. kl. 5.45- Isl. tal kl. 4. Hvítir hvalir Laugartiagvr; On Top/Skytturnar kl. 9 og 11. SuitnudMur; Á köldum klaka kl. 9. SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384 ■ - www.samfilm.is Val Kilmer (Neat, Doors} og Carrie-Ann Moss (Matrixj I framtldarspennutrylli. Sýnd kl. 3.50,5.55,8 og 10.05. l.i. 12 ára. VIT nr. 176. ★★★ ***** & 3.50,5.55,8 og 10.05. Sýnd sun. kl. 3.50,5.55 og 8. VITnr. 172. Forsýnd sunnudaq kl. 10.15. Vit nr. TTITM III I ÍIIIIJ ------------------ Sýnd kl, 1,30,3.40,5.50,8 og 10.15. VIT nr. 168. 1/2 Hugleikur Radíó >twv c ?***•&.£Kk* Hún er geðveik og þarf jjwm : . gaVnanmynd með Renée Zesseveger úr Jerry Maguire, Morgan Freeman og Chris Rock. Sýnd m/ísl. tali kl. 2,4 og 6. Vit nr. 169. Sýnd m/ensku tali kl. 2,4,6,8, og 10. Vit nr. 170. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16ára. VIT nr. 161. Sýnd m/fsl. tali kl. 2 og 4. VIT Nr. 113. Sýndkl.8og10.10. VIT Nr. 133. ísl. tal kl. 2 og 4. Vit nr. 144. Enskt tal kl. 6. Vlt nr. 154. I I 1 I I 1 1 I 1 IIIllII I I 1 I I I 1 I I I I KRINGLUW rrmrmf nr m m iiirinTmrn,rrrrrni rtym, óull Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is EINA BlÓID MEÐ THX DIGITAL 1 ÖLLUM SÖLUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.