Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 62
kr. 179.000,-stgr. _ 16 og sunnudag 14-16 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 Tilvera DV SlNFÓNÍUHtJÓMSVEIT ÍSEANDS - 5AGA OG STÉTTARTAI, Úsbekistan ferðamannastaður framtíðarinnar: Mútur daglegt brauð - vonlaust að skipuleggja ferðina vegna spillingar og óstjómar í ferðamálum. Tónlist og tónlistarmenn á íslandi Bjarki Bjarnason ClN FÓN í U H LjÓMSVE IT ÍSLANDS Saga og stétturtal \ ■■■nHipr Moska í Samarqand, höfuöborg Úsbekistan. / Samarqand er að finna glæsilegar byggingar og moskvur lagðar bláum og hvitum mósaíkflísum. Almenningssalemi fá og sóða- leg Að sögn talsmanns einnar ferða- skrifstofu þurfa stjómvöld að leggja sig öO fram tO að bæta ástandið ef þau vOja auka tekjur af ferðamönnum. í fyrsta lagi þarf að setja upp upplýs- ingaskOti á ensku á flugveOinum í Samarqand og gera ferðafólki fært að komast á hótelið sitt án þess að borga stórfé fyrir. Þeir sem ferðast á eigin vegum lenda oft í mOdum vandræðum og þeg- ar menn ætla að kaupa lestarmiða verður undatekningarlaust að múta af- greiðslufólkinu tO að fá þjónustu. Al- menningssalemi era fá og sóðaleg, matreiðslustaðir sjaldséðir og matseðl- amir á rússnesku eða úrbesku. Ferðin vel þess virði Þeir sem hafa sótt landið heim segja að ferðin sé vel þess virði þrátt fyrir ýmsa annmarka. Byggingarlist í land- inu er einstök og mikið er lagt upp úr að halda byggingum í sinni uppruna- legu mynd. Yfirvöld í Úsbekistan gera sér mikl- ar vonir um að tekjur af ferðamönnum eigi eftir að bæta hag landsins vera- lega á næstu árum, landið er fátækt og veitir ekki af meiri tekjum. -Kip Skíðasvæðin í Austurríki: Beðið eftir sn j ónum Ferðamálafræðingar spá því að Ús- bekistan eigi eftir að verða vinsæO áfangastaður ferðamannna á næstu árum þrátt fyrir framstæð skOyrði enn sem komið er. Landið á landamæri að Kasakstan, Túrmekistan, Afganistan, Tadsjikistan og Kirgistan. Fyrr á öld- un lá verslunarleið frá Evrópu tO Kina um Úsbekistan og þar er að fmna mik- ið af merkilegum fornminjum. Á fimmtándu öld réð þar ríkjuni herskár höfðingi sem hét Shahi Zindah og lagði mikið upp úr því að gera höfuðborg landsins sem glæsOegasta með góssi sem hann safnaði í ránsferðum um nærliggjandi ríki. í höfuðborginni Samarqand er að fmna glæsOegar byggingar, sem era að verða vinsælir áfangastaðir ferða- manna sem vOja sjá eitthvað nýtt, og moskur lagðar bláum og hvítum mósaíkflísum. Borgin einkennist af þröngum stígum, torgum og fjölda tehúsa. Skortur á upplýsingum og þjónustu TO skamms tíma var landið hluti af Sovétríkjunum og lítið um það að fmna í ferðabókum og bæklingum. Fán- ferðamenn lögðu leið sína um landið og þeir sem gerðu það lentu í endalausum vandræðum vegna skorts á upplýsingum og þjónustu. Ferðaskrifstofur sem hafa boðið upp á ferðir tO Úsbekistan segja að hingað tO hafi nánast verið vonlaust að skipu- leggja ferðimar fýrirfram vegna spOl- ingar og óstjómar í ferðamálum. Verð- lag breytist á hverjum degi og götusal- ar setja upp ævintýralegt verð fyrir túrista. Stjómvöld í landinu segjast vOja gera aOt sem i þeirra valdi stendur tO að auka ferðamannastrauminn en að sögn þeirra sem skipuleggja ferðir gera þeir aOt tO að hefta hann. Engar opinberar upplýsingar era tO um fjölda ferðamanna vegna þess að litið er á tölfræðOegar upplýsingar sem rík- isleyndarmál. Giskað er á að síðastlið- ið ár hafi um 300.000 ferðamenn sótt landið heim og að þeir geti orðið um mdljón árið 2005 sé rétt haldið á spO- unum. Skíðamenn eru komnir í starthol- urnar víða í Evrópu en sums staðar vantar tilfmnanlega nægan snjó. Út- lit er fyrir að margir skíðastaðir í Austurríki verði að fresta opnun sem alla jafna er í desember. Þar á meðal eru frægir staðir á borð við Lech og St. Anton sem i upphafi vik- unnar hugðust fresta opnun. Hlýju veðri og rigningum er um að kenna og jafnvel þar sem menn hafa búnað til að búa til snjó vantar nauðsyn- legt snjóundirlag. Fyrr í haust ríkti mikO bjartsýni í Austurríki því of- ankoma í Ölpunum í nóvember var yfir meðaOagi en votviöri síðustu tveggja vikna hefur breytt öllu. Á Italíu eru ástandið skárra og þar hafa flestir skíðastaðir haldið áætlun og margir eru búnir að opna. Þar er hins vegar litiO snjór og færiö hefur ekki þótt gott. Sviss- lendingar státa af besta skíðafærinu en skíðasvæðin þrjú við Zermatt Stemning í skíöabæ I Austurríki horfa menn til himins og bíða eftir snjókomunni. hafa verið opin frá því seint í nóv- ember. í Frakklandi þykir ástandið ekki meira en þokkalegt og lyfturn- ar hafa verið ræstar í Val d¥Isere en á því svæði bíða menn þó eftir enn meiri snjó. Þeir sem hyggja á skíðaferðir á nýju ári þurfa þó ekki að örvænta strax því ástandið getur Sinfóníuhijómsveit Islands - saga og stéttartal eftir Bjarka Bjarnason er fyrsta bindið í ritröð um tónlist og tónlistarmenn á íslandi sem bókaútgáfan Sögusteinn gefur út í samstarfi við Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH. j þessu riti er aðdragandinn að stofnun Sinfóníuhljóm- sveitar (slands rakinn og saga hennar sögð allt til líðandi stundar. I bókinni er einnig hljóðfæraleikaratal og skrá yfir alla tónleika, hljómplötur og geisladiska hljómsveitarinnar. „Glæsileg menningar- saga ... Öll er þessi bók hin vandaðasta að gerð og frágangi. Hún er prýdd fjölmörgum myndum, sem margar hafa mikið heimilda- gildi. Myndunum fylgja fróðlegir myndatextar og inn í lipurlega saminn megintexta er fléttað rammagreinum, sem hafa að geyma fróðlegar frá- sagnir af minnisverðum atburðum í þeirri sögu sem hér er sögð. Útkoman er einkar læsileg og fróðleg bók." [Jón Þ. Þór í ritdómi í Mbl. 17.11.] SÖGUSTEINN lEIDHHClEll HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKGRVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI 565 4100 -fi -.. 'Ii mi,i,- i' 'i'* 'Viih Opið laugardag 10 - JóMiíboð Leðursófasett - margir litir Sófasett 3+1+1 Sófasett3+2+l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.