Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 82

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 82
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 86 Ættfræði DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson i 16. desember 1 b Sjötíu og fimm ára 85 ára__________________________ Guðriöur Guömundsdóttir, Jökulgrunni 22, Reykjavík. 80 ára__________________________ Ásta Kr. Wiium, Meðalholti 7, Reykjavík. Bjarni Runólfsson, Bakkakoti 1, Kirkjubæjarklaustri. Guörún Bjarnadóttir, Álfaskeiöi 64, Hafnarfirði. 75 ára__________________________ Bára Siguröardóttir, Jökulgrunni 2, Reykjavík. Jón Árni Vilmundsson, Dunhaga 11, Reykjavík. 70 ára__________________________ Fanney Helgadóttir, Ysta-Hvammi, Húsavík. Hafsteinn Erlendsson, Höfðabraut 3, Akranesi. 60 ára__________________________ Egill Friöleifsson, Fagrahvammi 5, Hafnarfirði. Jón William Magnússon, Krossholti 6, Keflavík. Marín Sjöfn Geirsdóttir, Hjaltabakka 30, Reykjavík. Sæunn Hafdís Oddsdóttir, Nökkvavogi 21, Reykjavík. Ulla Magnússon, Lækjarhvammi 9, Hafnarfirði. 50 ára__________________________ Einar Sigurjónsson, Vallholti 6, Vopnafirði. Guömundur Karl Sigurösson, Laufási, Egilsstöðum. Helgi Guöbergsson, Grundarsttg 10, Reykjavík. Kristín Jónsdóttir, Dalseli 40, Reykjavík. Kristján Elíasson, Skógarási 5, Reykjavík. Ólafur G. Thorarensen, Rauðagerði 6, Reykjavík. Ólafur Sigurjónsson, Hólagötu 5, Sandgeröi. Páll Guðjónsson, Furugerði 2, Reykjavlk. Pétur Fell Guölaugsson, Brautarholti 22, Reykjavík. Ragnheiöur Víglundsdóttir, Lindarholti 7, Ólafsvík. Reynir Þór Ragnarsson, Bjarmalandi 10, Sandgerði. Sigurjón Sigurösson, Gerðavöllum 15, Grindavík. Þorbjörg Aöalsteinsdóttir, Gnoðarvogi 72, Reykjavík. Hún verður að heiman. Örn Trausti Hjaltason, Aöalbraut 32, Raufarhöfn. 40 ára__________________________ Ágúst Kárason, Melaheiði 9, Kópavogi. Benjamin S. Gunnlaugsson, Iðufelli 8, Reykjavik. Guöbjörg Málfríður Sveinsdóttir, Borgarvegi 8, Njarðvik. Gunnlaugur Einarsson, Kolbeinsgötu 37, Vopnafirði. Hanan Lea El-Mayass, Hulduhlíð 46, Mosfellsbæ. Hólmfríður Siguröardóttir, Suðurvangi 17, Hafnarfirði. Ingibjörg Heiöarsdóttir, Hjallalundi 20, Akureyri. Magnús Árni Gunnlaugsson, Brautarholti 12, Ólafsvík. Sigríöur Gunnarsdóttir, Brekkustíg 6, Njarðvík. Þórhaliur G. Kristvinsson, Stelkshólum 8, Reykjavík. Jónína Ragnheiöur Gissurardóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarðsungin • r frá Áskirkju mánud. 18.12. kl. 13.30. Jarðarför Knud K. Andersen, Hraunbúð- um, Vestmannaeyjum, fer fram frá Landakirkju, Vestmannnaeyjum, mánud. 18.12. kl. 14.00. Una Jóhannesdóttir, Neshaga 7, Reykja- vík, verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánud. 18.12. kl. 13.30. Bergljót Rafnar, Efstaleiti 12, Reykjavík, ; verður jarösungin frá Bústaðakirkju mánud. 18.12. kl. 15.00. fi Ólafur Eyjólfsson frá Reynistaö verður f jarðsunginn frá Búðakirkju, Fáskrúðs- f firöi, laugard. 16.12. kl. 14.00. ? Gunnar Indriöason bifreiöarstjóri, frá Jk Lindarbrekku, verður jarösunginn frá Garðskirkju I Kelduhverfi laugard. I 16.12. kl. 14.00. | Jarðarför Jónu Sigríðar Steingrímsdótt- ur, áður í Krummahólum 4, Reykjavík, t verður gerð frá Grafarvogskirkju mið- vikud. 20.12. kl. 13.30. Halldóra Guöbrandsdóttir, Brúarlandi, Mýrum, verður jarðsungin frá Borgarneskirkju, mánud. 18.12. kl. _ 14.00. Stefán Gunnlaugsson fyrrv. baejarstjóri í Hafnarfirði Stefán Sigurður Gunnlaugsson, fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði og fyrrv. alþm., Austurbrún 4, 4. hæð, íbúð 6, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Stefán fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg 1942, verslunarprófi frá VÍ 1945, prófi frá City of London Col- lege 1947 og dipl. PA-prófi frá Uni- versity College í Exeter í Englandi 1949. Stefán var starfsmaður Útvegs- bankans 1945-46, fulltrúi í Trygginga- stofnun ríkisins 1949-54, bæjarstjóri í Hafnarfirði 1954-62, fulltrúi í við- skiptaráðuneytinu 1962-63, deildar- stjóri útflutningsdeildar 1963-82, alþm. 1971—74, viðskiptafulltrúi við sendiráð íslands í London 1982-87, deildarstjóri útflutningsskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins og síðar skrif- stofustjóri 1987-91. Stefán var formaður FUJ í Hafnar- firði 1949--51, bæjarfulltrúi í Hafnar- firði 1950-54 og 1970-74, forseti bæjar- stjórnar 1970-74, endurskoðandi Sparisjóðs Hafnarfjarðar 1950-54, í miðstjórn Alþýðuflokksins 1950-60, í stjórn Sambands íslenskra sveitarfé- laga 1954-63, í hafnarnefnd 1954-62, í stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar 1960-66 og 1970-71, framkvæmdastjóri Gatnagerðarinnar sf. 1963-66 og sat á allsherjarþingi SÞ 1972. Fjölskylda Stefán kvæntist 9.4. 1949 Margréti Guðmundsdóttur, f. 18.7. 1927, fyrrv. dómritara. Hún er dóttir Guðmundar Magnússonar, skipstjóra og útgerðar- manns á ísafirði og í Reykjavík, og Guðrúnar Guðmundsdóttur húsmóð- ur frá Eyri í Ingólfsfirði. Sonur Stefáns og Gróu Finnsdóttur Fimmtugur er Finnur Torfi, f. 20.3.1947, tónskáld, lögmaður og fyrrv. alþm., búsettur í Reykjavík, kvæntur Sigfríði Björns- dóttur tónlistarkennara. Börn Stefáns og Margrétar eru Snjólaug Guðrún, f. 25.5.1951, uppeld isfulltrúi, búsett í Hafnarfirði en mað ur hennar var Gunnar Dan sem er lát inn; Gunnlaugur, f. 17.5. 1952, fyrrv alþm. og prestur í Heydölum, kvænt ur séra Sjöfn Jóhannesdóttur, sóknar presti á Djúpavogi; Guðmundur Árni Stefánsson, f. 31.10. 1955, alþm., og varaformaður Alþýðuflokksins og fyrrv. bæjarstjóri i Hafnarfirði og ráð- herra, kvæntur Jónu Dóru Karlsdótt- ur, bæjarfulltrúa í Hafnarfirði; Ásgeir Gunnar, f. 11.11. 1969, flugmaður og kerflsfræðingur í Reykjavík. Systkini Stefáns eru Árni, f. 11.3. 1927, hrl. og fyrrv. bæjarfulltrúi í Hafnarflrði; Sigurlaug, f. 4.3. 1929, d. 9.11. 1989, húsmóðir í Hafnarflrði. Foreldrar Stefáns voru Gunnlaugur Stefán Stefánsson, f. 17.11.1892, d. 22.8. 1985, kaupmaður í Hafnarfirði og Reykjavík, og k.h., Snjólaug Guðrún Árnadóttir, f. 7.3. 1898, d. 30.12. 1975, húsmóðir. Ætt Gunnlaugur var sonur Stefáns, tré- smiðs í Hafnarfirði, bróður Sigurðar, afa Salóme Þorkelsdóttur, fyrrv. al- þingisforseta. Stefán var sonur Sig- urðar, b. í Saurbæ í Vatnsdal, Gunn- arssonar, og Þorbjargar Jóelsdóttur, b. í Saurbæ, Jóelssonar, bróður Sigur- laugar, langömmu Kristínar, ömmu Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjúnar. Móðir Gunnlaugs var Sólveig Gunnlaugsdóttir, for- manns í Reykjavík Jónssonar. Móðir Gunnlaugs formanns var Sólveig Gunnlaugsdóttir, hálfsystir Björns stjörnufræðings, langafa Ólafar, móð- ur Jóhannesar Nordals. Torfi Geirmundsson hárgreidslumeistari í Reykjavík Torfi Geirmundsson hárgreiðslu- meistari, Hverfisgötu 117, Reykjavik, verður flmmtugur á þriðjudag. Starfsferill Torfi fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var í Miðbæjarskóla og Laugarnesskóla, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lærði hár- skurð á Rakarastofunni við Klappar- stíg, lauk sveinsprófi 1974 og öðlaðist meistarréttindi 1977. Torfl var háseti á varðskipinu Óðni 1967-70, kennari við Iðnskólann í Reykjavík i hársnyrtiiðn 1975-81 og við Meistaraskólann í hárgreiðslu 1998-2000, hóf sinn eigin atvinnurekst- ur með opnun Hársnyrtistofunnar Papillu 1980 og rekur nú Hárhomið við Hlemm. Torfi var formaður Nemafélags í hárgreiðslu og hárskurði, sat í stjórn skólafélags iðnskólans, í stjórn Ið- nemasambandsins og var ritstjóri Ið- nemans, var formaður Meistarafélags hárskera og Sambands hárgreiðslu- og hárskerameistara, var alþjóðlegur dómari í hárgreiðslu 1986-91 og er nú formaður í Meistarafélagi í hár- greiðslu. Fjölskylda Kona Torfa var Hulda Friða Bernd- sen, f. 15.12. 1951, matráðskona í Reykjavík. Þau skildu. Börn Torfa og Huldu Fríðu eru Ingvi Reynir, f. 19.9.1970, bifvélavirki í Reykjavík, en kona hans er Helga Oddný Hjaltadóttir, f. 2.11. 1969, og er Stefán Gunnlaugsson, fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfiröi. Stefán er meöal vinsælustu og virtustu krata Hafnarfjaröar. Á tímabili voru þrír synir hans alþingismenn fyrir Alþýöuflokkinn samtímis. dóttir þeirra Hulda, f. 22.2. 2000; Mik- ael, f. 8.8. 1974, rithöfundur í Kaup- mannahöfn, kona hans er María Una Óladóttir, f. 23.2. 1972, og eru börn þeirra Gabríel Darri, f. 27.4. 1995, og Kristín Una, f. 2.4. 1997; Lilja, f. 9.6. 1976, hárgreiðslumeistari í Reykjavík, maður hennar er Haraldur Diego, f. 12.4. 1972, og eru börn þeirra Elísabet Rut, f. 20.9. 1995, og Alex Uni, f. 18.8. 2000. Önnur kona Torfa var Dóróthea Magnúsdóttir, f. 12.10. 1950, hár- greiðslumeistari. Þau skildu. Fóstursonur Torfa og sonur Dórótheu er Knútur Rafn Ármann, f. 16.9. 1970, garðyrkjubóndi i Biskups- tungum, kvæntur Helenu Hermundar- dóttur og eiga þau tvö börn. Þriðja kona Torfa var Margrét Krístín Pétursdóttir, f. 9.3. 1962, leik- kona í Reykjavík. Þau skildu. Snjólaug var dóttir Áma, prófasts 1 Görðum, bróður Sigurðar brunamála- stjóra, fóður Sigurjóns lögreglustjóra, og Ingibjargar, móður Magnúsar Magnússonar, fyrrv, rektors Edinborgarháskóla. Árni var sonur Björns, b. á Tjörn, bróður Árna i Höfnum, langafa séra Gunnars Gísla- sonar, alþm. í Glaumbæ. Björn var sonur Sigurðar í Höfnum, Árnasonar, og Sigurlaugar Jónasdóttur, b. á Gili, bróður Jóns, afa Björns á Veðramót- um, afa Sigurðar Bjarnasonar, fyrrv. V;, „ , v ' - Sonur Torfa og Margrétar Kristín- ar er Tryggvi Geir, f. 6.5.1993. Sonur Torfa er Bashir, f. 26.6. 1985, búsettur í Englandi. Syskini Torfa eru Sesselja Sigurrós, f. 11.7. 1940, matráðskona á Kvía- bryggju, en maðúr hennar er Vil- hjálmur Pétursson, f. 9.7. 1938, for- stöðumaður á Kvíabryggju og eiga þau tvö börn; Móses Guðmundur, f. 22.3. 1942, verkstóri hjá Sæfangi í Grundarfirði, kona hans er Dóra Har- aldsdóttir, f. 11.12. 1944, póstmeistari í Grundarfirði, og eiga þau íjögur börn; Ingibjörg Kristjana, f. 16.12. 1944, hár- greiðslumeistari en maður hennar er Sigurpáll Grímsson, f. 1.6. 1945, þau eru eigendur Rakarastofunnar á Klapparstíg og eiga tvö börn;Sædis Guðrún, f. 3.11. 1946, bókari, maður hennar er Snæþór Rúnar Aðalsteins- son, f. 30.4. 1942, starfsmaður Lands- banka Islands, og eiga þau fjögur börn; Númi, f. 2.3. 1952, starfmaður SPRON, kona hans er Björg Jóhannes- dóttir, f. 2.2. 1953, einkaritari VISA, og eiga þau fjögur börn; Rúnar, f. 19.11.1954, útfararstjóri, kona hans er Kristín Sigurðardóttir, f. 14.11. 1964, sjúkraliði, eiga þau fjögur börn; Elín- borg, f. 20.6. 1963, húsmóðir í Englandi, maður hennar er Sigfús Halldórs, f. 23.9. 1963, tölvunarfræð- ingur, eiga þau flögur börn. Hálfsystir Torfa var Guðrún, f. 13.9. 1935, d. 6.2. 1985, maður hennar var Guðmundur Heiðar Guðjónsson, f. 29.5. 1945, og eignuðust þau eitt barn. Foreldrar Torfa: Geirmundur Guð- mundsson, f. 28.8. 1914, fyrrv. alifugla- bóndi og starfsmaður SÍS, og k.h., Lilja Torfadóttir, f. 26.1. 1920, d. 18.12. 1991, húsmóðir. alþm. Annar bróðir Jónasar var Eyjólfur, langafi Jóns, fóður Eyjólfs Konráðs, fyrrv. alþm. Móðir Jónasar var Ingibjörg Jónsdóttir, ættfóður Skeggstaðaættarinnar Jónssonar. Móðir Snjólaugar var Líney, systir Jó- hanns skálds. Líney var dóttir Sigur- jóns, b. á Laxamýri, Jóhannessonar, ættfóður Laxamýrarættar, Kristjáns- sonar, bróður Jóns í Sýrnesi, langafa Jónasar frá Hriflu. Ætt Geirmundur er sonur Guðmundar Magnússonar og Sesselju, dóttur Gísla, b. og sjómanns á Vatnabúðum í Eyrarsveit, Guðmundssonar, b. og sjó- manns á Naustum, Guðmundssonar. Móðir Guðmundar var Guðríður Hannesdóttir, sjómanns á Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, Bjarnasonar og Guð- rúnar Grímsdóttur. Móðir Guðrúnar var Oddný, systir Magnúsar, sýslu- manns í Búðardal. Móðir Sesselju var Katrín, dóttir Helga, b. á Hrafnkels- stöðum í Eyrarsveit, Jóhannessonar og Sesselju Björnsdóttur, b. á Mána- skál á Skaga, Björnssonar. Lilja var dóttir Torfa Hjaltalín, bú- fræðings og b. á Garðsenda í Eyrar- sveit, Illugasonar Hjaltalíns, búfræð- ings á Garðabrekku f Staðarsveit, Stefánssonar Hjaltalíns, b. i Þórðar- búð í Eyrarsveit, Vigfússonar, b. í Stóra-Langadal, Jónssonar Hjaltalíns, pr. á Breiðabólstað, Oddssonar Hjalta- líns, lrm. á Rauðará við Reykjavík, Jónssonar. Móðir Torfa var Guðrún Guðmundsdóttir. Móðir Lilju var Ingibjörg, dóttir Finns, b. í Swan River í Kanada, Jó- hannssonar, Laxdal, b. í Laxárdal, Jónssonar, b. á Örlygsstöðum í Helga- fellssveit, Jónssonar. Móðir Jóhanns í Laxárdal var Þuríður Jónsdóttir frá Kiettakoti á Skógarströnd. Móðir Finns var Ingibjörg Þorkelsdóttir, b. í Ystu-Görðum, Jónssonar, og Kristinar Finnsdóttur frá Völlum. Móðir Ingi- bjargar Finnsdóttur var Helga Snæ- bjömsdóttir, b. í Staðarsveit, Guð- mundssonar. Torfi tekur á móti vinum og vanda- mönnum laugardaginn 16.12. á LA café kl. 21.00. Afmælisgreinar í DV um hátíðarnar Upplýsingar vegna afmælisgreina sem birtast eiga í jólablaði DV, laugardaginn 23. desember, þurfa að berast blaðinu eigi síðar en miðvikudaginn 20. desember. Upplýsingar vegna afmælisgreina sem birtast eiga í áramótablaði DV, laugardaginn 30. desember, verða að berast blaðinu eigi síðar en miðvikudaginn 27. desember. Upplýsingunum þurfa að fylgja skýrar andlitsmyndir í lit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.