Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 71 I>V Tilvera Kaffi í ýmsum myndum Sagan segir að geitahirðir í Eþíópíu hafi fyrstur manna orðið til þess að upp- götva kaffið og áhrif þess. Kaldi hét þessi maður og var uppi á sjöttu öld. Hann tók eftir því að geitur hans sóttu mjög i ber á einkennilegum runnum. Þegar geiturnar höfðu étið berin urðu þær ofsasprækar og höguðu sér jafnvel undarlega, algerlega óþreytandi. Kaldi prófaöi berin og frískaðist ailur upp og gat gengið langar leiðir án þess að þreyt- ast ef hann smakkaði á berjunum öðru hvoru. Seinna barst kaffið um heiminn með arabískum kaupmönnum en arabar tóku kaffmu fegins hendi þar sem þeirra trú, islam, bannaði alla áfenga drykki. í kringum moskur spruttu upp kaffihús þar sem setið var löngum strmdum yfir kaffibollum. Frá Arabíu barst kaffið til Indlands og þar kveiktu hollenskir kaupmenn á perunni og hófu stórfellda ræktun og flutning um öll heimsins höf. Venjulega njótum við kaffis í vökvaformi en möguleikar kaffisins sem bragðefhis er margir. Á jólum er gott að ylja sér á góðum kaffi- bolla og núna eru fáanlegar hér á landi tugir tegunda af mismunandi kaffi. Um jólin er um að gera að gera sér dagamun og kaupa sér gott kafil sem er þó aðeins dýrara en hið venjulega kjörbúðakaffi, enda bragð og gæði allt önnur. Hér á eft- ir eru uppskriftir að eftirréttum þar sem aðalefnið er kaffi. Tyrkneskt kóla-kaffi Fyrir Jjóra Þessi drykkur er fyrir þá sem vilja gott bragð eftir mat. Það hentar þó best þeim sem hyggjast ganga seint til náða því koffeínið er töluvert þegar þessir tveir drykkir koma saman. Mjög ein- faldur og fljótlegur drykkur. 2 bollar kalt kaffi, afar sterkt 2 bollar rjómaís með kaffi- bragði/mokka 2 bollar kóka kóla appelsínusneiðar til skrauts Skiptið kaffinu í fjögur há glös. Skipt- ið ísnum í fjóra hluta og setjið í glasið. Hellið síðan kóka kóla yfir ísinn. Skreytið með appelsínusneið og berið fram með sogröri. Appelsínuespresso Fyrir tvo 1/4 appelsina, afhýdd 1/4 bolli espresso, við stofuhita 11/2 bolli súkkulaðiís 6 msk. appelsinusafi, nýkreistur 1/4 bolli nýmjólk þeyttur rjómi til skrauts rifmn appelsínubörkur til skrauts súkkulaðihúðaðar kaffibaunir til skrauts Skerið appelsinuna í bita. Notið vel beittan hníf svo safinn haldist sem best í appelsínunni. Setjið kaffi, appel- sínubita, appelsínusafa, ís, og mjólk saman í blandara. Setjið í há glös sem kæld hafa verið í frystinum. Skreytið með rjómatoppi, kafflbaun og rifn- um appelsínuberki. Óperukaffi Fyrir fjóra 2 bollar sterkt kaffi, kælt 3 msk. sykur 1/4 bolli rjómi 1/4 bolli brandí 1/4 bolli créme de cacao 6 ísmolar Kanill eða negull til skrauts Setjið allt saman í blandara og þeytið þar til drykkurinn verður léttur og frauðkenndur. Hellið í fjögur glös og stráið örlitlu af kanil eða negul til skrauts. Sikileyjardraumur Fyrirfjóra Sikileyjardraumurinn er mitt á milli þess að vera drykkur og búðingur. Ber- ið fram með skeið. Réttinn þarf að bera fram strax vegna þess að hætt er við að hann skilji sig ef hann bíður of lengi. 4 eggjarauður 1/4 bolli sykur 1/8 skeið salt, (allra minnsta mæliskeiðin) Operukaffi Góð máitíö er fullkomnuö meö óperukaffi eöa Sikileyjar- draumi. 1/4 bolli Marsala vín, þurrt 3/4 bolli gott sterkt kafii, við stofuhita Þeytið saman eggjarauður, sykur og salt þar til blandan er létt og ljós. Hellið víninu varlega saman við. Setjið i skál yfir vatnsbaði og hitið í 6-10 mínútur eða þar til blandan byrjar að stífna. Þeytið stöðugt í á meðan. Hellið nú kaff- inu hægt saman við og blandið varlega saman. Hellið í fallega víð glös eða ábæt- isskálar. 14 kjJuCCsíqmgripÍr JFdtyt cCemantssett, frdbcert verð. Jlvítagutf með cCemöntum og ekfa safírum. SencCum myndaíista. 9tfikið úrvctf af cCemen tsskartgripum áfrábceru verði. Heldur manni vakandi Tyrkneskt kólakaffi er gott fyrir þá sem ætla aö vaka lengi frameftir. Appelsínuespresso er hressandi eftir matinn. ffull (fflöUin Laugavegi 49, sími 561 7740 ■■■■ HLAUPAHJÓLIÐ m auðvelt er að brjóta saman! Gæðaprófað ' Fæst í fimm litum*. bláum, svörtum, rauðum, gulum oggrænum Góð taska fylgir (takmarkað magn) • 100 mm, sterk PU hjól • íslenskar leiðbeiningar fylgja VER0 AÐEINS 7.900 kr. Olfliverzlun íslands h(. • Sími 515 1000 www.olis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.