Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 20
i 20 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 Helgarblað I>V Skuggahliöar jólanna - ekki er allt sem sýnist í skini ljósanna Jólin eru hátíð ljóss og friðar. Þetta vita menn. En alls staðar þar sem er ljós þar eru skuggar og and- hverfa friðar er ófriður. Við skulum skyggnast bak við bjarta og friðsæla framhlið jólanna og sjá hvað leynist í skúmaskotum aðventunnar, hverj- ar eru skuggahliðar jólanna. daga samfellds sveltis svo þama þarf mikið starf og óeigingjarnt. Allt þetta brjóta jólin niður og þjóðin fitnar jafnt og þétt. Jólin grafa undan skógrækt Á hverju ári eru 6-10 ára gömul grenitré höggvin upp í stórum stíl og þar lýkur þeirra háleita hlut- verki við að klæða landið. Þeim er rótslitnum komið fyrir í áhaldi sem heitir jólatrésfótur og lítur út eins og pyntingartæki frá miðöldum. Tré eru lifandi verur sem liggja í dvala á köldum vetri en rumska í stofuhit- anum örkumluð, klemmd í járn- þvingur og þar er murkað hægt úr þeim lífið með stopulli vatnsgjöf. Undir áramót er tréð örent og því er hent á öskuhaugana á þrettándan- um. Það er síðan kurlað niður i trjámusl sem er dreift á skógarstíga til skrauts. í ljósi þeirrar áherslu sem lögð er á skógrækt og starf gegn landeyð- ingu á íslandi er þetta einkennilegt framferði. Sennilega væri betra að vemda landið með því að neita sér um jólatré og bjarga þannig einu rofabarði um hver jól. Líklega gengi starf skógræktarmanna hraðar ef jólahald tefði ekki fyrir þeim í þeim mæli sem nú er. Jólín brjóta sjálfsmyndina Á jólum borða sennilega flestir meira en þeir ætluðu að gera. Hærra hlutfall dýrafitu og sykurs í fæði okkar samfara hreyflngarleysi við bóklestur vinna gegn yfirlýstum manneldismarkmiðum og gera þrot- laust starf fjölda fólks á þrekhjólum mánuðum saman að engu. Það hlýtur að vera til þess fallið að brjóta niður sjálfsmynd þeirra sem berjast við aukakílóin og fara á sérstakt átaksnámskeið á aðvent- unni að standa þrútin og bólgin á annan í jólum og komast ekki í jóla- kjólinn vegna vökasöfnunar eftir allan salta og reykta matinn. Sá sem er dapur leitar huggunar og hvar finnst hún nema í smákökuboxun- um og jólakonfektsbingnum sem var gerður í örvæntingarkasti til þess að þjappa fjölskyldunni saman því jólin eru hátíð fjölskyldunnar. Það elur á beiskju og depurð að þurfa að ganga um verslanir á að- ventunni og neita sér um alla sæl- gætismolana og gómsætu sýnis- hornin sem frávita sölu- ii menn ota að veg- Jólin gera gamalt fólk dapurt Samkvæmt nýlegum fregnum Ólafs áður landlæknis eru 75% gam- als fólks sem dvelur á stofnunum á þunglyndislyfjum. Fátt talar gamalt fólk meira um en peninga og sér- staklega nískulegar bæt- ur og ellilaun. Það fær engan þrett- yr**1: ^ ánda mánuð og verður því að neita sér um að gefa flestum sem þvi finnst vænt um eitthvað í jólagjöf. Slíkt eykur engum gleði og þeim hlýtur að fjölga á aðventunni sem auka við sig lyfjaskammtinn eða ganga í raðir pillu- ætanna. Á aðventunni má enginn vera að því að heimsækja gamla fólkið og hjálpa því viö að umbera jólin. Það húkir aleitt á rúmi sínu undir flóði auglýsinga um að- ventukvöld, skemmtanir og jólatilboð. Þegar jólaboðið árlega rennur svo upp er gamal- menni fjölskyldunnar sótt á fjórhjóladrifnu bílaláni frá Glitni og drifið í fjölskyldu- boðið til að lina sektarkennd ættarinnar yfir vanrækslu árs- ins. Þar er flaumósa, illa bað- að gamalmenni kynnt fyrir helstu afkomendum sínum í þrjá eða Qóra ættliði og reynt að stappa í hann eða hana sem mestu af hangikjöti, smákökum og konfekti og æpt á hann nýjum fréttum af at- vinnu, gjaldþrotum og hjónaskiln- uðum hópsins. Svo er trillað með afa aftur á Grund þar sem hann verður næstu 11,9 mánuði. Þannig minna jólin þá öldruðu á það hvemig þeir hafa ver- ið settir til hliðar og eru öllum gleymdir að mestu. Jólin valda þannig depurð og uppnámi hjá flestu gömlu fólki og auka þörf þess fyrir þunglyndislyf. Krakkar mínir, komiöi sæl Væru jólasveinarnir uppi í dag er Ijóst aö þeir væru allir á Litla- Hrauni nema Gluggagægir og Giljagaur sem væru á réttargeö- deildinni á Sogni. Annar eins hópur af misindismönnum er vand- fundinn. Og við notum þá til aö kynda undir hátíöarstemningunni. um „fil- ing“. Allir hafa far- ið á jóla- Þá vissu börn sín takmörk. í fyrnd- inni óttuðust bömin að fá engin kerti og engin spil og það er víst talið verra að fá ekkert. endum. í hverju umframkílói af fltuvef eru átta þúsund kaloríur sem eru ígildi þriggja pL Jólaskemmtanir eru ekki fyrir börn „Hátíðahöld og skemmtanir eru ekki fyrir börn,“ sagði Soffla frænka og flestir hlógu. Hefðin er líka að hlæja að sannleikanum og halda áfram að ljúga því að sjálfum sér að maður sé í góð- tréshátíðimar þar sem áður óþekktir vina- bæir á Norðurlöndum sýna hrísl- urnar sem þeir hafa grisjað á ráð- hústorgunum með íslenska skipafé- laginu. „Eigum við að urða það?“ spyr Jörn Halvorsen, bæjarverk- fræðingur í Jönköping og Sture Mikkelsen, aðstoðarmaður hans, svarar: „Nei, sendum það til ís- lands.“ Svo er kveikt á perunum sem bera greinamar ofurliði og knýja þær til jarðar þar sem óprúttnir unglingar geta tint þær og brotið á götunum. Þúsundir láta fifla sig í miðbæinn á hverju ári undir því yfirskini að jólin séu hátíð bamanna. Fyrir einhvern undarlegan misskilning eru hátiða- höld bæjaryfirvalda sjaldnast fyrir börn. Sönglandi sendiherr- ar og bitrir bæjar- stjórar tala um jól- in á æskuheimil- legar jólagjaflr í gamla daga. Kerti og spil, kerti og spil segir í kvæðinu sem á að vera áminning öllum nútímabörnum um böl for- tíðarinnar og hversu lánsöm þau eru að fá allt sem þau óska sér. Tölvuspil, tölvuspil ætti að syngja í dag en jólalög eiga ekki að vera nútímaleg. Nýju jólalög- in okkar eru allt ítölsk dægurlög sem fjalla um ástfangið og niður- brotið fólk. Jólin eru ekki tími ást- arinnar en það vita þýðendur ítölsku laganna ekki. Þeim finnst ástin alltaf eiga við. En er eitthvað rómantískt við hamborgarhrygg, , rjúpur og fjölskylduboð? Gömlu börnin, sem nú telja sér sjálf trú um að þau séu full- orðin, fengu aldrei svona mikið að borða um jólin. Þau fengu eplakassa og appelsínukassa en ekki svona mikið nammi. Gömlu börnin geta endalaust tuðað yfir því hvað börnin þeirra hafl það gott. Nýju börnin hafa það nefnilega svo óskaplega gott að þau fá sykursjokk af einskærri góð- mennsku foreldra sinna. Súkkulaði, smákökur, rjómatertur og aðeins meira súkkulaði. Dálítið gos spill- ir ekki fyrir og börnin ná áður óþekktum hæðum í óþekkt. Það var ekki svona þegar gömlu börnin voru lítil. Ó nei. Þá var lífið erfitt og leiðinlegt nema kannski hjá Einari Má og Friðriki í Vogunum. Við vitum líka hvernig þeir eru, listamenn. I gamla daga var alvöru aðhald. Jólasveinar eru stjórntækl í gamla daga voru jólasvein- arnir þarft stjómtæki. í gegnum tíð- ina hafa ís- lenskir kot- bændur sýnt ótrúlega hugmynda- auðgi við að hræða börnin sín. Þeir hafa grafið upp ófrýnilegar verur eins og Grýlu og Leppalúða og alla jóla- sveinana. Fyrr á öld- inni tók skáldið sig til og skar niður stór- an hóp jólasveina og hafði þá þrett- Væru jólasveinarnir uppi í dag er ijóst að þeir væru allir á Litla-Hrauni nema Glugga- gægir og Giljagaur sem væru á rétt- argeðdeildinni á Sogni. Annar eins hópur af misindismönnum er vand- fundinn. Og við notum þá til að kynda undir hátíðarstemningunni. Á dögum einkalífs og persónu- verndar er afskaplega óviðkunnan- legt og stórundarlegt að telja böm- um trú um að svona menn séu að sniglast um í herbergjum þeirra um nætur. í júlí væru þeir settir bak við lás og slá ef þeir sæjust vafra um íbúðahverfi. Til að rugla þetta enn frekar er fyrir „óheppileg" menningaráhrif frá Bandaríkjunum kominn hingað góður jólasveinn sem er sprottinn upp úr kaþólskum dýrlingi. Hann stelur engu, hræðir engan og leggst ekki á glugga. Og hvaða gagn er að slíkum sveini? Bömin verða alveg jafn óþekk eftir sem áður þótt þau fari ekki að delera um mann í rauð- um silkináttfotum sem ferðast með hreindýrum. PÁÁ/sm Jólin eru hátíð fjölskyldunnar Samkvæmt nýlegum fregnum Ólafs áöur landlæknis eru 75% gamals fólks sem dvelur á stofnunum á þunglyndislyfjum. Jólin auka enn á deþurö aldraðra. Göngum við í kringum einiberjarunn Tré eru lifandi verur sem liggja í dvala á köldum vetri en rumska í stofuhitanum ör- kumluö og þar er murkaö hægt úr þeim lífið meö stop- ulli vatnsgjöf. Undir áramót er tréö örent og því er hent á öskuhaugana á þrettánd- anum. Þaö er síöan kurlaö niöur í trjámusl sem er dreift á skógarstíga til skrauts um sinum sem voru miklu betri en það ■íj sem er boðið upp á í dag. Þá voru bömin þægari og hlökkuðu meira til minni gjafa. Leiðin til glöt- unar byrjar í des- ember. Börn eru óþæg um Jólln Bömin fengu ómerki- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.