Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Page 85

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Page 85
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 DV Afmælisbörn Liv Ullmann Norska leikkonan Liv Ullmann er 61 árs í dag. Hún er fædd í Japan og ólst upp þar, í Bandaríkjunum, Kanada og í heimalandi sínu, Noregi. Hún lék fyrst á sviði í Noregi um miðj- an sjötta áratuginn og í fyrstu kvik- mynd sinni árið 1957. Skærust reis stjarna hennar líklega þegar hún var í samvinnu við hinn kimna sænska leikara, Ingmar Bergman, en hún lék í mörgum mynda hans. ... Gildir fyrir sunnudaginn Vatnsberinn (20. ian.-is. febr.): Spa sunnudagsms: Ástarlifið blómstrar um þessar mundir. Kvöldið verður fjörugt og þú verður hrókur alls fagnaðar. Happatölur þínar eru 7, 9 og 23. Spá mánudagsíns: Það litur út fyrir að þú guggnir á að framkvæma verk sem þú varst bú- inn að ákveða að gera. Reyndu að vera svolitið harðari við sjálfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú eyðir miklum tíma með fjölskyldunni og færð þann tima margfalt borgaðan til baka í ást og umhyggju. Happatölur þínar eru 2, 7 og 9. Spa manudagsms: Þú hefur unnið vel að undanfomu og ferð nú að njóta árangurs erf- iðisins. Ástin er skammt undan. Happatölur þínar em 4, 7 og 24. Tvíburarnlr m. mai-2.1. iúní): slenið og reyna að horfa á björtu hlið- arnar á tilverunni. Þær eru til staðar. Spá mánudagsins: Ef þú vandar þig ögn meira muntu uppskera rikulega. Fjölskyldan stend- ur einkar þétt saman um þessar mund- ir. Happatölur þínar eru 4, 7 og 21. Milla Jovovich Fyrirsætan Milla Natasha Jovo- vich verður 25 ára á morgun. Milla er fædd í Kænugarði í Úkraínu og hóf fyrirsætuferil sinn aðeins 9 ára gömul. Milla á glæstan fyrirsætufer- il að baki en hún hefur einnig feng- ist við kvikmyndaleik og söng. Milla giftist hinum kunna leikstjóra, Luc Besson, í desember árið 1997. Stjörnuspá 17. desember og mánudaginn 18. desember Fiskarniril9 (ebr.-20. mars): J.UI'li'l'il'l'Vi-.'IUiiiBH iliiÍaUUaWSÉMHi •Reyndu að skilja aðal- atriðin fi-á aukaatrið- unum. Gættu þess að hafa ekki of mikið að gera. Happatölur þínar em 4, 29 og 45. Spá mánudagslns: Það litur út fyrir að einhver sé að tala illa um þig en ef þú hefur öll þin mál á hreinu þarft þú ekkert að óttast. Senni- lega stafar þessi óvild eingöngu af öfúnd. Nautið (20. april-20. maí.l: Spa sunnudagsms: Það hefur verið mikið að gera hjá þér undan- fama daga og nú átt þú skilið góða hvíld. Kvöldið verð- ur ánægjulegt og eftirminnilegt. Spá mánudagsins: Þú þarft að fara gætilega í sam- bandi við peningamál en útlit er fyrir að þú hafir ekki eins mikið á milli handanna og þú bjóst við. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Spá sunnudagsins: | Ekki er ólíklegt að gamlir vinir hti í heim- ______sókn næstu daga og þið rifjið upp gamlar stimdir. Ástarlifið blómstrar og kvöldið lofar góðu. Spa mánudagsms: Þú eignast nýja vini og það gefúr þér nýja sýn á ýmis mál. Ástin viröist blómstra um þessar mund- ir og þú nýtur þess að vera tíl. Tilvera Jólalegu húsin í Hafnarfirði Hafnfirðingar eru iðnir við að skreyta hús sin og fyrirtæki og ef eitthvað er hefur skreytingum fjölg- að ár frá ári enda bærinn með af- brigðum fallegur á að líta. Á þess- um tveimur myndum, sem teknar voru i Hafnarfirði, má sjá hátíðleik- ann þar. Eitthvert jólalegasta hús á landinu er við Austurgötuna, lítið Hafnarfjarðarhús þar sem allt iðar af ljósum. Sannkallað jólahús. Þá er hið gamla verslunarhús Einars Þor- gilssonar vel skreytt, með Hamar- inn og Hafnarfjarðarkirkju í bak- grunni. -DVÓ 89 Skrd:5/1998. Ekinn 27.000 km Verðkr. 1.630.000. Vél: 2,0 L 5 dyra, sjdlfskiptur LeitaSu aS notuSum bíl ó Búnaður m.a Rafmagn í rúðum Samlæsing Rafdrifnir speglar Loftpúðar Geislaspilari Vökvastýri Hiti ísætum Veltistýri 7 manna brimborg.is með öflugri og hraðvirkri leitarvél. Komdu í 1000 fermetra sýningarsal okkar að Bíldshöfða 6 og skoðaðu fjölda notaðra úrvals- bíla. Settu öryggið d oddinn og tryggðu þér góðan bíl. 20° oglogn íúrvalsbíla- salnum alla daga •f* Opið frd 9 - 18virkadogaogll - 16 laugardaga Bíldshöföa 6 ■ Sími 515 7025 Tryggvabraut 5 • Akureyri • Sími 462 2700 brimborg www.brimborg.is . At/)/)r//'///// l/iúsaöqnu/n / dqq usgögn Bæjarhrauni 12 Hf. • Sími 585 1234 Opið alla daga til jóla 10-22 Liónið (23. iúlí- 22. ágústl: Spá sunnudagsins: ' Þú ert búinn að eiga í illdeilum síðasthðna daga við vini þína en núna eru bjartari dagar framundan í vinahópnum. Helgin lofar góðu. Spá manudagsins: Ástvinur þinn er eitthvað niðurdreg- inn. Nauðsynlegt er að þú komist að hvað það er sem amar að. Verið get- ur að um misskilning sé að ræða. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver spenna hggur í loftinu. Þú verður fyrir óvæntu happi í Qármál- um og allt virðist ganga upp hjá þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 18. Spá mánudagsins: Það kemur upp ágreiningur í vinnunni en hann jafiiar sig fljótt og andinn í vinnunni verður betri en nokkru sinni fyrr. Bogamaður (22. nóv.-21. des.V Mevian (23. áeúst-22. sept.l: 'Tvtt Það virðast allir vera tilbún- ir að aðstoða þig þessa dag- ’ ana og þú skalt ekki vera feiminn við að þiggja þá aðstoð. Farðu þó varlega þvi ekki er allt sem sýnist. Spa manudagsms: Það borgar sig ekki aHtaf að vera hjálpsamur og þú ættir að vera spar á að hjálpa þeim sem þú veist ekkl hvar þú hefur. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Spa sunnudagsins: Lífið virðist brosa við jiþér þessa dagana og um að gera að njóta þess. Viðskiptin ganga afar vel og nú er rétti tíminn til að fjárfesta. Spa manudagsms: Fjölskyldumáhn eiga hug þinn allan um þessar mundir og er samband á milli ástvina mjög gott. Þú ættir að heimsækja aldraða ættingja þína. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Spá sunnudagsins: ' - 1 ^ Spá sunnudagsins: " Það er ekki sama hvað þú segir eða gerir í dag því það er fylgst með þér. Kvöldið verður skemmtílegt i góðra vina hópi. Spá manudagsins: Viðskiptin blómstra um þessar mundir og það viröist allt verða að peningum í hönd- unum á þér. Gættu þess þó vel að lesa allt vel yfir áður en þú undirritar eitthvað. Fólk litur mikið upp * Jr\ til þin um þessar mimdir og treystir á þig í forystuhlutverkið. Láttu þetta þó ekki stiga þér til höfuðs. Spá manudagsins: Þú nærð frábærum árangri i máh sem þú væntir einskis af. Breytingar eru fram undan á heimilinu. Aldrað- ur ættingi gleðst við að sjá þig. Notið þægindin Notaleg stæði í sex bílahúsum bíða þín í jólaumferðinni. m * / Vesturgata 7 if Innkciyrsla trá Voú'.turgölu * um Mjóntrmti. 106 stæöi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.