Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Síða 36
36 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 Helgarblað DV Leirfinnur kominn heim? - Jón Grímsson rifjar upp ferð sína til Keflavíkur 19. nóvember 1974, kvöldið sem Geirfinnur hvarf. Hugtakið að vera á réttum stað á réttum tíma er sennilega bæði of- notað og misskilið. Það á eiginlega bara við ef maður nær strætó i stað þess að missa af honum. Stundum lendum við hins vegar óafvitandi í því að vera stödd þar sem undarleg- ir og hugsanlegir merkir eða sögu- legir atburðir eru að gerast og höf- um ekki hugmynd um það fyrr en löngu seinna. Nítjándi nóvember 1974 er ágætt dæmi um þetta. Það kvöld hvarf Geirfinnur Einarsson að heiman frá sér í Keflavík og síðan hefur ekkert til hans spurst. Ráðgátan um hvarf hans er yfirleitt kölluð Geirfmns- málið meðal almennings og Funm manneskjur sátu árum saman í fangelsi fyrir að hafa ráðið Geir- finni bana. Sakborningarnir drógu flestir játningar sínar til baka og hafa barist fyrir því hin síðari ár aö rannsókn málsins verði tekin upp aftur. Fjórir menn, Magnús Leópolds- son, Sigurbjöm Eiríksson, Einar Bollason og Valdimar Ólsen, sátu saklausir í gæsluvarðhaldi I rúma þrjá mánuði meðan á rannsókn málsins stóð sakaðir um aðild að því. Það var ekki síst byggt á umtal- aðri leirstyttu sem gerö var eftir lýsingum afgreiðslustúlkna í Hafn- arbúðinni i Keflavík á ókunnum manni sem kom þangað kvöldið 19. nóvember og fékk að hringja. Geir- finnur átti stefnumót í Hafnarbúð- inni þetta kvöld og við rannsóknina var gengið út frá því að hann hefði ætlað að hitta ókunna manninn. Hinn dularfulli madur sem kom inn í Hafnar- búðina þetta umtalaða kvöld var einmitt í brún- um leðurjakka með lausu belti. Þessi lýsing kemur heim og saman við jakka Jóns og þótt hann vilji lít- ið eða ekkert gagnrýna störf lögreglunnar þá finnst honum einkenni- legt að þeir skyldu ákveða upp á sitt eindœmi að jakkinn vœri of dökkur. sennilega væri fyrirmynd Leirfinns. DV hitti Jón Grímsson slæptan og þreyttan þegar hann var nýkom- inn til landsins í tveggja vikna heimsókn en hann hefur verið bú- settur ytra í 17 ár. Jón flýtti for sinni til íslands til þess að geta mætt í yfirheyrslu hjá Láru V. Júlí- usdóttur, sérstökum saksóknara, en hann segist líta á það sem borgara- lega skyldu sína. Jón keyröi Tatra í Sigöldu Jón rifjaði upp með blaðamanni DV nóvemberdagana 1974 þegar leið hans lá meðal annars til Keflavíkur. „Ég var að vinna í Sigöldu þegar þetta var. Ég var starfsmaður Energoprjojekt sem byggði virkj- un- sem stýrðu rannsókn Keflavíkurlög- reglunnar á málinu hafa neitað að mæta til yfirheyrslu hjá henni. ina og ók Tatra-vörubíl. Ég var tví- tugur, nýkominn með meirapróf og þurfti meira að segja að bíða eftir afmælinu mínu til að geta byrjað að keyra. Mér skilst að Geirfinnur hafi unnið í Búrfelli, ekkert veit ég um það, ég hef aldrei heyrt eða séð manninn," segir Jón sem segist lita svo á að hann sé að gera skyldu sína með því að mæta til yfirheyrslunn- ar en vill leggja ríka áherslu á að hann tengist málinu ekki með nein- um hætti. Jón bjó á Sogavegi hjá frænku sinni og meðal vinnufélaga hans í Sigöldu var maður að nafni Jón Símon sem var ættaður frá ísafirði eins og Jón Grímsson. Jón Símon var óreglusamur í betra lagi og var eiginlega með annan fótinn í strætinu á þessum árum. í miðjum nóvember fór Jón Símon í mépSí—frí og þegar I þessari yfirheyrslu á Sogaveginum sýndi hvern þeirra geta verið riðinn vii ít sér aftur ákvað verkstjóri Jóns Grímssonar að senda hann í bæinn gagngert til þess að sækja Jón Sím- on. Aldrei til Keflavíkur áður Hvaða maður er þetta? Styttan var á sínum tíma sýnd í sjónvarpinu og kvaðst lögreglan hafa fengið fjölda ábendinga um að hún líktist Magnúsi Leópoldssyni. Nú hefur reyndar komið í ljós að ábendingin var aðeins ein. Við gerð styttunnar voru myndir af Magnúsi hafðar til fyrirmyndar. Allt þykir þetta bera að þeim brunni aö lögreglan hafi reynt að laga fyrirliggjandi sönnunargögn að kenningum sínum um atburði frek- ar en að láta upplýsingarnar ráða stefnu rannsóknarinnar. Leirfinnur, eins og styttan al- ræmda var yfirleitt kölluð, hefur í áranna rás farið að lifa sjálfstæðu j lífi í vitund þjóðarinnar. Hún er “ geymd í sérstökum kassa í vörslu rannsóknarlögreglunn- ar og þar hefur sérstakur maður tekið það gæluverk- efhi að sér að gæta hennar. Enn er unnið að rann- sókn á því hvemig það gerðist að áminnstir Qór- menningar voru saklausir bendlaðir við rannsókn málsins og hefur Magnús Leópoldsson sérstaklega beitt sér í því máli. Á þessu ári var skipaður sérstakur saksóknari _ til að rannsaka til- drög þessa og er það Lára V. Júlí- usdóttir. Það hefur vakið ^ Er Leirfinnur kominn heim? Þaö vakti því töluverða og verðskuldaða athygli þegar Jón nokkur Grímsson, útgerðarmað- ur frá Seattle í Bandaríkjunum, sagði frá því í bók Reynis Traustasonar, Ameríska draumnum, að hann væri líklega fyrirmyndin að Leirfinni því hann hefði trúlega verið í Hafnarbúðinni í Keflavík að kvöldi 19. nóvember. Menn hrukku nokkuð við þar sem þessi frásögn staðfestir í rauninni kenningar um undarleg vinnubrögð lögreglunnar því sé Jón hinn rétti Leirfinnur þá er hann óafvitandi staðfesting á fjarvistarsönnun Magnúsar Leópoldssonar og var það allan tímann án þess að vita það. Meðan Magnús sat í einangrun vissi enginn nema JÉ lögreglan að til væri maður jÁ sem dróst að hann skil- aði „Ég var aldeilis til í það að skreppa í bæinn á fullu kaupi,“ seg- ir Jón. „Ég man ekkert neinar dagsetn- ingar en ég fór í bæinn og fór inn á Sogaveg og þar fann ég Jón Símon sem var alveg fárveikur eftir nokk- u.rra daga drykkju og ég hef aldrei séð mann skjálfa annaö eins. Síðan þurfti ég að sækja Cortinu sem Jón Símon átti og hafði skilið eftir suður í Keflavik hjá konu sem hét Laufey. Ég hafði aldrei á ævinni komið til Keflavíkur og tók mér leigubíl þangað. Ég man að þetta var gulur Bens og það var glerhálka á leiðinni. Ég var ekki klár á því að rata og við ákváðum að stoppa og hringja og það gerðum við. Hvort það var í Hafnarbúðinni eða ein- hvers staðar annars staðar veit ég ekki. Ég fékk leiðsögn hjá Laufeyju, sótti bílinn og ók svo rólega til Reykjavíkur því það voru ekki nagladekk undir bífnum." Spígsporað á Sogavegi Hér endar sagan af för Jóns Grímssonar til Keflavíkur og væri ekki frásagnarefni nema þetta var 19. nóvember og þetta sama kvöld hvarf Geirfinnur og hefur aldrei fundist. „Svo fórum við Jón Símon upp í Sigöldu daginn eftir, held ég. Ein- Jón Grímsson horfist í augu við Leirfinn Sennilega hefði Jón átt að vera fyrir- mynd styttunnar eftir að hann rakst inn í Hafnarbúðina í Keflavík eitt nóvemberkvöld fyrir 27 árum og fékk að hringia. Jón vissi þá ekki að alvarlegir hlutir voru að gerast í Keflavík þetta sama kvöld. mikla at- hygli fréttum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.