Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 69 DV Tilvera Lanqommu, /• 'ónimu, fDjommorm nennm mommu \unnax. saman / Sáörkinni (>, sími 588-5518 Sæluferð í sveitina sem endaði með ósköpum Það er Berglind Haíliðadótt- ir, stuðningsfulltrúi og leið- beinandi í Álftamýrarskóla og markmaður Hauka í hand- bolta, sem er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Berglind gefur okkur hér uppskrift að kjúklingi sem hún segir vera einstaklega góðan. „Ég get ekki borðað húðina af kjúklingi því mér finnst hún algjör klígja. Ég held að þetta sé bara orðinn vani hjá fólki að borða húðina með kjúklingnum og ég skora á alla að prófa að krydda kjöt- ið bert því það er algjört lost- æti,“ sagði Berglind. Aðspurð segist Berglind hafa lent í ýmsum ævintýrum tengdum matarboðum og mat- argerð í gegnum tíðina. „Ég held samt að þaö allra versta sé þegar ég fór upp í bústað með þremur vinkonum. Upphaf- lega ætluðum við fjórar vinkonur saman í einum bil. Það var fljótt að breytast því þegar við vorum búnar að taka til herlegheitin, þ.e.a.s. drykki, föt, mat og ýmislegt sem hægt er að troða i töskur, kom i ljós að það var ekki pláss fyrir fólk í bílnum. Við ákváðum því að skipta okk- ur í tvo bíla þvi ekki datt okkur í hug að taka af búslóðinni. Þetta átti að vera þriggja daga sæluferð i sveitina en það tók okkur tvo og hálfan tíma að keyra þangað upp- eftir. Ég tók matreiðslubókina með og var búin að kaupa mat fyrir okkur allar og ætlaði að sjá til þess að það yrðu kræsingar á borðum alla helgina. Svangar héldum við af stað og það vantaði ekki tilhlökkunina því við vorum búnar að bíða eftir þessari ferð í nokkrar vikur. Hvort sem þið trú- ið því eða ekki þá var svo þröngt í bílnum þrátt fyrir skiptinguna að Uppskrtftif Sítrónuklattar með súkkulaði Þarfnast smáundirbúnings en eru samt einfaldar og mjúkar 60 g smjör 250 g sykur 250 g hveiti 60 g möndluflögur 4 stk. egg 1/2 tsk. sítrónudropar 100 g súkkulaði Hrærið vel saman sykur og smjör, setjið egg og möndlur saman við, hrærið í ca 10 mín., blandið svo hveiti saman við og dropum. Setjið á plötu með tsk. Bakið við 180 C í 10 Nýkaup Þar semferskleikinn býr Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. ég átti í erfiðleikum með aö keyra því bíliinn var vægast sagt drekk- hlaðmn af farangri. Erfið ferð Það var þvílíkt ævintýri að komast í bústaðinn því þetta var i febrúarmánuði og allt á kafi í snjó og íslensku vetrardekkin voru ekki alveg upp á sitt besta. Þegar við svo komum að bú- staðalandinu þá sáum við að leið- in að okkar bústað var um 15 mín. langur gangur. Það var allt vægast sagt á kafi í snjó og öllu var skellt á snjóþotu sem við vorum með og svo var vaðið að bústaðnum. Stundum náðu snjóskaflarnir okk- ur upp I mitti en við hugguðum okkur við það á leiðinni að ég, bjargvættur hungursins, ætlaði að elda fyrir okkur um leið og við kæmum í bústaðinn. Eftir mikinn barning við snjó- skafla komumst við loksins inn i bústaðinn og vorum vægast sagt þreyttar og ekki laust við að þolin- mæðin væri gjörsamlega tæmd við þessa erfiðu ferð í sveitina. Syngjandi glaðar Við vorum samt glaðar að hafa komist á áfangastað og tekið var upp hvítvín og allar vorum við orðnar syngjandi jákvæðar. Ég fór að taka upp úr matarpokunum til að geta farið að elda. Viti menn, ég hafði gleymt öll- um matnum inni í ísskáp heima. Ég ætlaði ekki að trúa þessu og hefði getað farið að grenja. Það eina sem ég var með var þurrmat- urinn, þ.e.a.s. ég var með brauð en ekkert smjör, ég var með lasagna- plötur en engar sósur og ekkert nautahakk né grænmeti, ég var með nachos flögur en enga sósu. Ég held að ég þurfi ekkert að lýsa ástandinu og vonbrigðisand- vörpunum í bústaðnum þegar ég komst að þessu. Þetta var vægast sagt hræðilegt. Tveimur tímum seinna sátum við inni I stofu og borðuðum nachos (með engri sósu), hver með sinn síma og algengasta setningin mín. Skerið niöur súkkulaði og stráið yfir um leið og kökurnar koma úr ofninum. Piparkökur Einstaklega góðar í skraut 200 g sykur 200 g síróp 6 msk. vatn 500 g hveiti 1 tsk. kanill 1 tsk. negull 1 tsk. engifer 2 tsk. matarsóti 100 g smjörlíki Hafið smjörið við stofuhita ásamt öðru hráefni, setjið í hrærivélar- skálina og vinnið rólega saman. Þegar deigið er vel blandað skal stöðva vélina strax, annars verður deigið klesst. Setjið deigið í plast- poka og geymið í kæli, helst yfir nótt. Rúllið út deigið og setjið ávallt K „Svangar héldum viö afstað og þaö vantaöi ekki tilhlökkunina því við vor- um búnar aö þíöa eftir þessari ferö í nokkrar vikur. Hvort sem þiö trúiö því eöa ekki þé var svo þröngt í bílnum þrátt fyrir skiptinguna aö ég átti í erfiö- leikum meö aö keyra því bíllinn var vægast sagt drekkhiaöinn af farangri, “ sagöi matgæöingur vikunnar, Berglind Hafliöadóttir. var: „Langar þig að fara i smá bíltúr"? sagði Berglind og hlær þegar hún rifjar þetta upp. „Hér ætla ég annars að gefa ykk- ur uppskrift að besta mat sem ég hef smakkað. Verði ykkur að góðu.“ Kjúklingur að hætti Gyðu Solar kjúklingabringur, úrbeinaðar og skinnlausar mexico kjúklinga- krydd ólífuolía hveiti undir. Stingið út að eigin geö- þótta. Þetta deig er mjög gott í pip- arkökuhús, stór hjörtu og alls kon- ar stóra hluti til að geyma. Bakið deigið við 180-190 C. Smákökur bak- ast í ca 10 mín. og stærri hlutir lengur. Aðferð: Kjúklingur steiktur á pönnu úr ólífuolíu og kryddaður Piparostasósa i*"' 1 stk. piparostur mjólk, ca 3 dl 2 hvítlauksrif (pressuð) sveppir ferskir, skomir Aðferð: Piparostur bræddur í potti meö mjólkinni. Hvítlaukur kreistur yfir. Sveppir skornir í báta og þeim bætt við. Látið krauma við vægan hita. Kartöflustappa 4 bökunarkartöflur, skornar i*^" sneiðar, soðnar í potti í ca 15 mín. þar til mjúkar gráðostur smávegis mjólk salt og pipar Aðferð: Kartöflur stappaðar. EKKI taka hýðið afl 1-2 msk. (eftir smekk) af gráðostinum stappað með, kryddið svolítið með salti og pipar. Þynnt og mýkt með mjólk, ca 1/2-1 dl. Salat Iceberg, rauðsalat, tómatar, feta- ostur m/hvítlauk og ítölsk sal- atsósa. Aðferð: « Grænmetið skolað og skorið og öllu blandað vel saman. Öflu saman svo skolað niður með köldu hvítvíni. ATAMIOSTOÐINARNARBAKKA Porscbo911 TUroo ar e/f/r u/% Síðustu ár hefur skátahrejyfingin selt sígræn eðaltré, í hœsta gæðaflokki ogprýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► 10 ára ábyrgð ► Eldtraust ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva - trýoPA ► Stájfáturfylgir ► (slenskarleiðbeiningar * uþérfrg, ► Ekkert barr að tyksuga ► Traustur söluaðili ► mtflar ekki stojublómin ► Skynsamlegjjáifesting —Og . I S/g^ ^tðli Q Bandalag Islanskra skáta /#7ca /'ft, -^atréð a,,afaflð öe FJARSTÝRÐUR PORSCHE 911 TURBO '^7Og/Ur)^',a' Magnað leikfang sem nær allt að 25 km hámarkshraða. Verð kr. 10.900 TAKMARKAÐ MAGN! - gjafavöruverslun bílaáhugafólks Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 8, Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.