Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 5
„Tvímælalaust glæsilegast allra þeirra rita er ég hef séð um sögu 20. aldar ... áhersla lögð á að opna lesendum sýn til þjóðarsálarinnar. Illugi og meðhöfundar hans eiga hrós skilið fyrir það hve mjög þeir hafa lagt sig fram um að draga fram og setja í fyrirrúm frásagnir af daglegu lífi og örlögum venjulegs fólks ... einkar fallega hönnuð.“ Jón Þ. Þór/Mbl. „Að ungt forlag eins og JPV forlag skuli láta sér detta í hug að gefa út bók eins og ísland í aldanna rás 1900- 1950 sýnir vel þann menningarlega stórhug sem finna má hér á landi... sumir myndu jafnvel kalla það fífldirfsku. Að sögn Jóhanns Páls Valdimars- sonar útgefanda er þetta viðamesta og vandaðasta verk sem hann hefur gefið út á tæplega þrjátíu ára útgáfuferli. Ekki er hægt að draga það i efa.“ Sigurður Már Jónsson/Viðskiptablaðið Metsölulisti Mbl. almennt efni Ingibjörg Sólrún Gisladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur „Island í aldanna rás er ómiss- andi bók fyrir alla sem unna sögu lands og þjóðar.“ BAri Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, rithöfundur og sjónvarpsmaður „Þetta er mjög vandað verk þar sem sögu Islands á tuttugustu öld eru gerð skil á afar fróðlegan og líflegan hátt.“ Helstu stórviðburðir raktir Fjallað um bókmenntir, tónlist, myndlist, arkitektúr og menningu Bráðskemmtilegar auglýsingar og tilkynningar sem lýsa tíðarandanum Yfirlit yfir atburði hvers árs Sannkallað stórvirki, um 2000 myndir og 470 blaðsíður í stóru broti. 9.98 l/'l* Verð frá l.janúar: fVI ■ 14.980 kr. Skoðanaskipti og ítarleg umfjöllun um pólitík Sagt frá helstu tíðindum erlendis Árni Þór Vigfusson, sjónvarpsstjóri á Skjá einum „Glæsileg bók - fróðleg og stórskemmtileg. “ Þórunn Valdimarsdóttir, rithöfundur og sagnfræðingur „Þetta glæsilega verk á erindi inn á hvert heimili.“ Veðurlýsing ársins JPV FORLAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.